Slæmur bati á þunglyndi

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 15:36:53 | 258 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hérna sem hefur verið í svipuðum pakka og getur leiðbeint mér.

Ég virðist bara ekki geta náð mér uppúr þessu. Greind með alvarlegt í haust. Ég er rosalega slæm þessar vikurnar, ég græt ca. 1 sinni á dag, ég kem mér oft ekki til að gera hluti. Ég var á frábæru námskeiði frá ágúst - nóvember og tók fyrir og eftir námskeiðið próf um líðan, þunglyndi og annað. Ég tók seinna prófið í vikunni og kom í ljós að niðurstöðurnar voru þær sömu og í ágúst, nema það að líðan var aðeins verri núna. Ég virðist ekkert fara upp á við, bara lengra niður.

Ég get svarið það að ég er við það að missa vitið. Ég er núþegar búin að vera í veikindaleyfi frá atvinnu í yfir 2 mánuði og samt nánast enginn bati. Ég ætla ekki að enda á að missa vinnuna.

Hjálp...

 

JæjaLOL
kirivara | 29. nóv. '18, kl: 16:55:14 | Svara | Er.is | 0

Ég heyrði gott um Bataskólan um daginn gæti það verið eitthvað fyrir þig?

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 19:37:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það ?

kirivara | 30. nóv. '18, kl: 23:15:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gúgglaðu það og tékkaðu hvort þetta á við þig eða Hugarafl

isbjarnamamma | 29. nóv. '18, kl: 18:47:03 | Svara | Er.is | 0

Ertu hjá Geðlækni?  ertu á þunglyndislyfjum og viðtölum,? það hjálpaði mér mjög mikið að vera í þéttum viðtölum  1sinni í viku í langan tíma, ég tók lyf reglulega,, svo hefur það hjálpað mér mjög mikið að ég er trúuð, vertu þolinmóð og alls ekki gefast upp þettað er holóttur vegur með misdjúpum holum

Ljónsgyðja | 29. nóv. '18, kl: 19:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei verið hjá Geðlækni, var að hætta nýlega á þunglyndislyfjunum (ath. mamma skipaði mér að taka þau aftur inn svo ég tók töflu í kvöld), nei enginn viðtöl.

isbjarnamamma | 29. nóv. '18, kl: 20:30:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú verður að fá meiri hjálp,   það er til málsháttur sem er  ,,,,,þeir fiska sem róa,,,,, berðu þig eftir björginni, það kemur ekkert fyrirhafnarlaust í lífinu sama hvað það er

Ljónsgyðja | 30. nóv. '18, kl: 11:15:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Búin að reyna allt sem mig dettur í hug.

TheMadOne | 30. nóv. '18, kl: 20:33:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

finndu þér geðlækni, taktu lyfin þín. Maður getur orðið mjög vonlaus og ósjálfbjarga þegar manni líður svona illa en sjálfsvorkunn er fín í korter, svo þarftu að standa upp og halda áfram. Allir sem díla við svona þunglyndi þekkja þetta, ég er alls ekki að gera lítið úr þér. Þú kemst nákvæmlega ekkert ef þú tekur ekki lyfin að læknisráði, ef þú vilt vita meira eða þér finnst þau ekki virka rétt þá talar þú við lækninn sem ávísar þeim á þig í stað þess að hætta á lyfjunum. Ég er búin að fylgjast með þér hérna lengi og hef verið að vonast til að þú uppgötvir að batinn liggur hjá þér, þú stjórnar því hvernig þér líður

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Ljónsgyðja | 1. des. '18, kl: 14:25:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hæhæ, ég er á biðlista eftir tíma hjá Sálfræðing. Ég er byrjuð aftur á lyfjunum, eins mikið og ég hata það.

Er alls ekki í neinni sjálfssvorkun, er búin að berjast eins og andskoti að sækja um alla mögulega aðstoð. Allt tekur bara svo langan tíma.

isbjarnamamma | 1. des. '18, kl: 15:13:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér, gangi þér vel með batann, aldrei að gefast upp

ÓRÍ73 | 1. des. '18, kl: 15:33:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarft geðlækni,engin spurning.

Ljónsgyðja | 1. des. '18, kl: 21:32:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stjórna ekki hvað Virk útvegar mér

Fokk | 2. des. '18, kl: 19:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Virk er skítur, þarft að vera frek við þau og segja að þú ÆTLIR að fá geðlækni. Ef þau hjálpa þér ekkert með það verður þú bara að fara niður á geðdeild og biðja um aðstoð þar, eða hafa samband við lækni á einkastofu.
Þú ÞARFT alvöru aðstoð, ekki ruslið sem virk býður þér upp á. (Sést að ég hef slæma reynslu á virk? Þau fokkuðu batanum mínum upp og settu mig á örorku því þau nenntu ekki að hjálpa mér...)

ÓRÍ73 | 3. des. '18, kl: 08:53:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú þarft að redda þér geðlækni, skiptir engu hvað þeir vilja. 

TheMadOne | 1. des. '18, kl: 15:56:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég efast um að sálfræðingur sé nóg, það getur verið sniðugt að hafa bæði.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
VISA varðandi Indlandsferð. sankalpa 13.2.2019 17.2.2019 | 01:11
Hjálp hjálp, hjálp. Draumadisin 15.2.2019 17.2.2019 | 00:27
Breivik spikkblue 16.2.2019 16.2.2019 | 23:09
Kaupa íbúð eða erlend mynt Lom 15.2.2019 16.2.2019 | 23:08
Söngvakeppnin 2019 Júlí 78 8.2.2019 16.2.2019 | 22:19
Opið Fiskeldi í fjörðum - gjöf til Norðmanna ? kaldbakur 16.2.2019 16.2.2019 | 21:57
New York = sódóma ? Dehli 4.2.2019 16.2.2019 | 20:36
búgverpill - þekkir þú þetta orð? Alpha❤ 2.8.2012 16.2.2019 | 19:21
Brúðkaup hugmyndir Blóm17 16.2.2019 16.2.2019 | 19:18
Hver vill vera "KLÁMSTJARNA" ? Dehli 16.2.2019 16.2.2019 | 19:14
Einhver sem á frá Nu skin og vill selja?? regazza 16.2.2019
Meðlag þegar barn flytur sjálfstætt JohannaMjoll 12.2.2019 16.2.2019 | 15:45
3 ára í jarðaför FjólaM 13.2.2019 16.2.2019 | 15:22
Mosfellsbær og skólar þar Lovely 2010 15.2.2019 16.2.2019 | 09:54
Wrangler gallabuxur statuson 16.2.2019 16.2.2019 | 08:35
Fullnæging og þunglyndislyf Gengar 14.2.2019 16.2.2019 | 00:37
er hægt að borða of mikið prótein? Twitters 14.2.2019 16.2.2019 | 00:08
Spik. Ýstran þaþað 15.2.2019 15.2.2019 | 20:29
Spik. Ýstran þaþað 15.2.2019 15.2.2019 | 20:28
mig vantar hugmyndir hvernig ég elda í gufusuðupotti todos 28.12.2013 15.2.2019 | 17:11
Sílsaviðgerð á 2003 Cherokee kreye 11.2.2019 15.2.2019 | 13:19
Greiðslumat einstæð gud27 12.2.2019 15.2.2019 | 12:42
Teak olía - hvað er best? bumbulina81 18.5.2012 15.2.2019 | 11:47
Peningar og lán mullan 9.1.2015 15.2.2019 | 11:19
Vantar ódýran tannlækni Alza1 14.2.2019 15.2.2019 | 08:34
Helv..Brimborg Nínas 23.11.2005 15.2.2019 | 04:32
Spring Hotel Bitacora - Tenerife RP5 9.2.2019 14.2.2019 | 23:12
Hvert á að fara í sumarfríinu? thegoodgirl 13.2.2019 14.2.2019 | 20:47
Laun bakkynjur 13.2.2019 14.2.2019 | 18:01
Borgarstjórn Reykjavíkur - Heimsmet í klúðri og klaufaskap ? kaldbakur 13.2.2019 14.2.2019 | 17:39
Hvað er fólk að brasa hér í kvöld? Twitters 13.2.2019 14.2.2019 | 15:41
Tannviðgerð - verð neutralist 14.2.2019 14.2.2019 | 15:30
Laun meirapr bílstj fritz82 13.2.2019 14.2.2019 | 09:52
Hvar fást kraftgallar? kannan 12.2.2019 14.2.2019 | 09:09
Skipta um þrýstijafnara henrysson 11.2.2019 13.2.2019 | 23:41
Neflokkar og tollgæsla. sankalpa 13.2.2019 13.2.2019 | 18:51
N26 NonniSveins69 13.2.2019
Hnútur í brjósti. Kölluð inn í viðtal dekkið 9.2.2019 13.2.2019 | 15:21
Endurtekið sár á kinn? litla25 12.2.2019 13.2.2019 | 11:49
Leikskólar Mosfellsbær meggi1990 12.2.2019 12.2.2019 | 21:04
Gjaldþrota-sambúð virgo25 30.1.2019 12.2.2019 | 17:24
Vantar hjálp CF40 6.2.2019 12.2.2019 | 16:01
Fatnaður/kuldi... útigangsfólk kirivara 11.2.2019 12.2.2019 | 15:22
hvar er best að vera i polandi og hvernig er verðið Dísan dyraland 10.2.2019 12.2.2019 | 08:51
Snjósleði kreye 12.2.2019
hatur fólks á ísrael rickey111 10.2.2019 12.2.2019 | 02:20
5 ára í 1.bekk asta76 9.2.2019 11.2.2019 | 22:45
Atvinna við akstur vörubíla fritz82 11.2.2019
Neyðarástand vegna nauðgana. Dehli 8.2.2019 11.2.2019 | 18:18
Sigarettur otrulega 10.2.2019 11.2.2019 | 17:19
Síða 1 af 19812 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron