Plássleysi-Barn á leiðinni

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 14:59:26 | 366 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ. Mig vantar ráð.. Ég á von á barni en bý í þanng húsnæði að það er eiginlega ómögulegt að geyma vagn inni (gamall, brattur og mjög þröngur stigi upp í íbúð og engar svalir). Hvernig er hægt að geyma vagn úti? Eru til einhverjar almennilegar hlýfar (ekki bara regnplast) sem hlýfa vagninum fyrir vatni og vindum og koma í veg fyrir að t.d. kettir komist inn í hann?
Er eitthvað annað í stöðunni? Er ekki óraunhæft að sleppa vagni, jafnveg þó barni komi til með að sofa inni? :S

 

fálkaorðan | 3. júl. '15, kl: 15:03:34 | Svara | Er.is | 5

Ég mindi bara sleppa vagni og vera með létta kerru sem bakið leggst alveg niður, hægt á fá svona mjúk ungbarnarúm í kerrur hvort sem er frá sama framleiðanda eða bara stakar.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

flal | 3. júl. '15, kl: 15:04:04 | Svara | Er.is | 0

Er engin hjólageymsla eða neitt slíkt?

Þjóðarblómið | 3. júl. '15, kl: 15:07:05 | Svara | Er.is | 0

Geturu geymt vagn í bílskotti þegar þú ert ekki að nota hann? 


Annars á að vera hægt að fá léttar svefnkerrur og örugglega hægt að kaupa svona ungbarnadót inn  í þær eins og Fálkaorðan bendir á.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

RebbsaCat | 3. júl. '15, kl: 15:13:38 | Svara | Er.is | 0

spurning að kaupa notaðan "svalavagn" sem þér er nokk sama um og geyma hann í skjóli með plasti yfir (hægt að kaupa í rúmfó til að setja yfir hjól og svoleiðis) eða henda honum í bílskott eins og einhver sagði

RebbsaCat | 3. júl. '15, kl: 15:14:29 | Svara | Er.is | 0

annars er ekkert rosa möst að hafa vatn, ég notaði minn bara í göngutúra, svo var hann í skottinu og á ungbarnaleikskólanum þess á milli

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:15:42 | Svara | Er.is | 0

Nei, engin geymsla (geymslan okkar er háaloft :P) og við eigum ekki bíl. Mér er nokkuð sama um vagn eldri stráksins okkar, en er voðalega hrædd um að kettir komist í hann eða eitthvað ef hann er alltaf geymdur úti :S Þetta plast úr rúmfó, er það nógu sterkt til að halda köttum frá?

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:17:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég geymdi vagn í illa einangraðri geymslu sem kettir komust einhvernvegin alltaf inn í og það var alveg sama hvað ég gerði, þeir fóru alltaf í vagninn. Það var ógeðslegt. 
Endaði samt á að nota þung teppi til að breiða yfir vagninn og þá komust þeir ekki undir teppin. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:20:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohhh það er ógeðslegt :S

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

æi það fannst mér líka


samt á ég ketti núna og það verða örugglega kattarhár á flestu sem komandi kríli mun eiga/nota. En það er munur á innikattarhárunum á köttunum mínum og útikattahárunum á einhverjum kisum sem ég þekki ekki rassgat! 

En já annars hef ég ekkert gott ráð - held að Fálka sé með skárstu lausnina, vera með einhverja þægilega kerrugrind sem er hægt að smella allskonar mismunandi ofan á, bílastól eða burðarrúmi eða einhverju. 
Ég þekki samt ekki hvernig svoleiðis er að virka, sýnist samt á umræðunni að sumar konur amk eru voða hrifnar af þessu

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:25:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég þyrfti að skoða kerru-markaðnn, sjá hvað er í boði. Takk :)

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:17:24 | Svara | Er.is | 0

Já ég myndi neflinlega labba frekar mikið býst ég við, svo ég er einmitt líka að spá hvort það sé raunhæft að vera með góða en samt fyrirferðarlitla kerru sem er hægt að leggja bakið alveg aftur.. Og kannski burðarpoka fyrst um sinn? Eða er það bilun? haha..

Rauði steininn | 3. júl. '15, kl: 15:59:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætlaði einmitt að benda þér á burðarpoka eða sjöl til að byrja með. Eg notaði vagninn okkar eiginlega aldrey. 6 mánaða var hún komin í kerru sem ég gat brotið saman og geymt í íbúðinni.

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:18:00 | Svara | Er.is | 0

Er Yul Brynner pabbinn?

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:18:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko sorrí forvitnina.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:19:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahahah :)

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er auðvitað að meina nikkið sko...

Plís, ekki halda mér í þessari óvissu!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:22:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Já, ég fattaði það, er svo skörp :v En það er vel mögulegt, (en samt ekki opinbert ennþá) ;)

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:23:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Úllallahh!! Segi engum! :)

Til hamingju bæði tvö!

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 15:23:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk takk :)

Zagara | 3. júl. '15, kl: 15:38:46 | Svara | Er.is | 2

Ég myndi sleppa vagni og reyna frekar að fá góða kerru þar sem bakið leggst niður og er samanbrjótanleg þannig að hún taki minna pláss. Þær nýtast líka mun lengur fyrir barnið og eru að mínu mati mun betri fjárfesting.


Svo geta góðir burðarpokar hjálpað mikið til framan af til að auðvelda ferðir upp og niður stiga ef annað dót er með í för. 


Aquadaba | 3. júl. '15, kl: 16:02:15 | Svara | Er.is | 0

Eg mæli með svona kerru systemi, eg var með svona svipað fyrit stelpuna mina, helt a burðarruminu upp og svo kerrustykkinu  

 

Kate123 | 3. júl. '15, kl: 17:43:12 | Svara | Er.is | 0

Eg hef heyrt að álpappír fæli kettina í burtu :) 

Felis | 3. júl. '15, kl: 18:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir kettir elska álpappír, td. mínir

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Hedwig | 3. júl. '15, kl: 17:55:02 | Svara | Er.is | 0

Við búum á þriðju hæð og ég nenni ómögulega að burðast með svoleiðis upp og niður þannig að við ætlum að fá okkur bara góða kerru og vagnstykki í hana. :)

Arna Thordar | 3. júl. '15, kl: 17:56:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hmm ok. Afsakaðu hvað ég er treg, en hvernig hjálpar það? :p þarftu þá ekki samt að burðast með vagnstykkið og kerruna upp og niður?

Hedwig | 3. júl. '15, kl: 19:49:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætlum að fá okkur með mjög stórum dekkjum sem er örugglega þægilegra að koma upp og niður en vagninum með litlu dekkjunum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48028 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie