Seroxat... það dásemdarlyf

sparri | 26. maí '15, kl: 23:52:21 | 412 | Svara | Er.is | 0

Jæja. Mig vantar rosalega að heyra góða reynslu af þessu lyfi! Eitthvað sem getur sannfært mig um að það verði þess virði að prófa það miðað við allar hryllingssögurnar sem ég hef heyrt af því að hætta á því.

Ég var á þessu fyrir mööörgum árum í stuttan tíma og var látin hætta cold turkey (ekki bestasti læknir sem ég var með). Vægst sagt var það viðbjóður og sór ég þess eyð að taka aldrei geðlyf aftur.

En er nú komin á þann stað að þurfa eitthvað. Búin að prófa esopram, var með of miklar aukaverkanir af því. Nú vill doktorinn að ég prófi seroxat. Er búin að kaupa þær og horfi bara á þær og kvíði fyrir að þurfa að hætta á þeim... án þess að vera byrjuð á þeim! Ég veit, örlítið öfugsnúið :/

 

some1else | 27. maí '15, kl: 09:02:49 | Svara | Er.is | 0

Fyndið! Ég var á seroxat fyrir mörgum árum líka, trappaði mig rólega niður en var samt hryllingur að hætta á þeim. Fyrr í vetur fór ég svo á esopram en hætti á þeim fljótlega, einmitt vegna aukaverkana. S.s. rosalega svipuð saga hjá okkur. Get ekki hugsað mér að fara aftur á seroxat. Engin hjálp í mínu svari, fannst þetta bara svo furðu líkt minni sögu : )
Gangi þér rosa vel!

kindaleg | 27. maí '15, kl: 09:31:17 | Svara | Er.is | 0

Ég tók seroxat, gekk vel í byrjun en svo virtist það ekki ganga nógu vel til lengdar svo ég þurfti ég annað lyf og fékk venlafaxín... ég fékk ekki mikil fráhvarfseinkenni en hætti á venlafaxín þegar ég varð ófrísk og það var skelfing í viku og svo búið.... en ég er núna á venlafaxín og líður mjög vel.

En hugsaðu frekar um hvað þetta getur gert þér gott núna og hjálpað þér núna. Að hætta seinna verður verkefni sem þú vinnur með lækninum, ekki eitthvað cold turkey dæmi. Og hugsaðu þér að ef þú ert komin svo langt að geta hætt á þeim þá hljóta þær að hafa gert gott :)

Anlivi | 27. maí '15, kl: 18:19:47 | Svara | Er.is | 0

Ég vildi frekar deyja en að taka inn eina töflu til viðbótar af þessu skelfilega eitri eftir að ég hætti að taka það. Það eru ekki ýkjur.

Það hljálpaði voða fínt við að hjálpa mér að þyngjast en aukaverkanirnar voru endalausar og lífið breyttist í martröð þegar ég hætti að taka það, án þess að trappa mig niður, því ég vissi ekki betur.

Geðlæknirinn sagði það vera eitt fárra lyfja sem valda aktúal fráhvarfseinkennum og mjög erfiðum. Ég mæli ekki með því og vona að þér gangi vel.

Anlivi | 27. maí '15, kl: 18:21:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

*eitt fárra geðlyfja (af þessum toga)

mammaívanda | 27. maí '15, kl: 21:41:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var á þessu fyrir 2 árum og er ennþá að fá svona eins og litlar sprengingar í hausinn.....sem er fráhvarfseinkenni

rúnna | 27. maí '15, kl: 21:51:46 | Svara | Er.is | 0

Þetta lyf hjálpaði mér mjög mikið í baráttu minni við kvíða....trappaði mig rólega niður af því og það var bara allt í góðu lagi - pínu óþægindi að hætta á því en ekkert miðað við kvíðann sem ég var að berjast við. Eftir að ég hafði vanist lyfinu fann ég ekki fyrir neinu fyrir utan minnkandi kynlífslöngun.

miiia | 27. maí '15, kl: 22:55:42 | Svara | Er.is | 0

Þetta lyf fór skelfilega í mig, það minnkaði kvíðann eins og það átti að gera en ég varð rosalega þunglynd, hætti á því þegar ég fór að taka eftir sjálfsvígshugsunum (hafði aldrei upplifað slíkt áður). Snarhætti á lyfjunum sem var frekar erfitt, það fylgdu mikil fráhvarfseinkenni. En það var þess virði því ég tók gleði mína á ný og sjálfsvígshugsanirnar hurfu, vildi frekar hafa kvíðann en að vilja deyja.

mín skoðun | 28. maí '15, kl: 22:00:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef mikla reynslu af seroxati. Það gerði mér gott og deyfði kvíðann ágætlega. Ég var hins vegar orðin frekar flöt, kynlífslöngun lítil og ég var alltaf til í að sofa. Ég þyngdist ekkert af þessu lyfi... jú svo fannst mér ég vera með slæma einbeitningu á þessu lyfi líka, fann einnig slæmar aukaverkanir sem voru fljótar að birtast ef inntöku skeikaði um smástund. Ég ákvað að prófa Venlofaxin og ég bara trúi því ekki að ég hafi ekki gert það fyrr, hentar mér mun betur.

Þú prófar þetta bara, þessi lyf eru mjög einstaklingsbundin. Ef þetta virkar ekki fyrir þig þá skiptir þú. Gangi þér vel :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48006 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie