Örorkumat og lífeyrissjóður

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:09:44 | 333 | Svara | Er.is | 0

Hvernig gengur það fyrir sig?  Nú á ég að fara í endurmat í haust, hef verið alla mína ævi á örorku styrk og örorkulífeyri þess á milli sem ég hef ekki getað unnið og flakkaði á milli 50% og 75%.


Hvar í ósköpunum get ég séð í hvaða lífeyrissjóð ég hef borgað í gegnum ævina? Og þarf ég að sækja um hjá öllum lífeyrissjóðum?


Þið sem hafið verið lengi á örorkulífeyri, hafið þið þurft að fara í gegnum lífeyrissjóðinn nýlega til að endurnýja örorku?  

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

DarKhaireDwomAn | 28. júl. '15, kl: 17:14:58 | Svara | Er.is | 0

ég for í Gildi og þau sáu um að áframsenda alla pappíra og sjá hvar ég átti réttindi

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:19:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Áframsenda alla pappíra hvert?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

DarKhaireDwomAn | 28. júl. '15, kl: 17:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú þarft að fá læknisvottorð frá lækninum þínum sem er sérstaklega fyrir lífeyrissjóðina og það kostar 5 þúsund kall minnir mig, og umsóknir , þú gætir þurft að senda umsókn á hvern lífeyrissjóð, ég þurfti að senda sér til lífeyrissjóð verslunarmanna og lífeyrissjóð bankamanna...

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:23:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dæsssss hvað þetta þarf að vera flókið.  Og svo fæ ég 1500 kr úr einum lífeyrissjóð kanski og 3000 krónur úr öðrum.  Krææææssst það er ekki eins og ég sé búin að vera að borga í lífeyrissjóð allt mitt líf.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Santa Maria | 28. júl. '15, kl: 17:41:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Færðu ekki bara greitt fyrir þann tíma áður en þú varst sett á örorku?er það metid semsagt síðustu ár.

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:47:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrir þann tíma áður en ég var sett á örorku?  Ég var 16 ára þegar ég fékk fyrsta örorkumatið og ekki einu sinni byrjuð að vinna, nema jú ég týndi laxaorma í garðinum hjá pabba og seldi í stórum stíl.




TR er að senda mér bréf núna um að ég þurfi að senda vottorð eða sönnun þess efnis að ég hafi sótt fyrst um hjá lífeyrissjóði.


Samkvæmt greiðslum mínum í þessa lífeyrissjóði að þá ætti ég að fá 26.600 kr. í ellilífeyri samanlagt frá öllum þessum sjóðum sem eru 7 allt í allt.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mrsbrunette | 28. júl. '15, kl: 19:19:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Passaðu þig svo að ef þú át rétt á lífeyri frá lífeyrissjóði að þær koma eflaust til með að borga aftur í timann og þá gerir TR kröfur á endurgreiðslu. Ég fékk frá lífeyrissjóðnum í fyrra og ég geymdi þann pening og fékk svo núna 200 þúsund kr reikning.. þannig að ég borga það en á samt afgang frá því sem ég fékk frá lífeyrissjóðnum.

Mrsbrunette | 28. júl. '15, kl: 19:20:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*þeir

Dalía 1979 | 28. júl. '15, kl: 22:28:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

gerðiru þá ekki tekjuáætlun þegar þú fékkst peninginn

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fann yfirlit yfir í hvaða lífeyrissjóði ég hef greitt.  Eru lífeyrissjóðirnir með einhverja reiknivél fyrir örorkulífeyri?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

DarKhaireDwomAn | 28. júl. '15, kl: 17:45:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já inn á síðunum þeirra flestra eru reiknivélar, en mér finnst þær flóknar

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 17:48:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þeir ekki bara með fyrir ellilífeyri?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

amazona | 29. júl. '15, kl: 17:14:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú snýrð þér að þeim sem að þú borgaðir í síðast og svo sjá þau um rest.

1122334455 | 28. júl. '15, kl: 18:05:19 | Svara | Er.is | 0

Ef þú hefur alltaf verið öryrki þá færðu ekkert frá lífeyrissjóðunum, ótrúlegt en satt.

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 18:07:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef unnið eitthvað inn á milli, en einhverjir lífeyrissjóðir krefjast þess að þú hafir greitt eitthvað lágmark í lífeyrissjóðinn á ári og að lágmarki síðastliðna 6-12 mánuði.   Spurning hvað TR vill að ég eltist við þetta.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

1122334455 | 28. júl. '15, kl: 18:10:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

TR biður alla um að eltast við þetta. Það skiptir ekki máli þó þú hafir unnið á tímabilum og mér finnst þetta fáránlegt. Öryrkjar sem geta unnið smá eru skyldugir að greiða í lífeyrissjóð sem þeir fá ekkert úr.

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 18:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, þetta er ferlega skrýtið kerfi.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

ardis | 28. júl. '15, kl: 18:09:46 | Svara | Er.is | 0

Þú þarft að sæka um hjá lífeyrissjóðinum sem þú greyddir síðast í og hann áframsendir á hina, nýjar reglur hjá TR að allir þurfi að gera það

Steina67 | 28. júl. '15, kl: 18:12:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok. Þá fer ég bara að fara í það, þó að örorkan renni ekki út fyrr en 31.10.2015

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mrsbrunette | 28. júl. '15, kl: 19:22:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mætti eg sputja.. afhverju þarftu a0 fara svona oft í endutmat ef þú hefur verið með örorku frá 16 ára aldri.. eru þeit alltaf að boða þig í viðtöl eða vilja þeir bara vottorð?

júbb | 28. júl. '15, kl: 19:35:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fólk er boðað í endurmat í ótrúlegustu aðstæðum. Eins og það vaxi allt í einu á það nýr útlimur eða það hætti að vera með króníska, ævilanga sjúkdóma.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Mrsbrunette | 28. júl. '15, kl: 20:42:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Furðulegt alveg hreint!  

daggz | 28. júl. '15, kl: 19:04:56 | Svara | Er.is | 0

Vá hvað ég er fegin þegar ég er að lesa þetta að þurfa aldrei að fara í endurmat! Þetta kerfi versnar bara og versnar.

Hef svo sem engin ráð, langar bara að senda þér knús. Ég var eitthvað að hjálpa mömmu gömlu með þetta um daginn og vá, þetta er vesen! *knús*

--------------------------------

fálkaorðan | 28. júl. '15, kl: 21:35:51 | Svara | Er.is | 0

Ferð í síðasta sjóð sem þú greiddir í.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

ursuley | 28. júl. '15, kl: 22:02:40 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir að koma með þessa spurningu er akkurat í sama pakka :) þá fer ég bara í þessi mál líka :)

stjörnuþoka123 | 28. júl. '15, kl: 22:08:50 | Svara | Er.is | 0

Er ég í ruglinu eða vinnur þú ekki sem leigubílstjóri?

ororka2015 | 28. júl. '15, kl: 22:18:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

spyr þess sama og síðasti ræðumaður

Steina67 | 29. júl. '15, kl: 00:06:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég tek eina og eina helgi á leigubíl. Er það bannað?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

stjörnuþoka123 | 29. júl. '15, kl: 10:00:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei það er ekki bannað. Þú bara talaðir eins og að þú værir ekkert að vinna. Ertu þá ekki að borga í lífeyrissjóð í gegnum leigubílaaksturinn?

Steina67 | 29. júl. '15, kl: 16:03:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ja ég hef ekki verið að keyra leigubíl lengur en í rúmt ár og ég sagði að ég hefði verið að vinna öðru hverju í gegnum tíðina.  Og jú greiði í lífeyrissjóð eftir árið.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 47991 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien