Reynsla af harðskelja eða loftbóludekkjum

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 22:56:10 | 190 | Svara | Er.is | 0

Reynsla af harðskelja eða loftbóludekkjum - samanborið við vetrardekk eða nagladekk
einhverjar reynslusögur?

 

Mainstream | 1. okt. '15, kl: 23:00:45 | Svara | Er.is | 2

Allar prófanir sem ég hef séð sýna ótrívrætt fram á að engin dekk séu betri en bestu nagladekkin. Ef einhver veit um betra vetrardekk en Hakkapeliitta 8 væri ég til í að vita.

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 23:12:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hver selur þetta finnska undur?

Mainstream | 1. okt. '15, kl: 23:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Max1. 

bergenbergen | 1. okt. '15, kl: 23:29:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kærar þakkir

presto | 2. okt. '15, kl: 23:13:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Engin dekk? Aka dekkjalaus eða sitja heima?

fedmule | 4. okt. '15, kl: 01:03:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnar eru með góð dekk og virka vel en því miður þá er endingin ekki góð þar sem þetta er svo mjúkt gúmmí í þeim. 

-----------------------------------------------------------------
If it can go wrong, it will. - Murphy´s law

skoðanalögreglan | 2. okt. '15, kl: 02:02:36 | Svara | Er.is | 0

Hvar fæ ég ódýr vetrardekk ???

Negld,harðkorna eða loftbólu sama er mér. Bara á meðan þau eru ódýr.

noneofyourbusiness | 2. okt. '15, kl: 02:04:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dekkverk.

skoðanalögreglan | 2. okt. '15, kl: 02:04:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað eru þau að kosta ca ?

þreytta | 2. okt. '15, kl: 05:02:18 | Svara | Er.is | 0

Mjög góð reynsla af þeim hér á bæ. Við erum alveg hætt að kaupa nokkuð annað. En ég get auðvitað bara metið það útfrá okkar aksturlagi og aðstæðum hérna í borginni á veturnar. Við förum ekki mikið út fyrir borgarmörkin á veturnar. 

goldwing | 2. okt. '15, kl: 21:48:32 | Svara | Er.is | 1

Ég var að kaup nýtt sett af Toyo harðskeljadekkjum. Eftir að hafa verið á slíku setti , í 9 ár. Vara eiginlega kominn tími að endurnýja. Ætla aldrei að vera á öðru. Aldrei aftur nagla.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 00:59:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá það er góð ending.

LadyGaGa | 4. okt. '15, kl: 01:08:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að nota þau allt árið eða eru þetta vetrardekk?

presto | 2. okt. '15, kl: 23:19:20 | Svara | Er.is | 0

Hef notað loftbólu lengi og mjög ánægð. Þarf ekki nagladekk en myndi íhuga þau ef ég æki mikið í alvöru vetraraðstæðum, Geri það ekki og auðvaldara að taka leigubil eða lanba stöku sinnum. Nota dekkin allan ársins hring og vil ekki spæna malbikið upp að óþörfu.

habe | 3. okt. '15, kl: 15:36:51 | Svara | Er.is | 0

Sæl/l bergenbergen.
Ég hef góða reynslu af að nota loftbóludekk undir fólksbíl í mörg ár í Reykjavík og nokkrar ferðir út á land líka.
Fólk þarf hins vegar að velja sér dekk fyrir þær aðstæður sem eru rikjandi þar sem það keyrir.
Staðreyndin er að það er ekkert nema naglar eða keðjur sem virka á sléttum ís, að ég tali nú ekki um blautum.  Hins vegar þá eru ónegld dekk mun betri ef það er blautt eða autt malbik, þar sem naglarnir halda gúmínu frá að grípa í malbikið.
Kveðja habe.

bergenbergen | 3. okt. '15, kl: 23:50:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kærar .þakkir habe fyrir gott svar

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 27.4.2024 | 23:02
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
Síða 1 af 48222 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, Guddie, Bland.is, annarut123