Óska eftir skólavist í öðrum skóla en hverfisskóla

miwana | 18. maí '15, kl: 14:13:18 | 234 | Svara | Er.is | 0

Við erum að fara að flytja og mig langar til þess að barnið mitt fari í annan skóla en hverfisskólan, þessi skóli er nær en hverfisskólinn og ýmis hlutir gera það að verkum að ég hefði frekar áhuga á að barnið mitt færi í þann skóla. En hvernig sný ég mér í því að athuga hvort þetta sé möguleiki?

 

mugg | 18. maí '15, kl: 14:32:05 | Svara | Er.is | 0

Þekki fullt af börnum sem eru ekki í sínu "hverfisskóla" en einmit í skólum sem eru nær eða henta betur, það er eflaust best að tala við skólaskrifstofur þess sveitafélags sem við á 

bdi | 18. maí '15, kl: 14:42:57 | Svara | Er.is | 1

Dóttir mín gerði þetta á sínum tíma. Við höfðum bara samband við viðkomandi skólastjórnendur og óskuðum eftir þessu. Hún fór í sérstakt viðtal til skólastjórans og fékk svo flutning þannig :)

Helgust | 18. maí '15, kl: 14:45:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fannst ykkur þetta hafa áhrif á vini barnanna?

bdi | 18. maí '15, kl: 14:47:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað meinar þú?
Þetta var nú reyndar í 10. bekk og að hennar ósk. 
Hún er mjög félagslega sterk og þetta gekk bara glimrandi vel. 
Ég var ekkert hrifin af hugmyndinni í byrjun en þetta var ekkert mál :)

Helgust | 18. maí '15, kl: 14:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er að spá í hvort vinirnir séu duglegir að skottast á milli hverfa og hvort hún leiki við börnin í hverfinu sínu sem eru ekki í skólanum.


Var einu sinni að spá í eign sem er ekki í hverfinu og þá fóru þessar hugsanir af stað :)

bdi | 18. maí '15, kl: 14:52:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki stelpan mín er svoddan flakkari í eðli sínu að hún þvældist út um allan bæ og átti vini allstaðar. Hún fór ekkert í næsta hverfi í skóla heldur frekar langt og krakkarnir voru ekkert mjög duglegir að koma uppeftir til okkar enda var hún ein þar og útúr, skólinn var meira miðsvæðis í borginni. 
Það voru samt krakkar í hverfinu sem fluttu í næsta hverfi í 12 ára bekk, þau héldu áfram í skólanum og sóttu  í sama vinahóp. 
Ætli þetta sé ekki líka háð því hversu auðvelt viðkomandi börn eiga með að kynnast og hversu félagslega sterk þau eru. 

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 18. maí '15, kl: 19:10:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef að skólinn sem er ekki hverfisskólinn er nær heimilinu en hverfisskólinn, er þá ekki líklegt að börnin í ekki-hverfisskólanum búi líka nær þér en börnin í hverfisskólanum?

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

ÓRÍ73 | 18. maí '15, kl: 17:15:24 | Svara | Er.is | 0

Þu getur sott um en skolinn ma hafna ,,ekki hverfis barni,,

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
Síða 10 af 48310 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Bland.is, paulobrien, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien