Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F

Zardinja | 1. feb. '18, kl: 19:03:14 | 327 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn er að fara í gegn um djúpt þunglyndi og langar að deyja :/ ég er að leita að góðum sálfræðingi sem er hlýr, uppörvandi og notar hugræna atferlismeðferð. Læknirinn vildi senda tilvísun á þennan sálfræðing, hafið þið reynslu af honum ? Sonur minn á ekki við hegðunarvanda að stríða eða vímuefni. https://heilsuborg.is/magnus-f-olafsson-salfraedingur/

 

bido | 3. feb. '18, kl: 01:56:54 | Svara | Er.is | 0

Líklega mjög erfitt að koma honum að og ef þú ferð með hann uppá spítala færðu að tala við hjúkku líklega. Málið er alvarlegt og þú skalt krefjast læknis.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef talað við skólasálfræðinginn, heimilislækninn, símaviðtal við bráðateymi BUGL og það er víst ferlið að byrja hjá heimilislækni og sálfræðing- en ef ég tel hann í bráðri hætt að koma með hann upp á spítala. Það er bara svo erfitt að meta bráða hættu... Þótt hann sé mjög þungur og líður illa þá er hann til í að prófa að hitta sálfræðing og það finnst mér lofa góðu

isora | 3. feb. '18, kl: 12:37:44 | Svara | Er.is | 2

Prófaðu hann bara. Það getur vel verið að hann sé frábær en henti ekki þínu barni. Oft þarf maður að prófa nokkra til að finna þann eina rétta. Gangi ykkur vel

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:39:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann vill frekar hitta konu var hann að segja mér, þannig að ég ætla að þá að reyna að finna kvennsálfræðing. Já ég veit hvað sálfræðingar geta verið misjafnir og misjafnt hver hentar hverjum. Vildi bara reyna að velja vel þannn fyrsta og mun vera tilbúin að finna annan ef þarf.

Júlí 78 | 3. feb. '18, kl: 12:47:12 | Svara | Er.is | 0

Það er miklu frekar að fá tíma ef það er tilvísun frá lækni. Hins vegar þyrfti að koma fram í tilvísuninni hversu alvarlegt málið er svo að sonur þinn þurfi ekki að bíða of lengi eftir tíma.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:14:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kom fram í tilvísun að málið væri alvarlegt, sonur minn reyndi sjálfsvíg fyrir viku :/ læknirinn sagði að sálfræðingurinn myndi hafa samband við mig. En sálfræðingurinn hefur ekki haft samband við mig. Ég ætla því að finna sálfræðing sjálf. Það þarf helst að vera einhver sem hefur reynslu af því að hjálpa ungling með sjálfsvígshugsanir, geta hjálpað honum með tilfinningarsínar og notar hugræna atferlismeðferð :/ þarf að vera hlýr góður og mannlegur sálfræðingur. Sonur minn er með adhd og var alltaf svo lífsglaður, en hefur falið sársaukann inni í sér síðastliðnar vikur, þar til hann reyndi... Það er svo sárt að sjá hvað hvað honum líður illa, ég get gefið honum ást og umhyggju en hann vantar sálfræði hjálp. Hann sér enþá lausn í dauðanum og hefur einangrað sig mikið.

blomid | 3. feb. '18, kl: 21:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki ekki til Magnúsar. En get mælt með Soffíu Elínu á sálfræðistofunni Sentia.

__________________________________________________________
“Beneath the makeup and behind the smile I am just a girl who wishes for the world.” Marilyn Monroe

pib | 3. feb. '18, kl: 21:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hafðu samband við sól og láttu vita að þetta sé neyðartilfelli

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 22:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, ég vissi ekki af þessari alhliða sálfræði og læknisþjónustu :) ætla að ath.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Therese | 4. feb. '18, kl: 00:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sá þarna í listanum Sigurlaugu geðlækni, vildi bara vara þig við henni. Fór til hennar þegar ég var 18 ára og þunglynd og hún gerði bara illt verra. Mátt senda mér einkaskilaboð ef þú vilt vita meira.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, mun skrifa þér :) ég þekki líka til hennar og ekki af góðu. Það var eina nafnið þarna sem stakk mig i augun.

kaldbakur | 3. feb. '18, kl: 22:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann er með adhd greiningu fær hann þá ekki lyf við því ?

hleo | 7. feb. '18, kl: 09:22:11 | Svara | Er.is | 0

Get mælt með Lindu B. Loftsdóttur, hjúkrunarfræðingi á göngudeild geðsviðs. Þó nokkur ár síðan en hún hjálpaði mér mjög mikið þegar ég var í svipaðri stöðu og sonur þinn. Gerði allt sem hún mögulega gat til að hjálpa.

jak 3 | 11. feb. '18, kl: 09:38:35 | Svara | Er.is | 1

Eyjólfur hjá persona.is sérhæfir sig í unglingum 

Faust | 19. feb. '18, kl: 18:52:12 | Svara | Er.is | 0

Sálstofan til dæmis, getur hringt þangað (eða sent á netinu), sagt frá vandamálinu og fengið tíma strax í vikunni
salstofan.is

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Goasthunters Dehli 23.1.2019 23.1.2019 | 22:18
Hvar sæki ég um húsmæðraorlof? fotilsolu 23.1.2019
Bilalán eða leiga Janefonda 20.1.2019 23.1.2019 | 21:08
Barn í sama herbergi og einstætt foreldri bjorn788 20.1.2019 23.1.2019 | 20:05
Keto fyrir byrjendur? Aldey 23.1.2019
Verður til ásættanleg niðurstaða í kjarasamingunum ' kaldbakur 21.1.2019 23.1.2019 | 15:06
Hvaða bókhaldskerfi er best fyrir lítil fyrirtæki? madonna9 23.1.2019 23.1.2019 | 12:02
Vape ? Yfirhamsturinn 22.1.2019 23.1.2019 | 10:38
hvar fær maður góðan lækni til prófa ífillingar í varir, þessi kona er ný flutt til landsins o looo 23.1.2019
Barnabætur kona1 23.1.2019 23.1.2019 | 01:24
hvað er að gerast í hausnum á polyester 23.1.2019 23.1.2019 | 00:56
Enn heldur viðrinið áfram að benda á aðra (SDG) spikkblue 22.1.2019 22.1.2019 | 22:42
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 22.1.2019 | 21:51
hvenær á að skila skatt 2019 terrorist 22.1.2019 22.1.2019 | 21:46
Arinn og heitur pottur jonniah 22.1.2019 22.1.2019 | 18:52
Upphandleggir cambel 18.12.2018 22.1.2019 | 18:26
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 22.1.2019 | 17:23
vatnslás notandi50 22.1.2019 22.1.2019 | 17:17
#metoo - komið út í rugl og öfgar spikkblue 21.1.2019 22.1.2019 | 15:02
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 21.1.2019 | 21:36
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 21.1.2019 | 20:29
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 21.1.2019 | 20:17
Ungbarnabílstólar og breydd monica 21.1.2019
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 21.1.2019 | 19:06
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 21.1.2019 | 16:22
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019 21.1.2019 | 16:15
Rúm T100 21.1.2019 21.1.2019 | 14:57
Gullkort vs Classic kort (kreditkort) ingvibs 21.1.2019
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 21.1.2019 | 12:17
Besta Þvottavélin? bakkynjur 21.1.2019 21.1.2019 | 02:57
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 20.1.2019 | 22:40
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 20:39
ÓÉ bústað ti leigu E1 20.1.2019 20.1.2019 | 13:34
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 20.1.2019 | 11:01
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Síða 1 af 19686 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron