Sjálfvirknin

_Svartbakur | 22. jún. '21, kl: 07:01:20 | 53 | Svara | Er.is | 0

Við erum að sjá í auknum mæli sjálfvirknivæðinguna.
Véelar eða tölvur taka við einhæfum störfum þar sem þurfti mannafla áður.
Gott dæmi sem við sjáum öll er fækkun útibúa bankanna.
Hraðbankar sjá um ýmsa þjónustu þar sem áður þurfti að fara í banka eða
a' þú framkvæir þetta sjálf(ur) í tölvunni eða símanum þínum.
Svipað er að gerast í hótelunum.
Hótel reyna að spara sér vinnuafl með því að láta tölvur sjá um bókanir.
Og í afgreiðslum hótelanna tekur í auknum mæli við sjálfsafgreiðsla sem hleypir þér
inn í herbergi og býður þér ýmsa þjónustu í mat og drykk.
Símsvörun er komin á netið þar sem tölva afgreiðir þig.
Rekstur og hreinlætisþjónusta er boðin út til verktaka.
Starfsfólki fækkar.
Slagorðið "Hótelin eru í okkar höndum" er orðið úrelt.

 

_Svartbakur | 22. jún. '21, kl: 08:19:18 | Svara | Er.is | 0

Svipaðar lausnir erum við farin að sjá í samgöngum.
Við sjáum daglega að rafskutlur eru útum allan bæ. Fólk sér í símnum sínum hvar næsta rafskutla er og oft er
húnn rétt við dyrnar á heimilinu þínu rétt eins og einkabíllinn. Þú notar símann eða kretitkortið til að skrá þig á rafskutluna og ferð þángað sem þú þarft að fara og skilur rafskutluna einfaldlega eftir á áfangastað
Og næsti viðskiptavinur nýtir sér rafskutluna. Svipuð þjónusta verður fljótlega með létta rafbíla þú pikkar hann upp við heimili þitt og sklur hann eftir á áfangastað. Fljótlega verður hægt að hringja í sjálfkeyrandi bíla til að þjónusta þig +a ferð þinni um bæinn eða í vinnu.
Stórir strætisvagnar eða borgarlínuvagnar veða eins og "dynasore" eða nátttröll í þessu umhverfi.
Rafskutlurnar eru nú þegar búnar að taka meira en helming af þeim fáu farþegum sem ferðast með strætó.
Hverjum dettur í hug að ganga langa leið í biðstöð strætó og biða þar í kuld og næðingi þegar hægt verður
að fá betri og ódýrari þjónustu beint upp að dyrum ?

Júlí 78 | 22. jún. '21, kl: 08:32:37 | Svara | Er.is | 0

En ef verktaki tekur að sér þrif á einhverju hóteli þá þarf hann nú starfsfólk til að sjá um þrifin. Hann hlýtur að minnsta kosti að þurfa að greiða lágmarkslaun til fólks eða hvað?

_Svartbakur | 22. jún. '21, kl: 19:31:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kannski reyna fyrrum starfsmenn að reka svona ræstingarfyrirtæki ?

Hamstrarinn | 22. jún. '21, kl: 12:03:16 | Svara | Er.is | 0

Hvernig býr maður til nýtt topic á þessu Bland spjallborði? Leiðinlegt að stela svona þræði en Bland er búið að vera bilað í nokkrar vikur, birtir botnlaust auglýsingar í yfirliti sem eru ekki lengur til staðar. Nenni varla að fletta í gegnum Bland lengur!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Covid Sóttvarnar teymið - Kára vantar í hópinn. _Svartbakur 21.7.2021 24.7.2021 | 18:50
Atvinnuleysisbætur fyrir fyrirtækjaeigendur dreamspy 21.7.2021 24.7.2021 | 12:02
Flugferðirnar nauðsynlegar? VValsd 23.7.2021 24.7.2021 | 10:00
Meðal laun smiða Soluadili 1.7.2021 23.7.2021 | 17:27
Covid Hundar VValsd 22.7.2021 23.7.2021 | 14:54
Framhjáhald Gúnda 14.6.2021 23.7.2021 | 02:02
Húfa með pífu- plís einhver!!! Bdur 24.1.2010 23.7.2021 | 00:43
Ray cup VValsd 22.7.2021
Hjálp , flug til Alicante um helgina Helga31 22.7.2021
Laun hjúkrunarfræðinga lime16 15.7.2021 22.7.2021 | 16:37
Laun fyrir vélamaður Uillas 21.7.2021 22.7.2021 | 06:28
Starcraft fellihýsi reynsla? mercury 17.5.2010 21.7.2021 | 14:03
Reynslan kennir okkur VValsd 19.7.2021 21.7.2021 | 13:59
Hundaganga melmel096 6.10.2020 21.7.2021 | 09:57
Eliza Reid forsetafrú vá góð VValsd 20.7.2021 21.7.2021 | 00:56
Minna fólk á Ferðagjöfin VValsd 21.7.2021
Hvar kaupi ég leður. jondahl 28.4.2010 20.7.2021 | 23:59
Þórarinn sóttvarnarlæknir að hugsa sitt ráð. _Svartbakur 14.7.2021 20.7.2021 | 16:38
Kosningar, fátækt útrýmt strax á næsta ári? Júlí 78 14.7.2021 20.7.2021 | 08:38
Þriðja sprautan við Covid. _Svartbakur 16.7.2021 19.7.2021 | 12:20
Fiskveiðiauðlindin - Laxeldi í sjókvíum í eigu Norðmanna ? _Svartbakur 19.7.2021 19.7.2021 | 11:45
Má setja hvað sem er í auglýsingar? Hvar finn ég lögin? AriHex 16.7.2021 18.7.2021 | 22:37
Mótorhjól og læti Twitters 16.7.2021 17.7.2021 | 20:50
Cleaning of tombstones African Bliss 17.7.2021
Kombucha, Kefír African Bliss 17.7.2021
Konungsdæmið Ísland - Hreppur í norður Noregi ? jaðraka 17.7.2021 17.7.2021 | 18:00
Fólki sem er sama um sitt eigið útlit? Hugs. AriHex 13.7.2021 16.7.2021 | 22:06
Smartbílar K Smith 16.7.2021
Bárujárnsrúlla atv2000 2.7.2021 15.7.2021 | 00:03
Mótmæli á Austurvelli í dag og Útlendingastofnun. _Svartbakur 11.7.2021 14.7.2021 | 17:08
Selja giftingahring qetuo55 14.7.2021
Er eðlilegt Twitters 13.7.2021
METOO Júlí 78 4.7.2021 13.7.2021 | 18:08
Leiga á bíl Prakkarapjakkur 13.7.2021 13.7.2021 | 12:15
Alþingiskosningar í september - Samfylking í frjálsu falli. _Svartbakur 7.7.2021 12.7.2021 | 08:48
Hjolafesting á skott með fellihýsið í afturdragi?? Dundri 11.7.2021
Rafbílar og gjöld Júlí 78 10.7.2021 10.7.2021 | 18:09
Mannauðsstjórnun á mannamáli hjá NTV febrero 10.7.2021
Kyssa börn á munninn allian 4.7.2021 10.7.2021 | 08:53
Aztra - bólusetning 2 bland20 7.6.2021 10.7.2021 | 08:00
Ertu vakandi... Fannar úlfur 10.7.2021
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 8.7.2021 | 20:30
Hybrid bílar chokolade02 4.7.2021 8.7.2021 | 18:52
Hvaða háls, nef- og eyrnalækni var sviptur starfsleyfi? wiiii 8.7.2021 8.7.2021 | 18:36
æðarungar gudnydogg 8.7.2021 8.7.2021 | 18:21
stærð á brjóstahaldara. Fíasól 28.7.2005 8.7.2021 | 15:59
fresta blæðingar í frí Helga31 8.7.2021 8.7.2021 | 10:48
augun eftir augnlokaaðgerð..? kLeSsAn 11.5.2009 7.7.2021 | 17:53
Heimaþjònusta aldraðra Janef 7.7.2021
Þvottur á rúmfötum, sængum, koddum... EarlGrey 6.7.2021 7.7.2021 | 07:43
Síða 6 af 56306 síðum
 

Umræðustjórar: superman2, aronbj, Gabríella S, Krani8, Atli Bergthor, Coco LaDiva, krulla27, barker19404, ingig, vkg, joga80, tinnzy123, karenfridriks, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, anon, MagnaAron