Óútskýrður atburður

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 15:58:23 | 719 | Svara | Er.is | 0

Einhver vitræn skýring til á þessu?

Þrjár manneskjur verða vitni að því að hurðarhúnn á hurð hreyfist og hurð er skellt.  Húnninn hreyfist hægt til baka.  Ég stend upp og opna herbergið fyrir innan dyrnar og þar er enginn.

Ég gerði nokkrar tilraunir að skella hurðinni án þess að hurðarhúnninn hreyfðist.

Hvað gerðist?

 

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:10:29 | Svara | Er.is | 5

Bilaður gormur í húninum.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:16:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nema þetta hefur aldrei gerst aftur.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:18:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gormurinn hefur eitthvað staðið á sér. Útidyrahurðin hjá mér var úr lás einu sinni en small svo í lás, heyrði smellinn. Bara gerst í eitt skipti.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:19:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Lestu nú aðeins yfir þessa lýsingu hjá mér:

Dyrnar stóðu opnar.  Við heyrum og sjáum hurðarhúninn færast niður, hurðin skellist harkalega og við heyrum og sjáum húninn fara rólega upp aftur þegar dyrnar hafa lokast.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 16:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Og? Sástu draug?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:33:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nefnilega | 18. apr. '15, kl: 17:44:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þá þarftu ekki að hafa neinar áhyggjur.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 20:27:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki með áhyggjur.  En er sem fyrr að leita að vitrænni skýringu á málinu.  Hún hefur ekki enn komið fram.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Alla malla | 18. apr. '15, kl: 22:00:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru þeir alltaf sjáanlegir?

Helvítis | 18. apr. '15, kl: 19:55:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sorrý, ég fór hurðavilt, reyndi að láta á sem minnstu bera.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Horision | 18. apr. '15, kl: 16:17:07 | Svara | Er.is | 1

Hurðaskellir í tímavillu ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:17:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þetta vitrænt svar?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Horision | 18. apr. '15, kl: 16:19:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina eðlilega skýringin að mínu mati.

Horision | 18. apr. '15, kl: 16:38:33 | Svara | Er.is | 1

Etv. ári ( demon ) komin til að taka sér bólfestu í einum heimilismanni.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:40:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef ég ætlaði að leita að kjánalegum eða dulrænum skýringum þá þyrfti ég ekki að leita langt þar sem sviplegt andlát varð nokkrum dögum áður.  En ég er að leita að rökrænni skýringu.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

musamamma | 18. apr. '15, kl: 16:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ofskynjun?


musamamma

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:49:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hjá þremur manneskjum í einu?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

musamamma | 18. apr. '15, kl: 17:00:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dunno


musamamma

Helvítis | 18. apr. '15, kl: 19:56:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Viltu plís geyma allt sem þið voruð að drekka - eða þúst restina, ég kem og sæki eftir smá! :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

lagatil | 18. apr. '15, kl: 22:45:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Voru að borða eitraða sveppi kannski!

Skreamer | 19. apr. '15, kl: 01:01:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ojj borða ekki sveppi.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Horision | 18. apr. '15, kl: 16:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Furðulegt að leita af rökrænni skýringu á órökrænum atburði. Svona atburður rúmast ekki innan rökfræði. Sættu þig við gorminn.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 16:51:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hélt að allt rúmaðist innan rökfræði.  Gormurinn er ekki að virka fyrir mig.  Hurðarhúnn fer ekki af sjálfsdáðum niður og upp aftur...síst af öllu áður en hurð skellist.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Horision | 18. apr. '15, kl: 16:57:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef þetta væri nú fyrsta tilfellið af líkum toga væri um mikið undur og stórmerki að ræða. Uppi yrðu fótur og fit og fólk myndi gapa af undrun og þjappa sér saman í leit af rökrænni skýringu. Milljónir frásagna af líkum toga hafa ekki hleypt rökvísini að og miðað við sögu þína mun fræðin engar dyr opna þér. Hvað telur þú að hafi gerst ?

flal | 18. apr. '15, kl: 18:23:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Gormurinn hefur haldist eitthvað pínu fastur þegar húninum var síðast snúið, og svo losnað á endanum þegar það kom gegnumtrekkur sem skellti hurðinni.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 20:23:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hurðarhúnninn var ekki fastur heldur fór hann niður eins og tekið væri í hann, hurðin skelltist og svo fór hann hægt upp aftur.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 19. apr. '15, kl: 01:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

OK sumt á sér engar skýringar


Ég er alveg sátt við það, en það eru það ekki allir

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Skreamer | 19. apr. '15, kl: 01:24:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

;-)

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 16:53:27 | Svara | Er.is | 2

Ekki gott. Fylltu húsið af Kristilegum bókum eða hlutum, og spilaðu gospel. Þá fara þessi dímonar fljótt á brott.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:05:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dímonar?  Dastá hausinn Dehli?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 17:11:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, þetta hefur ekkert með höfuðhögg að gera. Þeir sem hafa kynnt sér tilverusvið andaheimsins á réttum forsendum, vita að á bak við svona uppákomur eru aðeins dímonar. Því miður, þá er heimili þitt í vondum málum virðist vera. Vonandi eru ekki lítil börn þar núna ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:12:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er dímon í þínum huga?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 17:16:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitthvað vont. Ég hef verið í húsum þar sem svona reimleikar eru. Það sem kemur yfir fólk í kjölfarið er ekki gott.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:20:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hmmm hvort ertu að tala um reimleika eða púka?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 17:23:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það sem er á bak við reimleika hefur ekkert með framliðna að gera, þótt margt bendi stundum til þess. Þetta er illur heimur sem er á bak svona hluti.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:26:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki alveg hvað þú átt við, orðið reimleikar bendir til þess að framliðnir gangi aftur en púki er eitthvað allt annað.  Ég fæ smá á tilfinninguna að þú sért bara leikmaður að giska.  Hefurðu ekki enn lesið Enoksbók?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 17:27:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað segir enoksbók um draugagang ?

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað segir Enoksbók um púka?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 17:36:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skv. Enoksbók þá voru Nephilim (púkar)  á jörðinni og voru þeir afkvæmi manna og hinna föllnu engla sem lögðust með mennskum konum.  Nóaflóðið eyddi líkömum þeirra en líkamslausir andar (sálir) þeirra leita líkama sem þeir geta notað til að framkvæma illvirki sín með.  S.s. þeir geta ekki unnið illvirki án líkama.  Þeir valda ekki "draugagangi".

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 17:56:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það má vera að þetta sé satt. En enoksbók fékk ekki náð þeirra sem settu samann Biblíu skilst mér. Því fer ég varlega í að mynda mér skoðun á því sem þar er.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 20:25:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enoksbók er eitt elsta trúarrit kristinna manna Dehli, var til í frumkristni, opinbert trúarrit kristinnar kirkju í Eþíópíu og hlaut ekki náð fyrir augum kaþólsku kirkjunnar vegna þess að í bókinni koma fram upplýsingar sem ekki hentaði kaþólikkum að kæmu fram.  En þú ert sem sagt ekki enn búinn að lesa hana. ;-)

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Dehli | 18. apr. '15, kl: 20:47:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef kaþólska kirkjan hefur bannað hana, er þá vissulega eitthvað á henni að græða. Verð að panta hana fyrr en seinna.

..................................................................
Mínusglaður er mótrakalaus maður . essa sú ?

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 20:51:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur fundið hana á internetinu. :-)

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

presto | 18. apr. '15, kl: 19:33:08 | Svara | Er.is | 0

Who cares?

kauphéðinn | 18. apr. '15, kl: 19:34:10 | Svara | Er.is | 0

Það er allavega rökrétt ástæða fyrir þessu þó svo við vitum hana ekki núna.  Það eru ekki til draugar.

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

Skreamer | 18. apr. '15, kl: 20:26:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það sem við vitum ekki rökrétt?  Er það þá ekki bara orðin trú?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Alla malla | 18. apr. '15, kl: 21:59:21 | Svara | Er.is | 0

Hver er að láta vita af sér?

Skreamer | 19. apr. '15, kl: 01:07:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

bogi | 19. apr. '15, kl: 00:26:19 | Svara | Er.is | 0

Það er góð spurning getur verið ýmislegt.
Dóttir mín vaknaði brjáluð í gærkvöldi og snuddan var týnd. Ég leitaði alls staðar, inni í koddaverum, undir dýnum, á gólfinu - u name it. Þegar ég var að missa þolinmæðina skríðandi á gólfinu þá öskraði ég inni í mér "skilið þið helvítis duddunni", þegar ég leit svo upp lá krakkinn í rúminu með snudduna í munninum.... Ég er farin að trúa á húsálfa!!

lillion | 19. apr. '15, kl: 02:22:03 | Svara | Er.is | 0

Þú baðst um rökræna skýngu. Svo hér er vísindaleg kenning um drauga. https://maskofreason.wordpress.com/the-book-of-mysteries/theories/quantum-theory-of-ghosts/

Skv þessum kenningum er líklegasta skýringin á þessu atviki (þ.e að segja ef þú ert ekki bara nautaskíta þessu). Að þetta hafi verið annað sjálf einhvers eða allra ykkar. Að endurtaka atburðinn sem var að gerast í tíma/vídda villu eða annað sjálf þitt sem þú hefur skapað ómeðvitað og lifir og nærist af tilfinningum þínum.

Skreamer | 19. apr. '15, kl: 02:33:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bað um vitræna skýringu.   En þetta er ekki vísindaleg kenning á þessari síðu heldur samsæriskenndar tilgátur í formi goðsagna án almennilegrar tilvísunar í dulræn fræði.   Poltergeist er til að mynda ekki draugur eða entity heldur eitthvað sem fylgir lifandi manneskju, nokkurs konar ósýnilegur handleggur hennar sem skeytir skapi hennar á umheiminum með gauragangi.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

lillion | 19. apr. '15, kl: 03:40:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://www.newscientist.com/article/mg22429944.000-ghost-universes-kill-schrodingers-quantum-cat.html#.VTMim4FFAm8

Þetta er góð útskýring á tímavídd kenningunni.

Ellert0 | 19. apr. '15, kl: 03:26:53 | Svara | Er.is | 0

Án þess að þekkja hurðarhúninn betur er erfitt að giska sér til um það, en skellurinn getur auðvitað bara hafa komið til af eitthverjum súg.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48022 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123