Skemmir að hugsa mikið um óléttu í reynerí?

rokkrokk | 1. apr. '15, kl: 16:32:20 | 365 | Svara | Er.is | 0

Nú á ég ekkert barn ennþá, búin að missa fóstur, síðast í ágúst svo það er komið ansi langt síðan og ég ekki orðin ólétt aftur. Fyrstu mánuðina eftir var ég bara mjög bjartsýn og ekkert að ofhugsa þetta neitt en núna líður mér bara hrikalega illa andleg, er að taka egglospróf og mæla hitann svo ég er augljóslega að hugsa mikið um þetta og allar ráðleggingar sem ég fæ frá fólki eru þess eðlis að þetta muni ekkert takast hjá okkur fyrr en ég hætti að hugsa um þetta.

Ég efast um að mér muni nokkru sinni takast að hætta að hugsa um þetta svo mig langar bara að gefast upp og grenja.... En hvað segi þið, urðu þið óléttar þrátt fyrir að vera hugsa mikið um þetta? :)

 

Sikana | 1. apr. '15, kl: 16:37:49 | Svara | Er.is | 7

Það er bara rugl að það skemmi að taka egglospróf og mæla hitann, með því ertu bara að hámarka líkurnar á því að stunda kynlíf á réttum tíma í tíðahringnum. Gríðarlega mikið stress og álag getur klárlega skemmt fyrir, en "venjulegar" áhyggjur af ófrjósemi virðast ekki gera það (þetta er nógu algengt til þess að það er búið að rannsaka það). 

__________________________________________
The government you elect is the government you deserve.
-Thomas Jefferson

Sikana | 1. apr. '15, kl: 16:42:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sjá hér:   


	Self-reported stress, anxiety and depression not associated with fecundity
  
  

__________________________________________
The government you elect is the government you deserve.
-Thomas Jefferson

skófrík | 1. apr. '15, kl: 17:26:56 | Svara | Er.is | 1

stress hjálpar ekkert til við líkurnar, eeeeen það er eitthvað sem maður ræður ekkert við þegar manni virkilega langar að verða ófrísk.
Í fyrsta sinn sem ég og fyrrverandi minn ætluðum að reyna þá tók það nokkur ár eftir að ég hætti á getnaðarvörn(vorum bæði búin að fara í tékk og allt hvort það væri ekki í lagi með allt) svo fluttum við til annars lands og þá var ég ekkert að pæla í þessu og þá allt í einu varð ég ófrísk, annað sinn varð ég ófrísk eftir aðeins eitt slysaskot þegar ég var á milli getnaðarvarna og svo 
Þegar ég og núverandi minn vorum að reyna núna seinast varð ég rosalega obsessed við að verða ófrísk og hugsaði um akkúrat ekkert annað en þetta, og ég varð ófrísk í fyrsta hring eftir að reynerí byrjaði, þannig að það er bara misjaft hvernig gengur fyrir konur að verða ófrískar.

MarinH | 1. apr. '15, kl: 17:44:24 | Svara | Er.is | 0

Nei eg held að það sé rugl. Ég held að allir sem eru búnir að reyna i einhvern tíma hugsi mikið um þetta. Sjálf var eg búin að reyna i 5 ár þegar eg varð ófrísk missti að vísu 4 fóstur á einu og hálfu ári en á i dag 6 vikna kraftaverk en þau komu öll án hjálpar en við vorum á leiðinni í tækni þegar eg varð fyrst ófrísk :) gangi þér vel

þreytta | 1. apr. '15, kl: 17:49:55 | Svara | Er.is | 0

Það skemmir ekkert fyrir að hugsa mikið um óléttu ef þið eruð að reyna. Mitt ráð er að gera það annanhvern dag vikuna sem egglos mun eiga sér stað. Ekki gera það mikið oftar því þú vilt að það sé nógu kraftur í sæðinu ;) Maðurinn þinn getur líka aukið framleiðslu á hraustu sæði með því að borða hollan mat, passa að hann fái nóg vítamín og drekki nóg. svo náttúrulega að passa að vera ekki of þröngum nærbuxum eða buxum. Mjög heit böð eða heitir pottar eru líka letjandi fyrir sundmennina.  Ef hann/þið reykið dregur það úr líkum og áfengi einnig.  


Ekki gleyma því að hafa gaman af þessu. Ég veit þetta er stress, en reynið að hafa gaman af ;)


Góða skemmtun.

Maríalára | 1. apr. '15, kl: 19:52:24 | Svara | Er.is | 0

Eins og aðrir segja þá er stress ekki að hjálpa manni, reyndu að snúa þessu við og trúðu staðfastlega að þú munir verða ólétt, ótrúlegt hvað hugurinn getur bæði staðið í vegi fyrir manni eða hjálpað manni. 

LadyGaGa | 1. apr. '15, kl: 20:13:20 | Svara | Er.is | 2

Miðað við hvað stelpur og konur geta orðið óléttar í mjög svo ömurlega andlegu ástandi þá held ég að það skipti ekki máli.  Hef enga trú á þessu.

shithole | 1. apr. '15, kl: 20:22:32 | Svara | Er.is | 0

Uppgefni er nokkurnvegin í àttina að hugsa ekki um þetta.
En glatað að gefast upp..
Mhm....
.....
....
.
Veit ekki

Skreamer | 1. apr. '15, kl: 20:24:02 | Svara | Er.is | 0

Við erum bara öll misjöfn með það hversu mikil áhrif streita hefur á líkamann okkar...verandi ein af þeim sem eru með beina tengingu á milli mæli ég með því að reyna að slaka á og etv. bara panta tíma hjá kvensa og láta tékka á hlutunum.  Sakar ekki og tekur kannski dáldið álagið af þér.  En auðvitað veistu það bara best sjálf hvort álagið sé of mikið.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Benebí | 1. apr. '15, kl: 21:46:18 | Svara | Er.is | 0

Ég hef aldrei séð nein vísindaleg rök fyrir því að stress hafi áhrif á frjóvgun ef konan er reglulega með egglos. Ef einhver er með slík rök er ég aftur á móti tilbúin að hlusta. Svo er annað mál að það er eflaust auðveldara að ganga í gegnum metta ef stressið er minna en maður ræður oft lítið við það.

fjörmjólkin | 1. apr. '15, kl: 21:48:35 | Svara | Er.is | 0

Ég vill meina að það skemmi fyrir. Ég varð mjög oft ímyndunarólétt áður en ég varð ólétt. Eg var líka gjörsamlega með þetta á heilanum. Ímyndunarólétt=fór framyfir á blæðingum, fékk togverki, ógleði, aum brjóst ofl einkenni en neikvætt próf.

Ziha | 1. apr. '15, kl: 21:56:43 | Svara | Er.is | 0

Það eru ekkert minni líkur en það á samt til að valda því að maður ofhugsi öll einkenni..... og það getur verið erfitt.... 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

fálkaorðan | 1. apr. '15, kl: 22:16:43 | Svara | Er.is | 0

Skemmir ekkert að hugsa. Mundu bara að hafa hugsanirnar jákvæðar. Hugsanir hafa áhrif á hvernig þér líður og líðan þín hefur áhrif á ferlið.


Leyfðu þér að dreyma, vertu glöð, slappaðu af. Njóttu þín.


Það versta sem gertur gerst er að þér leið vel.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

reginaks | 3. apr. '15, kl: 10:45:09 | Svara | Er.is | 0

Ég veit fátt eins pirrandi og þegar fólk segir þetta kemur þegar það kemur og ekki hugsa um það! Sérstaklega þegar ekkert er að ganga og liðin eru 2 ár. Auðvitað er maður að hugsa um þetta! Sérstaklega þar sem fólk er að tilkynna óléttur hægri vinstri! En þetta mun takast fyrir rest! :)

Þú ert að auka möguleika þína með því að vita hvenær egglos er. Þú getur greinilga orðið ólett þannig þetta mun takast hjá ykkur, það er ég alveg viss um! :) Gefðu þessa nokkra mánuði í viðbót, farðu í smá andlega vinnu þar sem þú gerir þér grein fyrir að þetta mun hugsanlega taka nokkra mánuði í viðbót og ef ekki þá er alltaf hægt að fá smá hjálp frá kvennsa, það er ekkert að því! :) Til að byrja með var ég með allskonar einkenni sem reyndust ekki vera neitt, þegar leið á reyneríið var ég farin að geta sagt við sjálfa mig; þessi einkenni þýða ekki neitt, ekki fyrr en ég fæ 2 línur.

Gangi þér vel! :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48008 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, Hr Tölva, paulobrien, Guddie