Seinkað i snemmsónum.

PurpleBanana | 28. okt. '16, kl: 23:15:19 | 159 | Svara | Meðganga | 0

Sælar,

Nú gegn ég með mitt 3ja barn en hef aldrei lent í þvi að vera seinkað og veit nú ekki alveg hvort ég á að fara eftir. Hef alltaf verið mjög regluleg og aldrei tekið eftir því að egglos seinki.
Fór þegar ég átti að vera gengin 6v og 6d en hann sagði að eg væri s.s komin 5v og 4d, sást þessi æðislegi flotti og sterki hjartsláttur :D

Spurningin mín er aðalega þessi á ég að miða við mínar blæðingar eða tímann sem læknirinn sagði þegar ég panta í 12 vikna sónarinn :) ?

Og svo þið sem hafið verið seinkað hefur það haldist eða breyttist það í 12 vikna sónar aftur ?

Svo hef ég reyndar eina auka spurning varðandi mæðravernd, eru einhverjar hér sem hafa flutt aftur heim og orðið óléttar stuttu eftir eða jafnvel rétt áður og þurft s.s að fara í mæðravernd hér á landi áður en þetta hálfa ár er liðið sem sagt er að taki fyrir mann að komast inni kerfið ? þurftuð þið að vesenast með sjúkratryggingaskirteinið eða dugði að vera skráðar aftur inni landið til að fá mæðraverndina ókeypis ?

Takk,takk.

 

PurpleBanana | 28. okt. '16, kl: 23:33:19 | Svara | Meðganga | 0

Eftir bara örlitla leit sá ég að maður verður að vera hér í hálft ár (hefði átt að byrja á því LOL) :D
Þannig endilega strokið þetta síðasta bara út en endilega svarið hinu þið sem hafið reynsluna af seinkun :)

madchen | 29. okt. '16, kl: 06:52:12 | Svara | Meðganga | 0

Langaði að byrja á að segja til hamingju :) En það verður farið eftir snemmsónarnum. Ég lenti í þessu í sumar og þá var ég spurð hvort ég væri búin í snemmsónar og þau vildu miða við dagsetninguna sem hann gaf. Gangi þér vel :)

PurpleBanana | 29. okt. '16, kl: 07:58:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir það :D og takk fyrir svarið. ég panta þá miða við þann tíma :)

secret101 | 29. okt. '16, kl: 20:40:16 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í snemmsónar og hélt ég væri komin 7 vikur og 2 daga. Sónarinn reiknaði út frá fóstri unað ég væri komin 7 vikur og 6 daga. Pantaði 12 vikna sónar út frá snemmsónar. Í 12 vikna sónar var ég samkvæmt snemmsónar komin akkurat 12 vikur en var seinkað um 5 daga (nánari sónar) fékk tíma í 20 vikna út frá því og sama lengd stóðst þá.
Vertu ekkert að spá og mikið í þessu. Skekkjumörk í snemmsónar eru allt að +\- 9 dagar. Nákvæmari útreikningar eru í 12 og nákvæmasti í 20 vikna ??

lukkuleg82 | 29. okt. '16, kl: 23:45:21 | Svara | Meðganga | 0

Já, var seinkað um fjóra daga þegar ég var gengin í kringum 6 vikur, fór svo aftur tveimur vikum seinna og var þá flýtt aftur um fjóra daga þannig að tíminn sem ég hafði reiknað stóðst.

En með það að það taki 6 mánuði að komast inn í sjúkratryggingakerfið þá fer það svolítið mikið eftir því hvaðan þú ert að flytja. Ef þú ert að flytja frá Evrópulandi og varst sjúkratryggð í því landi þá er nóg að fá svokallað E-104 eyðublað hjá yfirvöldum/tryggingafyrirtæki í því landi sem þú bjóst í og skila því inn hjá Sjúkratryggingum hér heima. Þá áttu að komast strax inn í kerfið :) Ég bjó í Hollandi fyrir nokkrum árum og gerði þetta þegar ég flutti heim, var komin inn í kerfið eftir 2 vikur :)

Joplin | 31. okt. '16, kl: 09:58:50 | Svara | Meðganga | 0

Ég fór í glasameðferð og veit upp á dag hvenær eggið frjóvgaðist. Mér var hins vegar flýtt í sónar. Mér fannst það spes þar sem þetta var glasameðferð og hún sagði að stundum eru glasameðferðir flýtt eða seinkað og stundum seinkað um viku / 10 daga, því fóstrið getur legið í dvala í smá tíma. Eða tekið kipp.
Gangi þér vel.

gth89 | 1. nóv. '16, kl: 10:56:23 | Svara | Meðganga | 0

lenti í því núna, þá var egglos 2 vikum seinna en ég hélt. Fór eftir því þegar ég pantaði í 12 vikna og það stóðst :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Emma78 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Emma78 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
Síða 4 af 8179 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie