Sófi úr Rúmfó

fjolam | 10. nóv. '17, kl: 23:50:48 | 209 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver reynslu af Vejlby svefnsófanum úr Rúmfatalagernum ( https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/?ProductName=VEJLBY-tungusvefnsofi-2)? Hann var frekar þægilegur í búðinni en er að velta fyrir mér hversu vel og lengi það endist. Ef þið vitið um einhvern annan ódýran en þægilegan sófa (helst svefnsófa en annars sófa með tungu) þá þætti mér mjög vænt um ábendingar!

 

p1napple | 11. nóv. '17, kl: 21:00:28 | Svara | Er.is | 1

mín reynsla af rúmfó sófa er alls ekki góð :(

Ertu búin aðskoða Dorma? það er fínasta útsala þar núna..

neutralist | 12. nóv. '17, kl: 07:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með reynslu af sófa úr Dorma? Var að skoða einn um daginn hjá þeim sem var á einhverju afmælistilboði. Heitir Malmö og var þægilegur, en ég þekki enga sem eiga sófa frá þeim svo ég viti.

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir sófar úr Dorma eru i sömu gæðum og úr rúmfó ekkert að marka nafnið á versluninni 

Kaffinörd | 12. nóv. '17, kl: 10:52:13 | Svara | Er.is | 1

Mín reynsla af Rúmfó svefnsófum er ekki góð. Fæ bakverk af því að sofa í þeim og vakna aldrei úthvíldur.

skoðanalögreglan | 15. nóv. '17, kl: 05:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara snobbverkur sem er að hrjá þig þá.

Kaffinörd | 15. nóv. '17, kl: 08:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei ég er ekki einn um að fá verk og ekki bara reynsla af 1 heldur 2 svefnsófum úr Rúmfó og sama vandamál með þá báða

KolbeinnUngi | 12. nóv. '17, kl: 23:59:18 | Svara | Er.is | 2

hahaha félagi minn keypti svona fyrir ári síðan nema hann var alltaf að brotna , fyrst brotnaði bakið svo fékk hann nýtt bak í sofa svo brotnaði sætisplatan . hann var búinn að skipta út svona 2 sinnum ölllum hlutunum og meira segja var með númerið hjá verslunarstjóranum úr rúmfó. á endanum hendi hann sofanum og tjáði verslunarstjóranum þá ákvörðun

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki þessi sófi sem er verið að spyrja um ný kominn á markaðinn 

Sodapop | 13. nóv. '17, kl: 09:24:53 | Svara | Er.is | 0

Ég átti sófa úr Rúmfó, ekki með sama nafni og þessi, en leit nánast eins út (líklegast gerður eftir sömu uppskrift). Eftir nokkra mánuði voru sætin farin að síga það mikið að maður fann fyrir spýturammanum þegar maður sat í sófanum. Eftir ca 1 ár var það orðið þannig að maður þurfti að velja sætið sitt mjög vel, og ekki hægt að td. liggja útaf í sófanum, því spýtan á milli sætanna skarst upp í bakið. Ég henti sófanum eftir 2 ár, því það var ekki hægt að sitja í honum eina kvöldstund. Keypti svo nýjan úr Dorma (í svipuðum verðflokki en ekki svefnsófa), sem hefur enst mér í 4 ár og ekkert farið að sjá á honum.


Mestan partinn sem ég átti sófann, bjó ég ein, svo hann fór svona eftir notkun einnar manneskju (og nei, ég sat ekki alltaf á sama stað).

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

neutralist | 17. nóv. '17, kl: 10:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða sófa áttu frá Dorma?

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:01 | Svara | Er.is | 0

Miða við verðið þá væri fínt ef hann myndi duga í 3 til 4 ár finnst líklegt að þessi muni duga þér í nokkur ár svo bara kaupa nýjann 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 23.2.2018 | 20:12
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 23.2.2018 | 20:11
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 17:52
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 08:39
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 22.2.2018 | 19:46
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 22.2.2018 | 12:14
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron