PC Problem

klemenz uggi | 12. feb. '16, kl: 22:51:39 | 228 | Svara | Er.is | 0

Var að eignast annað barn sem er á brjósti og allt í góðu en mér finnst svo óþæginlegt að sjá önnur börn á brjósti. Mér líður mjög óþæginlega í kringum þetta. Ég er ekki að segja að þetta sé vandamál hjá öðrum heldur bara mér enda var ég hrædd við þetta fyrst og fannst þetta klámfengið áður en ég fæddi. Er þetta samfélagið eða ég?

 

musamamma | 12. feb. '16, kl: 23:20:21 | Svara | Er.is | 5

Það sem er vandamál fyrir þig er þitt vandamál. Þú getur ekki verið með samfélagsvandamál, þú ert ekki nógu fjölmenn.


musamamma

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 00:12:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er að meina er þetta eitthvað sem samfélagið prentar inn með öllum þessum brjóstum í klámfengnum tilgangi eða er þetta eitthvað djúpt í eigin sál?

musamamma | 13. feb. '16, kl: 00:13:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er engin leið að segja fyrir neinn nema þig sjálfa. 


musamamma

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 00:15:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er samt mjög bagalegt :(

musamamma | 13. feb. '16, kl: 00:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki hvað þú getur gert, þú virðist átta þig á hversu absúrd þetta er. 


musamamma

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 00:23:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég åtta mig vel á því en þetta vekur samt allaf upp þessar tilfinningar :(

T.M.O | 13. feb. '16, kl: 03:44:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta hljómar eins og þú hafir horft á of mikið af mjög brengluðu klámi en það er kannski bara ég

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 00:14:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég pirrast ekkert við þetta fólk enda finnst mér "in theory" að þetta sé mjög eðlilegt. Ég get ekki einusinni horft á myndir af þessu.

staðalfrávik | 13. feb. '16, kl: 00:33:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski finnst þér brjóstagjöf annarra ekki spennandi og hefur ekki áhuga? Eða er það dýpra en svo?

.

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:07:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki bara óspennandi heldur líður mér ílla og vandræðalega í kringum konur sem gefa brjóst fyrir framan mig.

VanillaA | 13. feb. '16, kl: 00:37:25 | Svara | Er.is | 1

Held að þú sért perri að fiska brjóstaumræðu. 

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:01:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig þá ? Þetta á ekki að vera perralegt

Ruðrugis | 13. feb. '16, kl: 01:05:34 | Svara | Er.is | 0

Já miðað við þessar upplýsingar myndi ég segja að lklámáhorf þitt og hvernig þú sérð aðrar konur sé vandamálið.

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:03:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég horfi ekki á klám. Þetta er komið úr tónlistarmyndböndum og því sem ég sé dagsdaglega :(

Ruðrugis | 13. feb. '16, kl: 15:36:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er nú alveg hægt að segja að tónlistarmyndbönd séu klámefni.

Tipzy | 13. feb. '16, kl: 01:28:23 | Svara | Er.is | 2

Hvernig getur þér fundist klámfengið að horfa á barn nærast nema þú sést vön að sjá börn í klámfengnum aðstæðum. 

...................................................................

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég nefnilega veit það ekki. Ég horfi aldrei á klám,þessvegna skil ég ekki afhverju ég læt svona enda finnst mér ekkert mál að gefa eigin barni.

spunky | 13. feb. '16, kl: 01:54:06 | Svara | Er.is | 2

og þessi sökk(aði)

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:05:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

klemenz uggi | 13. feb. '16, kl: 03:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er ekki togari, ég meina hvert orð!

Mae West | 13. feb. '16, kl: 19:26:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara eitthvað sem þú ákveður að láta ekki slá þig útaf laginu og þar við situr. 
Þú veist hugvilluna og átt þessvegna auðveldara með að laga hana en einhver sem ekki gerir sér grein fyrir þessu. 

Þetta er bara fake it 'till you make it kind of thing. 

GoGoYubari | 13. feb. '16, kl: 10:50:41 | Svara | Er.is | 0

Er þetta að trufla þig mikið í daglegu lífi?

Þó að ein skoðun sé sú samþykkta í þjóðfélaginu þá þurfa ekkert allir að vera sammála. Þú gerir þér grein fyrir þessu og ert ekki að shame-a aðrar konur sem gefa brjóst fyrir annara augum þó þú viljir ekki endilega horfa á það. Finnst þetta ekkert big deal.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47974 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, paulobrien, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123