ristarbrot

torhallur9 | 6. feb. '13, kl: 14:20:56 | 1074 | Svara | Er.is | 0

Góðan daginn

Var að velta fyrir mér hefur eitthver ristarbrotnað hér og hvað tók það langan tíma?
Ég lenti í þessu 7 des og en í dag 6 feb er það ekki gróið og braut s.s jones fracture læknirinn var að hringja í mig og láta mig vita að ég mætti ekki stíga ennþá í löppina ætlar að senda mig aftur í myndatöku til að líta á þetta er þetta eðlilegt ? hefur eitthver lent í þessu ?

 

Lind A | 6. feb. '13, kl: 14:33:28 | Svara | Er.is | 0

http://images.carolskie007.multiply.com/image/1/photos/7/300x300/49/foot-anatomy.jpg?et=4YTQO8VJBdhh4AYxTG81bA&nmid=41450992


Ég braut beinið sem heitir Metatarsal á endanum, það fór í sundur og ég var 3 mánuði í gifsi og svo eitthvað meira í spelku. Það gréri fyrst ekki rétt saman þannig ég var lengur í gifsinu.

Hugdís | 7. feb. '13, kl: 12:31:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef brotnað á sama stað, en það var í nóvember 2002. Ég var sett í aðgerð í mars 2003 þar sem brotið gréri ekki saman og settur vír utan um það til að halda því á sínum stað. Hef verið góð síðan.

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥
Á þrjá litla gullmola
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Steina67 | 6. feb. '13, kl: 14:44:32 | Svara | Er.is | 0

Ég brákaði ristina 16 september og ég er ekki orðin góð.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

karamellusósa | 6. feb. '13, kl: 15:10:10 | Svara | Er.is | 0

áts !...     mér  sýnist á öllu að þú þurfir að kaupa þér helling af garni og prjóna og sitja svo uppí sófa og prjóna næstu vikurnar !   



..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

tics | 6. feb. '13, kl: 18:57:10 | Svara | Er.is | 0

Ég datt og brotnaði mjög illa á rist í lok ágúst 2012 og ég er ennþá slæm en læknarnir vona að ég verði orðin góð í sumar

eradleita | 6. feb. '13, kl: 19:12:07 | Svara | Er.is | 0

Þrjú ár síðan og það er víst orðið eins gott og það verður, sársaukinn sem fylgir venst.

______________________________________________________________________________________________

torhallur9 | 6. feb. '13, kl: 19:41:41 | Svara | Er.is | 0

enn tics þú mátt stíga í löppina er það ekki?

tics | 6. feb. '13, kl: 20:07:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já en þeir sáu ekki að ég væri brotin fyrstu 2 mánuðina svo ég gekk á mjög illa brotinni rist með fullt af brotum sem fóru alveg í tvennt.
Var sett í gips 2 mánuðum eftir fallið og var í því í 2 vikur (losnaði 7 nóv við það )og sagt að ég væri orðinn góð , en ég var ennþá frekar slæm svo að ég fór í aðra myndatöku í lok janúar þar sem kom í ljósað ég er ennþá brotin en samt mest farið að gróa:(

Svo fær maður mismunandi ráð eftir læknum
annar segir að ég verði að hvíla fótinn hinn segir að ég verði að hreyfa hann til að hann staðni ekki

torhallur9 | 7. feb. '13, kl: 00:27:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

úff var að tala við lækninn í dag hann sagði að bæklunarlæknir ætlaði að líta á myndirnar og meta hvort það yrði nelgt eða ekki sem þýðir að þetta mun taka svona helmikið lengri tíma enn var sagt í fyrstu

modhaus | 7. feb. '13, kl: 11:29:59 | Svara | Er.is | 0

ég ristarbrotnaði fyrir 15 árum og var frá vinnu í 6 vikur en ég finn enn fyrir þessu þegar ég er þreytt

Modhaus

Lilith | 7. feb. '13, kl: 11:45:59 | Svara | Er.is | 0

Ég brotnaði einu sinni og það var tilfært og þurfti að dragas í brotið. Tveim vikum seinna var það eiginlega ekkert farið að gróa, en ég endaði á að vera 5 eða 6 vikur í gipsi þar sem ég mátti ekkert stíga í fótinn og svo eina eða tvær (man þetta ekki alveg, langt síðan) í göngugipsi.

Blah!

tjúa | 7. feb. '13, kl: 13:34:51 | Svara | Er.is | 0

Eg var med lysfranc brot 2004, var 17 vikur i gips og finn enntha alveg svakalega mikid til i thessu. Get td ekki verid i haum hælum, get ekki stadid lengi, finnst vont ad labba lengi a hørdu golfi og var sidan metin til 12% ørorku i kjølfarid. Eg get ekki stadid a tàm td og a rosalega erfitt i ræktinni.
Thad myndast ofkølkun hja mer og mun eg thurfa ad fara i adgerd seinna meir til ad skafa af beinunum annars verdur foturinn afmyndadri en hann er nu thegar.

carinamon | 25. maí '23, kl: 03:13:34 | Svara | Er.is | 0

I appreciate the thoroughness of your research https://jacksmithonline.com/. The inclusion of statistics and expert quotes helped support your points effectively. It added credibility to the article.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Verðbólgan er afleiðing kauphækkana sem ekki eiga sér innistæðu. _Svartbakur 26.5.2023 11.6.2023 | 23:02
Smellir á íslensku, ensku og dönsku Pedro Ebeling de Carvalho 11.6.2023
Januarbumbur 2024 leyndarmál89 23.5.2023 9.6.2023 | 17:54
Skipta um heilsugæslt Ljósljós 7.6.2023 8.6.2023 | 14:49
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Síða 10 af 48047 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, paulobrien, annarut123, Guddie, tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Kristler