Slæmur bati á þunglyndi

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 15:36:53 | 253 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hérna sem hefur verið í svipuðum pakka og getur leiðbeint mér.

Ég virðist bara ekki geta náð mér uppúr þessu. Greind með alvarlegt í haust. Ég er rosalega slæm þessar vikurnar, ég græt ca. 1 sinni á dag, ég kem mér oft ekki til að gera hluti. Ég var á frábæru námskeiði frá ágúst - nóvember og tók fyrir og eftir námskeiðið próf um líðan, þunglyndi og annað. Ég tók seinna prófið í vikunni og kom í ljós að niðurstöðurnar voru þær sömu og í ágúst, nema það að líðan var aðeins verri núna. Ég virðist ekkert fara upp á við, bara lengra niður.

Ég get svarið það að ég er við það að missa vitið. Ég er núþegar búin að vera í veikindaleyfi frá atvinnu í yfir 2 mánuði og samt nánast enginn bati. Ég ætla ekki að enda á að missa vinnuna.

Hjálp...

 

JæjaLOL
kirivara | 29. nóv. '18, kl: 16:55:14 | Svara | Er.is | 0

Ég heyrði gott um Bataskólan um daginn gæti það verið eitthvað fyrir þig?

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 19:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það ?

kirivara | 30. nóv. '18, kl: 23:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gúgglaðu það og tékkaðu hvort þetta á við þig eða Hugarafl

isbjarnamamma | 29. nóv. '18, kl: 18:47:03 | Svara | Er.is | 0

Ertu hjá Geðlækni?  ertu á þunglyndislyfjum og viðtölum,? það hjálpaði mér mjög mikið að vera í þéttum viðtölum  1sinni í viku í langan tíma, ég tók lyf reglulega,, svo hefur það hjálpað mér mjög mikið að ég er trúuð, vertu þolinmóð og alls ekki gefast upp þettað er holóttur vegur með misdjúpum holum

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 19:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei verið hjá Geðlækni, var að hætta nýlega á þunglyndislyfjunum (ath. mamma skipaði mér að taka þau aftur inn svo ég tók töflu í kvöld), nei enginn viðtöl.

isbjarnamamma | 29. nóv. '18, kl: 20:30:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður að fá meiri hjálp,   það er til málsháttur sem er  ,,,,,þeir fiska sem róa,,,,, berðu þig eftir björginni, það kemur ekkert fyrirhafnarlaust í lífinu sama hvað það er

Ljónsgyðja | 30. nóv. '18, kl: 11:15:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að reyna allt sem mig dettur í hug.

TheMadOne | 30. nóv. '18, kl: 20:33:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

finndu þér geðlækni, taktu lyfin þín. Maður getur orðið mjög vonlaus og ósjálfbjarga þegar manni líður svona illa en sjálfsvorkunn er fín í korter, svo þarftu að standa upp og halda áfram. Allir sem díla við svona þunglyndi þekkja þetta, ég er alls ekki að gera lítið úr þér. Þú kemst nákvæmlega ekkert ef þú tekur ekki lyfin að læknisráði, ef þú vilt vita meira eða þér finnst þau ekki virka rétt þá talar þú við lækninn sem ávísar þeim á þig í stað þess að hætta á lyfjunum. Ég er búin að fylgjast með þér hérna lengi og hef verið að vonast til að þú uppgötvir að batinn liggur hjá þér, þú stjórnar því hvernig þér líður

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Ljónsgyðja | 1. des. '18, kl: 14:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hæhæ, ég er á biðlista eftir tíma hjá Sálfræðing. Ég er byrjuð aftur á lyfjunum, eins mikið og ég hata það.

Er alls ekki í neinni sjálfssvorkun, er búin að berjast eins og andskoti að sækja um alla mögulega aðstoð. Allt tekur bara svo langan tíma.

isbjarnamamma | 1. des. '18, kl: 15:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér, gangi þér vel með batann, aldrei að gefast upp

ÓRÍ73 | 1. des. '18, kl: 15:33:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarft geðlækni,engin spurning.

Ljónsgyðja | 1. des. '18, kl: 21:32:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stjórna ekki hvað Virk útvegar mér

Fokk | 2. des. '18, kl: 19:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Virk er skítur, þarft að vera frek við þau og segja að þú ÆTLIR að fá geðlækni. Ef þau hjálpa þér ekkert með það verður þú bara að fara niður á geðdeild og biðja um aðstoð þar, eða hafa samband við lækni á einkastofu.
Þú ÞARFT alvöru aðstoð, ekki ruslið sem virk býður þér upp á. (Sést að ég hef slæma reynslu á virk? Þau fokkuðu batanum mínum upp og settu mig á örorku því þau nenntu ekki að hjálpa mér...)

ÓRÍ73 | 3. des. '18, kl: 08:53:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú þarft að redda þér geðlækni, skiptir engu hvað þeir vilja. 

TheMadOne | 1. des. '18, kl: 15:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég efast um að sálfræðingur sé nóg, það getur verið sniðugt að hafa bæði.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:01
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 13.12.2018 | 21:44
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 13.12.2018 | 21:22
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 13.12.2018 | 21:21
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 13.12.2018 | 21:20
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 13.12.2018 | 21:19
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 13.12.2018 | 21:16
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 13.12.2018 | 20:47
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 13.12.2018 | 19:42
jólagjöf fyrir vin! 1616 13.12.2018 13.12.2018 | 18:33
BARNARVERND ÓGEÐSLEG VINNUBROGÐ vallieva 24.10.2018 13.12.2018 | 15:34
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 13.12.2018 | 15:04
Að borga fyrir brotið í búð viðbót omaha 13.12.2018 13.12.2018 | 13:30
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 13.12.2018 | 02:58
Í síma við stýrið Sessaja 12.12.2018 13.12.2018 | 00:29
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 12.12.2018 | 20:36
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 19:24
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
3% lánstilboð demetriosd 12.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 12.12.2018 | 18:03
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron