Setjum bjöllur á kettina elskurnar mínar

isbjarnaamma | 9. júl. '20, kl: 11:09:35 | 249 | Svara | Er.is | 1

þeir eru skæðir núna, hef verið vitni að fuglaveiðum í garðinum mínum

 

kaldbakur | 9. júl. '20, kl: 12:10:16 | Svara | Er.is | 2

Kettir eiga bara ekkert að ganga lausir.
Hversvegna áttu að fá þessi kvindi inn í garð til þín til að míga og skíta og jafnveld drepa dýr já allskonar dýr fugla og önnur dýr. Svo eru þetta smitberar skv. rannsóknum geta brirð Copvid19 veiru og aðrar pestir.
Fólk þarf að verja sandkassa fyrir ungbörn vegna katta og setja net á vagna ef sofa útí garði vegna ágangs katta !!!
Kom fram í blaði fyrir nokkru, köttur í nágrenninu fór inní garð og drap kanínu sem var þar í sérstöku gerði innan eiganar garðeiganda. Eigandi kanínunnar 6 ára drengur sá kattarkvikindið drepa gæludýrið kanínu sína !!
Ég hef fengið kött innum glugga og bý ekki á jarðhæð. Kvikindið náði að klifra frá svölum og gluggasyllum og hoppa
uppí opinn glugga meðan við vorum í sumarfrí. Já hafði bara íbúðina fyrir sig.
Svona kvikindi eiga ekki að hafa meiri rétt en innbrotsþjófar.

kaldbakur | 9. júl. '20, kl: 12:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vildi kannski bæta við þetta.
Drengurinn sem var með kanínuna sína innan garðs heimilisins síns mátti upplífa að köttur nágrannans drap kanínuna fyrir framan hann í garðinum heima hjá sér.
Fólk þarf að upplifa að kettir nágranna drepa fugla sem þeim eru kærir í görðum sínum og jú auðvitað unga fuglanna.
Kettir nágranna bera pestir smit og viðbjóð inná leiksvæði barna.
Kettir skríða innum allskonar rifur, glugga eða annað inní híbýli annara.
Þetta er ekkert öðruvísi en rottur og mýs sem komast inní húsnæði okkar.
Rottur fara inní kjallara og uppum ræsi eða opnar dyr eða glufur og eflaust glugga líka.
Geitungabú lúsmý og annað óvelkomið eru meindýraeyðar að eitra fyrir með góðum árangri.
Rotturnar og mysnar fara sömu leið.
Hversvegna skyldum við ekki leita til þessara fagmanna til að verjast öllum þessum ófögnuði ?

isbjarnaamma | 9. júl. '20, kl: 13:16:58 | Svara | Er.is | 0

Ég sá þátt á BBC um ketti það voru settar myndavélar á þá ,þá sást án vafa að drápseðlið er til staðar þrátt fyrir að hafa nóg að borða heima hjá sér, vísindamönnum var ofboðið magnið af dýrum sem voru drepin, Við fóðrum fuglana á veturna og erum með hreiður í trjánum og fylgjumst með af áhuga,svo koma kettir og drepa fyrir augunum á manni ,,reyndar var einn komin með bjöllukrans um hálsinn í gær

kaldbakur | 9. júl. '20, kl: 15:55:43 | Svara | Er.is | 1

Þetta segir allt sem þarf sem þú setur hér inn Ísbjarnarmamma takk fyrir þetta.

"Ég sá þátt á BBC um ketti það voru settar myndavélar á þá ,þá sást án vafa að drápseðlið er til staðar þrátt fyrir að hafa nóg að borða heima hjá sér, vísindamönnum var ofboðið magnið af dýrum sem voru drepin, Við fóðrum fuglana á veturna og erum með hreiður í trjánum og fylgjumst með af áhuga,svo koma kettir og drepa fyrir augunum á manni ,,reyndar var einn komin með bjöllukrans um hálsinn í gær"

Kaffinörd | 9. júl. '20, kl: 20:24:13 | Svara | Er.is | 0

NEI allir kettir eiga að vera inni. PUNKTUR!!!!!!!!!!

BjarnarFen | 9. júl. '20, kl: 22:52:48 | Svara | Er.is | 0

Ég sá kött drepa rottu um daginn. Kisi var ekki með bjöllu. En ég var mjög sáttur að enn þann dag í dag, einsog í þúsundir ára áður, þá er kisi enn að vernda okkur gegn pláguberum. Fuglar, mýs og rottur eru gróðrastía hinna ýmsu pesta. Einnig hafa kettir séð um það að akuryrkja heppnaðist í Evrópu, Asíu og Afríku. En mýs og fuglar eyðilögðu öll akuryrkju samfélög í Ameríku, en þar voru engir kettir. Ef þú villt setja bjöllu á kisa, gott og vel. En ef aðrir vilja frekar að kisinn sinn drepi Starrann sem kemur með lúsina, þá er það þeirra val. Jafnvægi í vistkerfinu er nauðsin. Því ekki viljum við lúsafaraldur.

isbjarnaamma | 10. júl. '20, kl: 14:29:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hugsaðu þér alla vírusana og bakteríurnar sem voru á kettinum eftir rottudrápið, svo kemur kisi heim og börnin klappa honum og knúsa, það eru veirur og bakteríur í saur katta sem eru stórhættulegar barnshafandi konum, og á klónum er annar bakteríu skari, svo eru líka flær á köttum svo það er vandlifað í þessum heimi

T.M.O | 10. júl. '20, kl: 14:57:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

túnfiskur er líka stórhættulegur barnshafandi konum...

kaldbakur | 10. júl. '20, kl: 16:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kettirnir eru jú ekkert að spritta sig eftir all drullumallið
Kattareigendur með grímu og sprittbrúsann og halda 2 metra fjarlægð frá kvikindu sem hefur staðið í öllu drullumallinu. Já væri gaman að fylgjast með smitrakingu á þeim bæ.

T.M.O | 10. júl. '20, kl: 16:34:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kettir hósta ekki framan í þig og faðma ekki ókunnuga.

kaldbakur | 10. júl. '20, kl: 17:13:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei bara skíta og sleikja. hehehe

T.M.O | 10. júl. '20, kl: 20:24:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

koma ókunnugir kettir upp að þér og sleikja þig? þú skítur líka, það er veit enginn hvort þú þværð þér á eftir

kaldbakur | 10. júl. '20, kl: 22:50:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert nú sóðalegust í skrifum.
Sennilega annað í takt við það.

T.M.O | 11. júl. '20, kl: 15:30:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

bíddu ert þú ekki með eðlilega líkamsstarfsemi? þú virðist ekki vita hvernig kettir eru en ert samt alltaf að tala um það, er eitthvað skrítið að ég velti fyrir mér hvort þú þværð þér um hendurnar? 

kaldbakur | 11. júl. '20, kl: 16:21:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sennilega þarf að setja bjöllu um háls þér eins og kettina.

T.M.O | 12. júl. '20, kl: 14:27:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eða gelda þig?

kaldbakur | 12. júl. '20, kl: 15:02:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sennilega betra að þagga niður í þessum breima læðum - nefni engin nöfn.

ert | 12. júl. '20, kl: 15:52:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er þetta virðingin sem þú sýnir konu þinni, dætrum, tengdadætrum og barnabörnum sem eru kvenkyns?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 12. júl. '20, kl: 17:04:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefur þú eitthvað vald til þess að þagga niður í breima læðum? Eða nokkrum öðrum? Tekur einhver mark á þér yfir höfuð?

kaldbakur | 12. júl. '20, kl: 18:56:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta varst þú nú að segja fyrir nokkru "Eða gelda þig?"
Hefurðu nokkuð um þín ummæli að segja ?

T.M.O | 12. júl. '20, kl: 20:49:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú færðir þetta alveg sjálfur á þetta plan, geldir kettir eru mun rólegri en ógeldir, sumir þurfa ekki einu sinni bjöllu. Ég er víst sóðaleg með því einu að velta fyrir mèr hvort þú þvoir á þér hendurna. Ég hefði haldið að ég væri frekar verulega þrifaleg.

BjarnarFen | 11. júl. '20, kl: 09:15:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allar bakteríur sem eru í rottum, drepast í ónæmiskerfi katta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48004 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie