öxl verkur hjálp

sigurlas | 20. maí '15, kl: 10:22:32 | 175 | Svara | Er.is | 0

Datt á hjóli um daginn og er með verk í vinstri öxl.

Búið að vera í 6 vikur núna. Finnst þetta ekkert batna. Get ekki sofið á vinstri hliðinni útaf þessu.

Hvað ráðleggið þið mér að gera.

 

Felis | 20. maí '15, kl: 10:26:05 | Svara | Er.is | 3

fara til læknis?

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Brindisi | 20. maí '15, kl: 10:28:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vó hvernig í ósköpunum datt þér það í hug?????

Felis | 20. maí '15, kl: 10:29:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha maður spyr sig :-p

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:48:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvað kostar það ?

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:49:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á ég að fara fyrst til heimilislæknis?

Felis | 20. maí '15, kl: 12:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ferð til heimilislæknis þá kostar það eitthvað smotterí en hann myndi örugglega vísa þér áfram í röntgen eða einhverjar frekari rannsóknir. Þær geta alveg kostað einhverja þúsundkalla held ég. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:57:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

uss á maður að tíma því, kemur örugglega ekkert útúr þessu nema sagt að hvíla og bryðja íbúprófen

Felis | 20. maí '15, kl: 12:59:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kannski er eitthvað brotið eða brákað og er að gróa vitlaust saman núna, eitthvað sem væri hægt að laga en mun valda endalausu veseni ef það verður ekki gert. 


persónulega myndi ég tíma því já. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 12:59:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myndi maður ekki átta sig á því ef maður væri brotinn?

Felis | 20. maí '15, kl: 13:00:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekkert endilega

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

sigurlas | 20. maí '15, kl: 13:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok takk fyrir þetta Felis

hjukka | 20. maí '15, kl: 19:59:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf ekki að ver brot. Gæti verið gliðnun í liðnum eða eitthvað hnjask á mjúkvefjum.. Getur þú hreyft handlegginn í allar áttir ?

Myken | 21. maí '15, kl: 11:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þegar maður er með svoleiðis t.d á liðum á fingrum getur það tekið langan tíma að jafna sig?

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

Relevant | 20. maí '15, kl: 15:58:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tek undir þetta með Felis, var axlarbrotin í 2 ár áður en að ég fór loksins á einkastofu því að spítalinn hlustaði ekki á mig. Það er búið að kosta mig 2 aðgerðir og meira vesen og ég er enn ekki góð. Þannig láttu kíkja á þetta, myndi byrja hjá heimilislækni og láta vísa áfram þaðan ef þarf

Relevant | 20. maí '15, kl: 15:58:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sorry Felis ætlaði að setja þetta hjá sigurlas :/

sigurlas | 21. maí '15, kl: 10:11:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk fyrir svarið

Nefertiti | 21. maí '15, kl: 11:16:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vó drastísk ráðlegging *djók*. En já eftir 6 vikur af verkjum væri ég löngu farin til læknis að kanna möguleika á broti.

dumbo87 | 21. maí '15, kl: 11:21:24 | Svara | Er.is | 0

fara til læknis sem myndi líklega vísa þér í frekar rannsóknir eða til sjúkraþjálfara.

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
Síða 1 af 48065 síðum
 

Umræðustjórar: Guddie, Paul O'Brien, tinnzy123, annarut123, Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien