Páskamaturinn

littleboots | 31. mar. '15, kl: 13:45:08 | 663 | Svara | Er.is | 0

Hvað ætlið þið að vera með í kvöldmat um páskahelgina (fimmtudegi til mánudags)?
Er að fá gesti í heimsókn og vantar hugmyndir. :) Er reyndar búin að ákveða fyrir sunnudaginn.

 

She is | 31. mar. '15, kl: 13:53:55 | Svara | Er.is | 0

æi ég veit það ekki, ekkert sérstakt held ég. Langar svaklega að kaupa mér humarskelbrot og hafa í eina máltíð en held ég tími því ekki :/ bara svipaðann mat og aðra daga. líklega betri biti af rollukjöti á páskadag, kannski bara pasta.

ilmbjörk | 31. mar. '15, kl: 14:07:26 | Svara | Er.is | 0

á fimmtudaginn er mexíkóskt þema (taquitos og nachos), á föstudaginn verður innbökuð krónhjartarlund, á laugardaginn verður bara eitthvað snarl, afgangar og eitthvað, og á sunnudaginn verður læri, á mánudaginn veðrur Sushi.. eini dagurinn sem við borðum ein er sunnudagurinn..

Máni | 31. mar. '15, kl: 14:11:37 | Svara | Er.is | 1

Ætla að hafa humarsúpu.

She is | 31. mar. '15, kl: 14:12:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með uppskrift í huga?

Máni | 31. mar. '15, kl: 14:13:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gríms bara. Við erum bara tvö um páskana.

She is | 31. mar. '15, kl: 14:14:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

aha ég þori ekki að kaupa slíkt er svo viðkvæm í maga.

Máni | 31. mar. '15, kl: 14:15:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef prófað hana og finnst hún góð en ég er ekki með viðkvæman maga.

Maluettan | 31. mar. '15, kl: 14:28:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eru humarbitar í henni?

Máni | 31. mar. '15, kl: 14:43:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei maður setur sjálfur ef maður vill

nefnilega | 31. mar. '15, kl: 14:26:17 | Svara | Er.is | 0

Ég bíð við símann eftir að vinir og ættingjar bjóði okkur í mat.

trilla77 | 31. mar. '15, kl: 14:40:52 | Svara | Er.is | 0

Ég ætla að vera með einhvern kjúklingarétt á fimmtudaginn sem verið var að mæla með af grgs.is
Á föstudag verð ég með fisk að vanda, að þessu sinni líklega þorskhnakka í einhverri góðri uppskrift sem ég á reyndar eftir að finna.
Sunnudag verð ég með páskalambið og behör fyrir foreldra mína
Á mánudag er ég að vonast til að geta bara étið einhverja afganga

Kaffinörd | 31. mar. '15, kl: 15:32:25 | Svara | Er.is | 0

Ekkert planað nema það verður lambalæri á sunnudaginn með mömmu og pabba. Held ég hafi barasta alltaf fengið lambalæri á páskadag

dísadísa | 31. mar. '15, kl: 16:32:42 | Svara | Er.is | 0

Fer í matarboð á sunnudaginn og mánudaginn, fæ mér örugglega bara eitthvað snarl hina dagana.

Ígibú | 31. mar. '15, kl: 16:39:35 | Svara | Er.is | 0

Úff þetta er alltof erfið spurning ;)

Ég ætla að vera með lambabóg, aspassúpu og kjúklingabringur einhverja af þessum dögum. Ekki ákveðið í hvaða röð samt

fálkaorðan | 31. mar. '15, kl: 16:39:55 | Svara | Er.is | 2

Ég verð með Önd á fimmtudaginn. Crispy duck í pönnukökum. Jömm.


Annað er óráðið.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

She is | 31. mar. '15, kl: 17:35:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

oo mig langar líka í svoleiðis :/

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 18:56:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki pínu hversdags?

Spyr sú sem ekki veit...

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

fálkaorðan | 1. apr. '15, kl: 19:12:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú önd er ósköp venjulegur helgarmatur á þessu heimili. Enda ekkert merkilegra í gangi en löng helgi á þessu heimili.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 19:14:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já meinar, borðið þið ekki lamb?

Önd er sjúklega góð, ég á bara svo erfitt með að fíla öðruvísi en í appelsínusósu og þannig. :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

fálkaorðan | 1. apr. '15, kl: 19:15:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég borða lamb eins sjaldan og ég kemst upp með. Finnst það eiginlega bara hundafóður.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 19:18:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skil þig, mér fannst það líka áður en ég flutti og bjó úti í DK í mörg ár.

Þá fyrst fór ég að kunna að meta íslenska lambakjötið.

Annars finnst mér páskarnir ekkert heilagir svo að ef ég væri ekki búin að hlakka til afsökuninnar að eta allt þetta lamb og humar og hvaðeina þá væri nú bara taco eða eitthvað á boðstólnum hér :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

fálkaorðan | 1. apr. '15, kl: 19:35:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lamb reddast í indverskan samt helst ekki.


Hér verður bara alskonar eina sem væri spes og þá bara miðað við árstíma er að ég er að vonast til að geta grillað í sveitinni hjá mömmu á lau eða sun.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 20:03:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Damn, ég bjó í DK í tæpan áratug og fékk sendan hrygg reglulega, besta sem ég fékk.

Svo varð mér á og keypti nýsjálenskt lamb, og mæ god hvað það var seigt og ekki lambi líkt, eins lambalærin sem fengust stöku sinnum í ISO (matvörubúð), þau voru eins og kjúklingalæri, en ég keypt samt mikið af þeim til að bjóða vinum mínum upp á, svo kom frétt sama ár á Íslandi að fleiri hundruð kílóum af lambakjöti hafi verið fargað því framleiðandinn/urnir gátu ekki flutt kjötið út.

Þvílíkt kjaftæði!

Lamba/kjúklingalærin voru seld til útlanda og rest var fargað, því kjötið var of dýrt á íslenskum markaði.

En jáh, grill, ég þrái ÞRÁI grillað lamb!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

labbalingur | 1. apr. '15, kl: 19:29:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þá hefurðu sennilega ekki smakkað almennilegt lambakjöt.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

fálkaorðan
Helvítis | 1. apr. '15, kl: 20:04:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Æi, var þetta nú ekki dálítið smekklaust?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Jarðarberjasulta | 31. mar. '15, kl: 16:55:42 | Svara | Er.is | 0

Ekkert sérstakt... bara eitthvað eins og venjulega

júbb | 31. mar. '15, kl: 16:56:44 | Svara | Er.is | 0

æi, ég veit það ekki. Þarf einmitt að fara í búð í dag eða á morgun. Verð í bústaðnum um helgina. Eina sem ég veit er að það verður örugglega lambalæri á sunnudaginn en ég verð að láta mér detta eitthvað annað í hug hina dagana því ég þoli ekki að borða lamb oft, þoli það varla eitt kvöld en læt mig hafa það því það er gott. En svo eru aðrir sérviskupúkar líka í mat þannig að ég get ekki gert hvað sem er.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

rumputuskan | 31. mar. '15, kl: 17:38:22 | Svara | Er.is | 0

Skírdagur er óráðinn, grillum hamborgara og höfum eitthvað djúsí meððí á föstudeginum langa og reyndar fjölskyldubröns þann morgun, laugardagur e róráðinn en mögulega nachos uppskrift af gulur, rauður síðunni, dönsk skinka, brúnaðar, eplasalat, sósa og grænmeti á páskadag og pizza á öðrum í páskum að ósk afmælisbarnsins.

rumputuskan | 31. mar. '15, kl: 17:38:26 | Svara | Er.is | 0

Skírdagur er óráðinn, grillum hamborgara og höfum eitthvað djúsí meððí á föstudeginum langa og reyndar fjölskyldubröns þann morgun, laugardagur e róráðinn en mögulega nachos uppskrift af gulur, rauður síðunni, dönsk skinka, brúnaðar, eplasalat, sósa og grænmeti á páskadag og pizza á öðrum í páskum að ósk afmælisbarnsins.

Alfa78 | 31. mar. '15, kl: 21:57:14 | Svara | Er.is | 0

tacos
kjúklingur
kjúklingabringur
lambalæri
afgangur af lambalæri

Raw1 | 31. mar. '15, kl: 21:58:14 | Svara | Er.is | 0

Fimmtudagur: Grillaðir hamborgarar
Föstudagur: Kalkúnn
Laugardagur: Ekkert planað
Sunnudagur: matur hjá ömmu.
Mánudagur: Ekkert planað

karamellusósa | 31. mar. '15, kl: 23:00:58 | Svara | Er.is | 0

verðum til dæmis með lambalæri, kalkúnabringu og kjúkling.. en svosem ekki búin að ákveða neitt meira  eða meðlæti eða slíkt.  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lilith | 1. apr. '15, kl: 10:48:22 | Svara | Er.is | 0

það fer eftir hvað Landspítalinn býður upp á.

Blah!

Sardína | 1. apr. '15, kl: 11:01:38 | Svara | Er.is | 0

Fæ gesti á föstudaginn langa og ætla að grilla fyrir þau hjartarsteik sem nágranninn og leigusalinn okkar var svo góður að gefa okkur. Sennilega bara heimagerð pizza á fimmtudaginn að ósk elstu dætranna sem eru hjá mér um páskana. Verð með kalkún og tilbehør á páskadag. Annað ekki ákveðið.

Kisukall | 1. apr. '15, kl: 16:43:30 | Svara | Er.is | 0

ÆTLA ÚT AÐ BORÐA.

Ice1986 | 1. apr. '15, kl: 17:22:39 | Svara | Er.is | 0

Miðvikudagur: fiskur
Fimmtudagur: lamb
Föstudagur: humar
Laugardagur: bara eitthvað úr ísskápnum
Sunnudagur: kalkúnn
Mánudagur: eitthvað létt bara


Mér finnst alveg möst að borða góðan mat með fjölskyldunni um páskanna, slappa af á páskadag með páskaegg og fara svo í sund og göngur. Verður að vera smá munur á þessum dögum og venjulegum hversdagsdögum

Bandita | 1. apr. '15, kl: 17:26:00 | Svara | Er.is | 0

Fimmtudagur:lambabógur
Föstudagur: eitthvað létt , grjóni eða pastasalat
Laugardagur: förum i keilu og út að borða
Sunnudagur : kalkún
Mánudagur: afgangar

KilgoreTrout | 1. apr. '15, kl: 17:41:50 | Svara | Er.is | 0

Ekkert ákveðið en það verður grill á páskadag og öllum úr vinnunni boðið.

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 19:04:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Namm grill, jesöss hvað ég hlakka til að geta grillað ef það kemur sumar!

Njóttu mín kæra. :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Jules Cobb | 1. apr. '15, kl: 17:52:07 | Svara | Er.is | 0

Ekkert, er að vinna alla dagana. En keypti reykt lambalæri frá Nýja sjálandi og veit ekki hvernig á að elda það..

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,, My level of sarcasm is to a point where I don't even know if I'm kidding
or not"

Helvítis | 1. apr. '15, kl: 18:57:55 | Svara | Er.is | 0

Sennilega lambalundir, á morgun, læri á föstudag, afgangar plús humarsúpa á laugardag og læri aftur á sunnudag, afgangar á mánudag.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Tipzy | 1. apr. '15, kl: 19:18:29 | Svara | Er.is | 0

Hugsanalega lambabóg úr frystinum á morgun
Föstudagur er óákveðið
Laugardagur erum við að fara í mat, bað um portúgalskt túnfiskpasta veit ekki hvort það verði eða ekki.
Boðið aftur í mat, þá er það hamborgarhryggur
Mánudagur....mmmm líka óákveðið

...................................................................

labbalingur | 1. apr. '15, kl: 19:32:01 | Svara | Er.is | 0

Það verður lambalæri, humar, hangikjöt og hátíðarfugl með fyllingu svo eitthvað sé nefnt.

_________________________
"It takes two to lie, one to lie and one to listen"
- Homer Simpson

She is | 1. apr. '15, kl: 20:08:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst hátíðarfugl með fyllingu ægilega góður matur :) eldaði svoleiðis um jólin og var lasin og át ekkert annað í næstum viku, langar ekki alveg í hann núna.

helgagests | 1. apr. '15, kl: 21:42:20 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekki hvað ég vil hafa í matinn. Gerðist nýverið vegan og er að leita að hinum fullkomna sparimat.
Á föstudag ætla ég bara að hafa pizzu. Á laugardag hef ég borgara. Á sunnudag hef ég ekki hugmynd. Á mánudag ætla ég að hafa afganga af því sem ég á enn eftir að ákveða hvað verður.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

e e e | 1. apr. '15, kl: 22:02:09 | Svara | Er.is | 0

Sumarbústaður, grill þema allan timann. Hrossalund með ekta bernaise á föstudag, tigrisækjur með salati og hvitlauksbrauði sunnudag, nautafille með sveppapiparsósu a sunnudag, bjór i pottinum, ostar,snakk pönnukökur og páskaegg, þetta verður átveisla.

Twitters | 1. apr. '15, kl: 22:15:33 | Svara | Er.is | 0

skírdagur -hamborgarar
föstudagurinn langi - kjúklingur
laugardagur - humar
sunnudagur - lambalæri

Orgínal | 2. apr. '15, kl: 21:42:23 | Svara | Er.is | 0

Ekkert sérstakt í kvöld.
Bleikju á morgun.
Lambalæri og kartöflugratín á sunnudaginn og vonandi veislufugl og sætkartöflumús á mánudaginn. mánudginn.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48018 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Guddie, Kristler, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien