smjörkrem- eins og úr bakarí... ;-)

1978 | 22. mar. '10, kl: 17:21:13 | 4741 | Svara | Er.is | 0

á einhver sjúklega góða uppskrift af smjörkremi?? kannski svona svipað og í afmæliskökunum sem hægt er að panta úr bakarí....

langar svo í gott smjörkrem ;-)

 

Anímóna | 22. mar. '10, kl: 17:28:05 | Svara | Er.is | 0

Ég veit ekkert hvernig smjörkremið er á þessum afmæliskökum..
Ég gerði mjög gott smjörkrem um helgina reyndar en það er örugglega ekki það sem þú varst að tala um.

Nola | 22. mar. '10, kl: 17:35:18 | Svara | Er.is | 0

Smjör
Flórsykur
Vanillusykur
mjólk

Man ekki uppskriftina þar sem ég er farin að slumpa en minnir að hún sé bolli af smjörinu.. man ekki með flórsykurinn (smakkar bara til), 1-2 tsk vanillusykur og 1-2 msk mjólk.. fer eftir hvað kremið á að vera þykkt

MissJones | 22. mar. '10, kl: 17:39:03 | Svara | Er.is | 0

Gott að bæta í 1 eggi og þeyta svakalega vel.

____________________________________________

Taktu lífinu ekki of alvarlega....
Við lifum það hvort sem er ekki af!!!

1978 | 22. mar. '10, kl: 21:42:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, flott....fleiri...

hefur enginn unnið í bakarí og getur skellt inn leyniuppskriftinni?? er alveg viss um að það er eitthvað meira í svona smjörkremi en komið er hér.....ætli það sé rjómi??

Anímóna | 22. mar. '10, kl: 21:42:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ertu ekki að meina svona vanillusmjörkrem eins og er í vínarbrauði?

1978 | 22. mar. '10, kl: 21:46:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei.....ojjjj finnst það ekki gott...

kaloria | 22. mar. '10, kl: 21:48:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að meina karamellukremið og súkkulaðikremið sem er með smá toffee-bragði?

1978 | 22. mar. '10, kl: 21:48:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

http://www.okkarbakari.is/gallery_mynd.php?IdGallery=158&IdMynd=378&id_language=1
er að meina svona kökukrem

Splæs | 23. mar. '10, kl: 10:08:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig grunar að þetta sé ekki smjörkrem á þessari köku heldur krem með Crisco plöntufeiti. Mér finnst þau alls ekki góð.

Anímóna | 23. mar. '10, kl: 10:08:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það sýnist mér líka

fálkaorðan | 7. feb. '16, kl: 16:29:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Oj, ég mindi frekar gera eitthvað gott.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Anímóna | 22. mar. '10, kl: 21:48:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok...
En ég gerði mjög gott smjörkrem um helgina sem var u.þ.b. 200g mjúkt smjör (ekki of lint samt), u.þ.b. 450g flórsykru, 1 eggjarauða, 2 kúfaðar msk. kakó, 1 msk kaffi, 1 tappi vanilludropar og 1 tsk karamellusýróp..mm það var sjúkt.. En örugglega ekki það sem þú varst að hugsa.

1978 | 22. mar. '10, kl: 22:03:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

namm....karmellusýróp...það er örugglega gott...hvar kaupir þú það??

Anímóna | 22. mar. '10, kl: 22:03:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

kaffitár :)

Anímóna | 22. mar. '10, kl: 22:04:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eeen ég man samt ekki nákvæmlega hvað ég setti mikið af því og ekki ehldur alveg hvað var mikið af flórsykrinum. En það þarf bara að smakka sig til.

1978 | 23. mar. '10, kl: 10:04:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fleiri??

ts | 23. mar. '10, kl: 11:02:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég á uppskrift af alvöru smjörkremi frá ömmu.... er í vinnunni og man þetta ekki alveg , skal reyna muna setja hana inn þegar ég kem heim... getur líka sent mér skilaboð ef ég gleymi því...

1978 | 23. mar. '10, kl: 14:21:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég er sko til í uppskriftina takk ;-)

ts | 23. mar. '10, kl: 15:42:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hér kemur hún:

500 gr flórsykur
125 gr íslenskt smjör
1 stk egg
2 tsk vanillusykur
(1 1/2 msk kakó ef þú ætlar að hafa það brúnt)

ég hef smjörið alltaf aðeins kalt og læt það þeytast lengi í hrærivélinni... amma sagði alltaf að ég ætti að þeyta það lengi , þá yrði það betra :)

MissBradshaw | 23. mar. '10, kl: 15:50:30 | Svara | Er.is | 0

Ohh ég gæfi mikið fyrir að kunna að gera svona vanillu-eggjakrem (eða hvað sem þetta heitir) sem er á vínarbrauðunum. Ummm nammi, gæti borðað það upp úr skál!!

1978 | 23. mar. '10, kl: 21:29:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

takk takk fyrir þetta ;-)

Berggno | 7. feb. '16, kl: 15:24:57 | Svara | Er.is | 0

Hér kemur ekta kökukrem??.Rør 2 dl af mælken og sukkeret sammen i en kasserolle, og sæt det over blusset. Pisk en jævning af den sidste dl mælk, æggeblommer og majsstivelse. Tag gryden af blusset og tilsæt jævningen under stadig piskning. Sæt gryden tilbage på blusset og pisk konstant til cremen jævner og begynder at boble. Mens cremen køler af, må den gerne røres af og til. Pisk fløden og vend den i den kolde creme.

Nói22 | 7. feb. '16, kl: 19:17:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju ertu að uppa 6 ára gamla umræðu?

Berggno | 7. feb. '16, kl: 15:29:13 | Svara | Er.is | 0

Kagecreme:
3 dl. Sødmælk
3 spsk. Sukker
1 tsk. Vanillesukker
1 knsp. Salt
4 Æggeblomme
2.5 spsk. Maizena majsstivelse
1.5 dl. Piskefløde

fálkaorðan | 7. feb. '16, kl: 16:36:06 | Svara | Er.is | 0

Vanillusmjörkrem er best með smá rjóma í staðinn fyrir mjólkina sem er oftast í uppskriftunum.


120gr smjör þurfa ca pakka af flórsykri, mér finnst ég oft nota aðeins meira. 2tsk af vanilludropum og svo allt að 1/4 bolli rjómi eftir hvaða áferð þú villt hafa.


Þetta geri ég að karamellukremi með því að sjóða karamellu og þeyta útí. Nota líka rjómann en ekki mjólkina til að fá áferðina sem ég vil.



http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47985 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien