Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F

Zardinja | 1. feb. '18, kl: 19:03:14 | 321 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn er að fara í gegn um djúpt þunglyndi og langar að deyja :/ ég er að leita að góðum sálfræðingi sem er hlýr, uppörvandi og notar hugræna atferlismeðferð. Læknirinn vildi senda tilvísun á þennan sálfræðing, hafið þið reynslu af honum ? Sonur minn á ekki við hegðunarvanda að stríða eða vímuefni. https://heilsuborg.is/magnus-f-olafsson-salfraedingur/

 

bido | 3. feb. '18, kl: 01:56:54 | Svara | Er.is | 0

Líklega mjög erfitt að koma honum að og ef þú ferð með hann uppá spítala færðu að tala við hjúkku líklega. Málið er alvarlegt og þú skalt krefjast læknis.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef talað við skólasálfræðinginn, heimilislækninn, símaviðtal við bráðateymi BUGL og það er víst ferlið að byrja hjá heimilislækni og sálfræðing- en ef ég tel hann í bráðri hætt að koma með hann upp á spítala. Það er bara svo erfitt að meta bráða hættu... Þótt hann sé mjög þungur og líður illa þá er hann til í að prófa að hitta sálfræðing og það finnst mér lofa góðu

isora | 3. feb. '18, kl: 12:37:44 | Svara | Er.is | 2

Prófaðu hann bara. Það getur vel verið að hann sé frábær en henti ekki þínu barni. Oft þarf maður að prófa nokkra til að finna þann eina rétta. Gangi ykkur vel

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:39:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann vill frekar hitta konu var hann að segja mér, þannig að ég ætla að þá að reyna að finna kvennsálfræðing. Já ég veit hvað sálfræðingar geta verið misjafnir og misjafnt hver hentar hverjum. Vildi bara reyna að velja vel þannn fyrsta og mun vera tilbúin að finna annan ef þarf.

Júlí 78 | 3. feb. '18, kl: 12:47:12 | Svara | Er.is | 0

Það er miklu frekar að fá tíma ef það er tilvísun frá lækni. Hins vegar þyrfti að koma fram í tilvísuninni hversu alvarlegt málið er svo að sonur þinn þurfi ekki að bíða of lengi eftir tíma.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:14:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kom fram í tilvísun að málið væri alvarlegt, sonur minn reyndi sjálfsvíg fyrir viku :/ læknirinn sagði að sálfræðingurinn myndi hafa samband við mig. En sálfræðingurinn hefur ekki haft samband við mig. Ég ætla því að finna sálfræðing sjálf. Það þarf helst að vera einhver sem hefur reynslu af því að hjálpa ungling með sjálfsvígshugsanir, geta hjálpað honum með tilfinningarsínar og notar hugræna atferlismeðferð :/ þarf að vera hlýr góður og mannlegur sálfræðingur. Sonur minn er með adhd og var alltaf svo lífsglaður, en hefur falið sársaukann inni í sér síðastliðnar vikur, þar til hann reyndi... Það er svo sárt að sjá hvað hvað honum líður illa, ég get gefið honum ást og umhyggju en hann vantar sálfræði hjálp. Hann sér enþá lausn í dauðanum og hefur einangrað sig mikið.

blomid | 3. feb. '18, kl: 21:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki ekki til Magnúsar. En get mælt með Soffíu Elínu á sálfræðistofunni Sentia.

__________________________________________________________
“Beneath the makeup and behind the smile I am just a girl who wishes for the world.” Marilyn Monroe

pib | 3. feb. '18, kl: 21:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hafðu samband við sól og láttu vita að þetta sé neyðartilfelli

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 22:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, ég vissi ekki af þessari alhliða sálfræði og læknisþjónustu :) ætla að ath.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Therese | 4. feb. '18, kl: 00:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sá þarna í listanum Sigurlaugu geðlækni, vildi bara vara þig við henni. Fór til hennar þegar ég var 18 ára og þunglynd og hún gerði bara illt verra. Mátt senda mér einkaskilaboð ef þú vilt vita meira.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, mun skrifa þér :) ég þekki líka til hennar og ekki af góðu. Það var eina nafnið þarna sem stakk mig i augun.

kaldbakur | 3. feb. '18, kl: 22:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann er með adhd greiningu fær hann þá ekki lyf við því ?

hleo | 7. feb. '18, kl: 09:22:11 | Svara | Er.is | 0

Get mælt með Lindu B. Loftsdóttur, hjúkrunarfræðingi á göngudeild geðsviðs. Þó nokkur ár síðan en hún hjálpaði mér mjög mikið þegar ég var í svipaðri stöðu og sonur þinn. Gerði allt sem hún mögulega gat til að hjálpa.

jak 3 | 11. feb. '18, kl: 09:38:35 | Svara | Er.is | 1

Eyjólfur hjá persona.is sérhæfir sig í unglingum 

Faust | 19. feb. '18, kl: 18:52:12 | Svara | Er.is | 0

Sálstofan til dæmis, getur hringt þangað (eða sent á netinu), sagt frá vandamálinu og fengið tíma strax í vikunni
salstofan.is

---
We could take our heads off
stay in bed and just make love that's all

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 01:39
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 13.8.2018 | 21:52
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 13.8.2018 | 21:21
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 13.8.2018 | 19:57
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 13.8.2018 | 16:38
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Norður Þýskaland Tritill 13.8.2018
Víðistaðaskóli og Lækjarskóli Bordstofubord 7.8.2018 13.8.2018 | 07:50
Hvað getur maður gert hafiðbláahafið 12.8.2018 13.8.2018 | 01:26
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 13.8.2018 | 00:01
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 12.8.2018 | 23:24
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 12.8.2018 | 21:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 12.8.2018 | 21:03
Topshop Tonks 12.8.2018 12.8.2018 | 20:32
Opna netverslun/bætur/orlof frökenbongó 10.8.2018 12.8.2018 | 15:29
hver er munurinn á intersex og transsex Twitters 10.8.2018 12.8.2018 | 10:08
Laugardagskvöld Twitters 11.8.2018
Labrador kostnaður? Mallla 2.8.2018 11.8.2018 | 21:52
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 11.8.2018 | 15:27
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Wýk5f Skítaskrúfa 11.8.2018
Fundinn Gári Teklaros 8.6.2007 11.8.2018 | 14:32
Dagurinn í dag. jalapeno 11.8.2018
Færeyskar groupur á facebook, hvar finn eg þannig? raandytara 6.8.2018 11.8.2018 | 06:35
Fæðingarstyrkur + félagsslegar bætur Blómína 8.8.2018 11.8.2018 | 01:12
Vefhýsing amertown 10.8.2018
spurningar hobbymouse 10.8.2018 10.8.2018 | 21:50
Úttektaraðili á leiguhúsnæði flauma 7.8.2018 10.8.2018 | 21:17
Oska eftir loðinn kettlingur. Stella9 10.8.2018 10.8.2018 | 20:58
greindarpróf Sessaja 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Börn Hjördísar Svan lebba 9.8.2018 10.8.2018 | 20:44
Mössun Listi1 10.8.2018
útlendingar eru sóðar imak 1.8.2018 10.8.2018 | 15:55
Hefurðu farið í glasa nýlega? einkadóttir 8.8.2018 10.8.2018 | 07:50
Spurning um um AEG þvottavél - Gufukerfi elskum dýrin 10.8.2018
13 ára í ræktina Vilbaraspurja 10.8.2018
Íslandsdraumur Hauksen 9.8.2018 9.8.2018 | 22:53
Foreldrar með ADHD/ADD pib 9.8.2018 9.8.2018 | 21:43
Ellillífeyrir - hvað er fólk að fá mikið? hex 2.8.2018 9.8.2018 | 21:38
Rifbeinið úr Adam / Video Dehli 19.7.2018 9.8.2018 | 20:19
Magavandamál.. pandii 8.8.2018 9.8.2018 | 20:19
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron