Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F

Zardinja | 1. feb. '18, kl: 19:03:14 | 286 | Svara | Er.is | 0

Sonur minn er að fara í gegn um djúpt þunglyndi og langar að deyja :/ ég er að leita að góðum sálfræðingi sem er hlýr, uppörvandi og notar hugræna atferlismeðferð. Læknirinn vildi senda tilvísun á þennan sálfræðing, hafið þið reynslu af honum ? Sonur minn á ekki við hegðunarvanda að stríða eða vímuefni. https://heilsuborg.is/magnus-f-olafsson-salfraedingur/

 

bido | 3. feb. '18, kl: 01:56:54 | Svara | Er.is | 0

Líklega mjög erfitt að koma honum að og ef þú ferð með hann uppá spítala færðu að tala við hjúkku líklega. Málið er alvarlegt og þú skalt krefjast læknis.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:43:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef talað við skólasálfræðinginn, heimilislækninn, símaviðtal við bráðateymi BUGL og það er víst ferlið að byrja hjá heimilislækni og sálfræðing- en ef ég tel hann í bráðri hætt að koma með hann upp á spítala. Það er bara svo erfitt að meta bráða hættu... Þótt hann sé mjög þungur og líður illa þá er hann til í að prófa að hitta sálfræðing og það finnst mér lofa góðu

isora | 3. feb. '18, kl: 12:37:44 | Svara | Er.is | 2

Prófaðu hann bara. Það getur vel verið að hann sé frábær en henti ekki þínu barni. Oft þarf maður að prófa nokkra til að finna þann eina rétta. Gangi ykkur vel

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:39:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann vill frekar hitta konu var hann að segja mér, þannig að ég ætla að þá að reyna að finna kvennsálfræðing. Já ég veit hvað sálfræðingar geta verið misjafnir og misjafnt hver hentar hverjum. Vildi bara reyna að velja vel þannn fyrsta og mun vera tilbúin að finna annan ef þarf.

Júlí 78 | 3. feb. '18, kl: 12:47:12 | Svara | Er.is | 0

Það er miklu frekar að fá tíma ef það er tilvísun frá lækni. Hins vegar þyrfti að koma fram í tilvísuninni hversu alvarlegt málið er svo að sonur þinn þurfi ekki að bíða of lengi eftir tíma.

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 20:14:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það kom fram í tilvísun að málið væri alvarlegt, sonur minn reyndi sjálfsvíg fyrir viku :/ læknirinn sagði að sálfræðingurinn myndi hafa samband við mig. En sálfræðingurinn hefur ekki haft samband við mig. Ég ætla því að finna sálfræðing sjálf. Það þarf helst að vera einhver sem hefur reynslu af því að hjálpa ungling með sjálfsvígshugsanir, geta hjálpað honum með tilfinningarsínar og notar hugræna atferlismeðferð :/ þarf að vera hlýr góður og mannlegur sálfræðingur. Sonur minn er með adhd og var alltaf svo lífsglaður, en hefur falið sársaukann inni í sér síðastliðnar vikur, þar til hann reyndi... Það er svo sárt að sjá hvað hvað honum líður illa, ég get gefið honum ást og umhyggju en hann vantar sálfræði hjálp. Hann sér enþá lausn í dauðanum og hefur einangrað sig mikið.

blomid | 3. feb. '18, kl: 21:36:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þekki ekki til Magnúsar. En get mælt með Soffíu Elínu á sálfræðistofunni Sentia.

__________________________________________________________
“Beneath the makeup and behind the smile I am just a girl who wishes for the world.” Marilyn Monroe

pib | 3. feb. '18, kl: 21:40:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hafðu samband við sól og láttu vita að þetta sé neyðartilfelli

Zardinja | 3. feb. '18, kl: 22:58:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, ég vissi ekki af þessari alhliða sálfræði og læknisþjónustu :) ætla að ath.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:15:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mjög gott að sjá það þarna eru reyndir læknar líka, en þekkirðu til sálfræðinganna sem vinna þarna ? Eru þær góðar ? https://sol.is/about.html

Therese | 4. feb. '18, kl: 00:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sá þarna í listanum Sigurlaugu geðlækni, vildi bara vara þig við henni. Fór til hennar þegar ég var 18 ára og þunglynd og hún gerði bara illt verra. Mátt senda mér einkaskilaboð ef þú vilt vita meira.

Zardinja | 4. feb. '18, kl: 00:57:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk, mun skrifa þér :) ég þekki líka til hennar og ekki af góðu. Það var eina nafnið þarna sem stakk mig i augun.

kaldbakur | 3. feb. '18, kl: 22:07:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann er með adhd greiningu fær hann þá ekki lyf við því ?

hleo | 7. feb. '18, kl: 09:22:11 | Svara | Er.is | 0

Get mælt með Lindu B. Loftsdóttur, hjúkrunarfræðingi á göngudeild geðsviðs. Þó nokkur ár síðan en hún hjálpaði mér mjög mikið þegar ég var í svipaðri stöðu og sonur þinn. Gerði allt sem hún mögulega gat til að hjálpa.

jak 3 | 11. feb. '18, kl: 09:38:35 | Svara | Er.is | 1

Eyjólfur hjá persona.is sérhæfir sig í unglingum 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 19.2.2018 | 01:15
Hvernig skipulegguru þig. Hvaða forrit notar þú? nunan 18.2.2018 19.2.2018 | 01:09
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 01:06
Flugfreyjur 2018 mariarr 15.2.2018 18.2.2018 | 22:23
Er ungt fólk sóðar samkvæmt Gena uppbyggingu ? kaldbakur 15.2.2018 18.2.2018 | 22:18
Smá ráðlegging.. púst aðallega! Ljónsgyðja 16.2.2018 18.2.2018 | 22:15
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 18.2.2018 | 22:13
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 18.2.2018 | 21:56
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 21:50
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 18.2.2018 | 21:43
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 18.2.2018 | 21:41
Samfélagsleg Ábyrgð Arion Banka maggideep 15.2.2018 18.2.2018 | 20:36
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 18.2.2018 | 20:13
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 18.2.2018 | 18:03
Félagslegar bætur - skattakuld - sambúð Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 17:52
Trúbrador hvaðskalmaðursegja 17.2.2018 18.2.2018 | 16:48
Númeralaus bíll henrysson 17.2.2018 18.2.2018 | 12:42
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 18.2.2018 | 12:32
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 18.2.2018 | 09:29
meðleigjandi flytur fyrr út bollumamma123 14.2.2018 18.2.2018 | 05:31
Hvað er í glasinu? Twitters 18.2.2018
Falskt jákvætt ? geislabaugur22 18.2.2018 18.2.2018 | 00:29
Leiguverð íbúða pr fm vestan Elliðaáa yfir 4000 kr pr fm. kaldbakur 8.2.2018 17.2.2018 | 22:13
Yasminelle reynslusögur Ars17 15.2.2018 17.2.2018 | 17:18
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 17.2.2018 | 16:27
Bæklunarlæknir fralla 17.2.2018 17.2.2018 | 15:25
Fundur vinnumálastofnun cada 6.2.2018 17.2.2018 | 10:46
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 17.2.2018 | 09:48
Tímavélin í TV?? Ljufa 13.2.2018 17.2.2018 | 09:44
Stólabóslstrun b82 14.2.2018 17.2.2018 | 08:23
Þið sem eruð á örorku en hafið verið að vinna með ? theisi 16.2.2018 17.2.2018 | 03:21
Sreypustoðin lillion 15.2.2018 16.2.2018 | 23:30
þið sem vitið eitthvað um gönguskíði... BlerWitch 15.2.2018 16.2.2018 | 23:11
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 16.2.2018 | 22:51
modus hár og snyrtistofan monsan14 15.2.2018 16.2.2018 | 20:48
Kjallaraíbúðir lisalind 16.2.2018
Bílaverkstæði Lepre 16.2.2018 16.2.2018 | 17:35
Leiguverð Rvk x Selfoss LenkaFo 14.2.2018 16.2.2018 | 17:26
Voflegir atburðir framundann á Íslandi ? Wulzter 16.2.2018 16.2.2018 | 15:43
Tómatar! Forsetinn 17.5.2006 16.2.2018 | 14:07
útþaninn magi koddinn 13.2.2018 16.2.2018 | 14:00
Hvað er ykkar matarkostnaður pr mán? herradk 15.2.2018 16.2.2018 | 00:49
hjónabandsráðgjafa . looo 14.2.2018 16.2.2018 | 00:36
Flugfreyja og athyglisbrestur oktober 14.2.2018 15.2.2018 | 23:26
I need money. rorert123 15.2.2018 15.2.2018 | 23:14
Hvað eru riseðlur gamlar ? Dehli 14.2.2018 15.2.2018 | 21:14
Ógreind sykursýki ? fralla 14.2.2018 15.2.2018 | 15:37
Skemmtileg hótel á spáni epli1234 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018 15.2.2018 | 13:25
Brjóstagjöf - Magakveisa - Bakflæði - Næring ssteinar 13.2.2018 15.2.2018 | 08:24
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron