Óréttlæti? Hvað finnst þér?

Gengar | 13. mar. '19, kl: 16:38:32 | 119 | Svara | Er.is | 0

Sælir Blandarar. Ég væri til í að heyra ykkar álit á óréttlæti sem mér finnst ég vera lenda í núna í sambandi með vinnu og hækkun á launum fyrir menntun. Ég ætla ekki að taka fram hvaða fyrirtæki þetta er sem ég starfa fyrir en ég er útskrifaður úr framhaldsskóla og með flugvirkjapróf. Ég fæ metið stúdentsprófið til hækkunar en ekki flugvirkjann, þeir segja að það nýtist mér ekki í starfi. Þá spurði ég hvort það væri metið að vera t.d með Bs í tölvunarfræði og jújú það gildir til hækkunar. En þetta er víst allt eftir kjarasamningum og þá spyr ég. Hver ákveður það hvaða menntun nýtist í starfi til hækkunar? Afhverju ætti tölvunarfræðingur frekar að fá launahækkun en ekki flugvirki? Er ekki öll menntun mikilvæg sama hvað það er? Tek það fram að hvorki flugvirkjinn né tölvunarfræði nýtist í þessu starfi.

 

óskin10 | 13. mar. '19, kl: 16:43:34 | Svara | Er.is | 0

Af hverju vinnuru ekki við flugvirkjun

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Gengar | 13. mar. '19, kl: 16:44:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er í 2 vinnum

kaldbakur | 13. mar. '19, kl: 17:23:00 | Svara | Er.is | 0

Heimurinn er fullur af allskonar óréttlæti. 
Hefurðu ekki orðið var við það fyrr ? 

Gengar | 13. mar. '19, kl: 17:27:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og á maður að lúta þá og láta svona vitleysu viðgangast?

kaldbakur | 13. mar. '19, kl: 17:29:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já veit ekki einu sinni hvort þetta er vitleysa.  
Flugvirkjanám er sérstætt.  Tölvufræði er nánast við hvert fótspor.

Gengar | 13. mar. '19, kl: 17:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig þér þykir ekkert athugavert að önnur menntunin nýtist til launahækkunar þó svo að hvorugt þeirra nýtist í starfinu?

kaldbakur | 13. mar. '19, kl: 17:38:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki bara er að benda á að annað er víðtækara en fer auðvitað eftir starfinu sem þú ert að sinna.  Hvers eðlis er það ?

Gengar | 13. mar. '19, kl: 17:46:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætla ekki að segja það hér

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 21.3.2019 | 21:01
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 19:46
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 21.3.2019 | 17:56
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 21.3.2019 | 09:58
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 21.3.2019 | 01:00
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 20.3.2019 | 13:26
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 20.3.2019 | 12:51
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 23:22
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 23:02
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Síða 1 af 20056 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron