Samningar - Verkföll - Afkoma fólks - Verðbólga - Sumar og sól ?

kaldbakur | 8. jan. '19, kl: 16:20:37 | 130 | Svara | Er.is | 0

Já hvernig þróast þessi mál okkar á næstu vikum ? 
Hverjar eru kröfurnar sem skal halda til streitu ?

Hver er æskileg eða líkleg niðurstaða ?

Já hvað haldið þið að verði framhaldið ? 

 

jaðraka | 8. jan. '19, kl: 17:34:14 | Svara | Er.is | 0

Það hefur enginn áhyggjur af þessu. Fólk heldur að sá sem skaffar vinnuna hafi það alltaf svo gott.
Við erum með atvinnulíf sem samanstendur að stærstum hluta af litlum fyrirtækjum. Þar eru kannski að vinna 10 - 30 manns.
Eigandinn eða atvinnurekandinn er kannski einstaklingur sem hefur unnið fyrirtækið upp frá grunni t.d. í byrjun með 2-3 starfsmönnum auk eiganda.
Þessi lýsing á við mjög stóran hluta atvinnulífsins. Kannski 60 -70 %. Svo eru stærri fyrirtæki kannski með 50 - 100 manns. Og svo loks enn stærri með 100 -400 manns. :Það eru þá þessi fyrirtæki sem við þekkjum.. Ferðaþjónustufyrirtækin eru flest með 5 - 25 manns þau stærri.
Öll munu þessi fyrirtæki þurfa að fækka við sig starfsfólki ef laun eiga að hækka um 10-15% strax og vinnutíma að fara úr 40 stundum á viku í 37 stundir.
Þetta er alveg klárt. Launþegar þurfa því bara að undirbúa sig unjdir að þurfa að fara á atvinnuleysisskrá. Best að skoða réttindin sín tímanlega.

BjarnarFen | 9. jan. '19, kl: 13:56:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu s.s. með eigin rekstur. :)

BjarnarFen | 9. jan. '19, kl: 13:59:40 | Svara | Er.is | 0

Það kæmi mér ekki á óvart þó að það verði einhver verkföll. Svo munu atvinnurekendur eflaust hefna sín á einhverjum launþegum með að reka þá og ná sér í farandsverkamenn sem verða á einhverskonar jafnaðarkaupi fyrir verktaka sem verður undir kjarasamningum, þannig að þeir borgi heldur ekki í sameiginlegu sjóðina okkar.

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 14:24:59 | Svara | Er.is | 0

Þetta eru nýjustu fréttir:  „Til þess að liðka fyrir
viðræðum og lausn geta Samtök
atvinnulífsins fallist á að gildistaka
kjarasamninga verði afturvirk frá
1.  janúar 2019. Skilyrðið fyrir því
er þó að samningar náist fyrir lok
þessa mánaðar sem taki mið af
svigrúmi atvinnulífsins til launahækkana. Þetta tilboð fellur auðvitað niður ef viðræðum verður slitið og boðað til verkfalla enda
ber allt samfélagið kostnað af þeirri
aðgerð,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA." ....Ég spái samt verkföllum. 

kaldbakur | 9. jan. '19, kl: 15:38:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þetta dugar ekki held ég. Samtök atvinnulífsins eru að tala um svigrúm uppá 1,9% hækkun.
Hinnir eru að ræða um allt annað kannski 15-20% hækkun. 
Svo vinnutimastyttingu uppá kannsi 10-15% hækkun. 
Þannig að þarna er mikill munur. 

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 15:49:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

1,9% hækkun á 300 þús. er bara 4.500 kr.. Algjör brandari það. Það verður að semja um að þeir lægst launuðu fái miklu meiri hækkun. Það er alls ekki of mikið að sá lægst launaði fái launahækkanir í áföngum og fari í 425 þús. eftir 3 ár.  Mér finnst það ætti að verða alveg ófrávíkjanleg krafa til handa þeim lægst launuðu. Ég vil sjá að þeir lægst launuðu hækki mest í launum en aðrir minna í krónum talið og þeir sem eru á góðum launum kannski 800 þús.+ fái jafnvel enga kauphækkun.

kaldbakur | 9. jan. '19, kl: 15:56:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það  sjá allir að það þarf að hækka þá lægstu ja kannski í 450 þús á 3 árum. 
Hinir sem eru ofar fá þá minna og eins og þú segir þá verði kannski engin hækkun kannski við 1 milljón kr. 
Það á að vera hægt að útfæra þetta svo þarf auðvitað að sjá hvað þetta gerir mikið í launakostnað pr. heildina. 
Það þarf að fá þá tö0lu fram. 

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 16:01:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég spái því að ef það verður ekki samið um a.m.k. 425 þús. eftir 3 ár en samt hækkanir í áföngum til handa þeim lægst launuðu þá verði bara uppreisn hjá alþýðunni. Kannski fari þá menn og konur í gul vesti og hafi hátt? Vonandi samt ekkert ofbeldi en allt í lagi að láta þá almennielga heyra í sér. Mótmæla misskiptingunni í þessu þjóðfélagi.

kaldbakur | 9. jan. '19, kl: 19:40:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já kannski.  Það þarf að laga þetta eitthvað. 
Hvort þessi 425 kr markmið náist veit ég ekki. 
En jafnvel þó það náist verður óánægja. Það er alveg klárt. 
Margt af þessu fólki verður jafn illa statt sama hvernig hækkanir verða. 
Það verður alltaf óánægja - sumum tekst bara ekki betur upp en þetta munu klúðra þessu niður með einum eða öðrum hætti. 
Launin skifta í raun engu máli fyrir suma. 

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 23:13:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jafnvel þó að það yrði 425 kr. hækkun strax þá gagnast hún lítið ef það verður ekki veruleg hækkun á persónuafslættinum. Einnig gagnast hún lítið þeim sem eru að leigja hér á okur-leigumarkaðnum ef ekkert er gert varðandi þessi húsnæðismál. Þeir sem eru á lágum launum þurfa að geta leigt sér ódýrt húsnæði. Ef það er ekki í boði þá þurfa launin hjá láglaunamanninum að vera miklu hærri.

kaldbakur | 10. jan. '19, kl: 22:53:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég held að þetta verði mjög erfitt allt saman. 
Sennilega skást fyrir þá með lægstu launin að fá persónuafsláttinn hækaðan. 

polyester | 9. jan. '19, kl: 20:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eftir 3 ár er bara brandari það ætti frekar að vera 450,000 strax og 3 aftur í tíman

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 23:09:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég varð reyndar mjög hissa á að krafan frá VR og fleirum var ekki 425 strax heldur eftir 3 ár hjá þeim lægst launuðu.(lágmarkslaun). Af hverju ætti ekki að vera hægt að semja um 125 þús. króna hækkun strax til handa þeim lægst launuðu þegar að ráðherrar og þingmenn fengu mörg hundruð króna hækkun á einu bretti? Hvað er að í þessu þjóðfélagi, á láglaunamaðurinn alltaf að hirða brauðmolana? 

Júlí 78 | 9. jan. '19, kl: 15:51:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja reiknivélin sagði 5.700 þús. hækkun en það er alveg sami brandarinn.

BjarnarFen | 10. jan. '19, kl: 18:11:13 | Svara | Er.is | 0

Það er allavega sumar og sól hjá fyritækjum landsins. 17,4 miljarðar í hagnað á síðasta ári. En að hækka launin mundi setja allt á hausinn. Að það sé til önnur eins vitleysa.

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/01/10/14_milljarda_endurkaup/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 16.1.2019 | 08:42
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 16.1.2019 | 08:27
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 15.1.2019 | 21:33
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 15.1.2019 | 20:03
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 15.1.2019 | 19:16
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 15.1.2019 | 18:07
Ennþá með bleiu á næturnar, hvað get ég gert? EyRnAsLaPi 13.1.2019 15.1.2019 | 16:17
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 15.1.2019 | 13:13
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 15.1.2019 | 13:10
Framhjáhald Gurragrísla 6.1.2019 15.1.2019 | 11:23
Cherrios hollustu nammi angel99 13.1.2019 15.1.2019 | 00:42
Sendibílar bakkynjur 14.1.2019
Keto mugg 13.1.2019 14.1.2019 | 21:44
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 14.1.2019 | 19:40
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 14.1.2019 | 18:22
CTF - Reykjavík Máni 20.3.2010 14.1.2019 | 18:05
Veikindavottorð í vinnu baddidu 14.1.2019 14.1.2019 | 17:30
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 14.1.2019 | 17:19
Þá er þessi öryrki orðin stóreignamanneskja og fær... spikkblue 11.1.2019 14.1.2019 | 16:40
Fennel og Co ? leonóra 14.1.2019 14.1.2019 | 13:15
Öryrki-fermingar og tannréttingar Bumbukella 12.1.2019 14.1.2019 | 12:11
Þakviðgerð fagra5 2.3.2018 14.1.2019 | 10:12
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019
Fataleiga drifam 14.1.2019
Er til enskt orð yfir íslenska orðið "örnefni"? Catperson 13.1.2019 13.1.2019 | 20:05
Hvað er "thyme"? Splattenburgers 12.1.2019 13.1.2019 | 16:59
Trölli sem stal jólunum... bakkynjur 13.1.2019 13.1.2019 | 11:31
Keypti hús leki frá sturtu Lady S 12.1.2019 13.1.2019 | 02:16
Hvar fást Dim Body Touch sokkabuxur? unadis99 12.1.2019
Endurtekin svik miamarkle 8.1.2019 11.1.2019 | 23:52
Hárgreiðslustofur jalapeno 11.1.2019 11.1.2019 | 23:46
Líf og sjúkdómatrygging, hvar? túss 11.1.2019
Bannað að selja hunda og ketti. Frábær afstaða hjá Bretum. BjarnarFen 11.1.2019
Blástur vs uppi og niðri FCB4Life 9.1.2019 11.1.2019 | 17:47
Orkulaus alltaf Blómabeð 10.1.2019 11.1.2019 | 17:11
Þungun eftir ófrjósemisaðgerð karl Deetan19 6.1.2019 11.1.2019 | 13:48
Harmsögur feðra neutralist 5.2.2017 11.1.2019 | 09:12
Áhugaveð heimildarmynd um fiskeldi BjarnarFen 27.12.2018 11.1.2019 | 07:57
Treysti mér ekki til að fara með köttinn til dýra :-/ Catperson 10.1.2019 11.1.2019 | 01:24
Ófærð 2 bokahilla 10.1.2019 11.1.2019 | 00:54
Eðlur á íslandi... L0L 5.4.2012 10.1.2019 | 22:54
Samningar - Verkföll - Afkoma fólks - Verðbólga - Sumar og sól ? kaldbakur 8.1.2019 10.1.2019 | 22:53
Atvinnuleysisbætur skerðingar stofuskapur 5.1.2019 10.1.2019 | 19:16
Stræto skera niður ferðir - færri ferðir með engan farþega ? kaldbakur 10.1.2019 10.1.2019 | 17:11
Síða 1 af 19684 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron