Sitjandi barn

Maluettan | 21. feb. '15, kl: 21:01:44 | 481 | Svara | Er.is | 0

Þið sem hafið verið með sitjandi barn í kringum 34-35 viku, snéru þau sér sjálf og skorðuðust og ef svo er hvenær og funduð þið fyrir því þegar það gerðist? 


- Ef ekki, fóruð þið í vendingu sem virkaði? Keisara? Sitjandi fæðing? Hvernig gekk? :)

 

Tipzy | 21. feb. '15, kl: 21:05:26 | Svara | Er.is | 0

Var ekki með sitjandi heldur þverlegu. Það var reynd ein vending sem virkaði ekki og vegna fyrri keisara og efa um að það myndi virka vegna fyrirstöðu sem honum sýndist vera þá þorði læknirinn ekki að reyna aftur upp á að valda ekki legrofi. Svo ég fór í keisara og hann gekk alveg glimrandi vel og fljót að ná mér.

...................................................................

Ziha | 21. feb. '15, kl: 21:51:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn var einmitt líka þversum.... en  hann skorðaðist í viku 37 ef ég man rétt.... það var samt farið að tala um vendingu.... en það slapp.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ziha | 21. feb. '15, kl: 21:52:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tja, meinti sko að hann snéri sér... hann skorðaðist víst ekki fyrr en rétt fyrir fæðinguna.

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Tipzy | 21. feb. '15, kl: 21:53:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er eflaust einhver örvefur eftir bráðakeisarann þarna fyrir sem var að valda því að hún vildi ekki snúa niður, amk sá læknrinn eitthvað þarna í sónarnum. Var í endan alltaf með hausinn á henni undir hægri rifbeinunum, gat tekið utan um hann hehe og fært upp og niður.

...................................................................

skarpan | 21. feb. '15, kl: 21:09:07 | Svara | Er.is | 0

Minn sneri sér sjálfur á 37., fann ekki fyrir því, en fastskorðaði sig svo á 38. og ég fann vel fyrir því þegar það gerðist :)

Delerium | 21. feb. '15, kl: 21:10:58 | Svara | Er.is | 0

Var með sitjandi barn á þessum tímapunkti á báðum mínum meðgöngum, en þau sneru sér bæði áður en þurfti að grípa til aðgerða. Fann ekki fyrir snúningnum sjálfum. Fyrra barnið skorðaði sig ekki fyrr en í fæðingu, en hið seinna gerði það við ca 38 vikur, ef ég man rétt. 


Gangi þér vel - það er fullt af góðum ráðum á netinu um það hvernig megi hvetja barnið til að snúa sér, ef þú ert stressuð yfir þessu.

sellofan | 21. feb. '15, kl: 21:12:52 | Svara | Er.is | 1

Það uppgötvaðist á 38. viku að minn var sitjandi. Reyndi vendingu sem tókst ekki. Fæddi hann sitjandi, gekk glimrandi vel. 

Mörgæs24 | 21. feb. '15, kl: 21:28:56 | Svara | Er.is | 0

Ef hefur ekki séð þetta langaði mér að benda þér á þetta.

http://www.ljosmodir.is/Data/SitjandiStada.pdf

Silaqui | 21. feb. '15, kl: 21:50:37 | Svara | Er.is | 0

Minn var ennþá sitjandi á þessum tíma. Snéri sér, held ég á 36 viku og óboj hvað ég var lurkum lamin eftir það. Hann skorðaði sig bara í fæðingu.

JungleDrum | 21. feb. '15, kl: 22:04:11 | Svara | Er.is | 0

Var með barn sem sneri rétt mar til í fæðingu, snéri ssnér þegar ég var komin af stað og endaði í bràðakeisara, langaði ekkert að prófa sitjandi fæðingu. ...

Alfa78 | 21. feb. '15, kl: 22:13:05 | Svara | Er.is | 0

Sneri sér sjálf. Fann ekki fyrir því
barnið skorðaði sig aldrei. Ég var hvort hið er að fara í valkeisara

myrran | 21. feb. '15, kl: 22:55:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ertu búin að eiga annað barn?

Alfa78 | 22. feb. '15, kl: 03:28:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

myrran | 22. feb. '15, kl: 14:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok til hamingju :)

Alfa78 | 22. feb. '15, kl: 14:43:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk :)

Sarabía | 21. feb. '15, kl: 22:31:59 | Svara | Er.is | 0

Sara var sitjandi við 39 vikur sneri sér svo við þegar hún ákvað að fæðast skorðaði sig ekkert dýrir fæðingu og ekkert af síðustu 4 börnunum voru neitt meira en laus Skorðuð og 3 yngstu öll sitjandi við 37 vikur.??

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

Frystikista | 21. feb. '15, kl: 22:34:51 | Svara | Er.is | 0

Vending og hún virkaði

Frystikista | 21. feb. '15, kl: 22:34:51 | Svara | Er.is | 0

Vending og hún virkaði

Þórey85 | 22. feb. '15, kl: 00:45:04 | Svara | Er.is | 0

Uppgötvaðist bara þegar ég var komin uppeftir að mín var sitjandi. Eftir allar standard rannsóknir ákvað ég að láta á þetta reyna og fæddi hana síðan sjálf án aðstoðar. Tók 25klst frá því ég missti vatnið og þangað til hún kom í heiminn. Gekk mjög vel, fékk engar deyfingar og rifnaði sama og ekkert (voru sett 2 spor í leghálsinn).

júbb | 22. feb. '15, kl: 01:03:20 | Svara | Er.is | 1

Oft snúa þau sér sjálf en það er líka ýmislegt hægt að gera til að hjálpa til. Kíktu á þessa síðu  http://spinningbabies.com/baby-positions/breech-bottoms-up/what-to-do-about-breech

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Anímóna | 22. feb. '15, kl: 18:15:58 | Svara | Er.is | 0

Já snéri sér á 36.viku og var svo alltaf að flakka frá því að vera með andlit fram og yfir hnakka fram, fram og til baka þangað til ég fæddi eftir 42 vikur.

Iceclimber | 23. feb. '15, kl: 00:57:00 | Svara | Er.is | 0

ég veit um barn sem er sitjandi

nerdofnature | 23. feb. '15, kl: 11:28:16 | Svara | Er.is | 0

Minn var sitjandi í 33. viku en var svo búið að snúa sér í 37. viku, líklegast bara nóttina fyrir skoðunina. Þá fann ég fyrir óvenju miklum hreyfingum.

_aloha_ | 23. feb. '15, kl: 11:49:37 | Svara | Er.is | 0

Minn var sitjandi við 38 vikur, fór í vendingu sem virkaði ekki en hann var svo búinn að snúa sér sjálfur þegar ég fór af stað við 40 vikur :)

Ingsie | 23. feb. '15, kl: 14:35:03 | Svara | Er.is | 0

Mín var sitjandi, ég fór í vendingu sem virkaði ekki svo ég ákvað í samræði við hjúkkurnar og lækna að fara í keisara. Var reyndar boðið að fara í mælingu til að athuga hvort ég gæti fætt hana en fór svo ekki.
Daman byrjaði að vera þrjósk og ákveðin áður en hún kom í heiminn og er það enn ;)

Felis | 23. feb. '15, kl: 15:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Shit hvað maður getur mislesið hrikalega!

"svo ég ákvað að hafa samræði við hjúkkurnar" 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 27.4.2024 | 23:02
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Síða 1 af 48088 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Paul O'Brien, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, Guddie, Hr Tölva