Sófi úr Rúmfó

fjolam | 10. nóv. '17, kl: 23:50:48 | 209 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver reynslu af Vejlby svefnsófanum úr Rúmfatalagernum ( https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/?ProductName=VEJLBY-tungusvefnsofi-2)? Hann var frekar þægilegur í búðinni en er að velta fyrir mér hversu vel og lengi það endist. Ef þið vitið um einhvern annan ódýran en þægilegan sófa (helst svefnsófa en annars sófa með tungu) þá þætti mér mjög vænt um ábendingar!

 

p1napple | 11. nóv. '17, kl: 21:00:28 | Svara | Er.is | 1

mín reynsla af rúmfó sófa er alls ekki góð :(

Ertu búin aðskoða Dorma? það er fínasta útsala þar núna..

neutralist | 12. nóv. '17, kl: 07:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með reynslu af sófa úr Dorma? Var að skoða einn um daginn hjá þeim sem var á einhverju afmælistilboði. Heitir Malmö og var þægilegur, en ég þekki enga sem eiga sófa frá þeim svo ég viti.

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir sófar úr Dorma eru i sömu gæðum og úr rúmfó ekkert að marka nafnið á versluninni 

Kaffinörd | 12. nóv. '17, kl: 10:52:13 | Svara | Er.is | 1

Mín reynsla af Rúmfó svefnsófum er ekki góð. Fæ bakverk af því að sofa í þeim og vakna aldrei úthvíldur.

skoðanalögreglan | 15. nóv. '17, kl: 05:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara snobbverkur sem er að hrjá þig þá.

Kaffinörd | 15. nóv. '17, kl: 08:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei ég er ekki einn um að fá verk og ekki bara reynsla af 1 heldur 2 svefnsófum úr Rúmfó og sama vandamál með þá báða

KolbeinnUngi | 12. nóv. '17, kl: 23:59:18 | Svara | Er.is | 2

hahaha félagi minn keypti svona fyrir ári síðan nema hann var alltaf að brotna , fyrst brotnaði bakið svo fékk hann nýtt bak í sofa svo brotnaði sætisplatan . hann var búinn að skipta út svona 2 sinnum ölllum hlutunum og meira segja var með númerið hjá verslunarstjóranum úr rúmfó. á endanum hendi hann sofanum og tjáði verslunarstjóranum þá ákvörðun

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki þessi sófi sem er verið að spyrja um ný kominn á markaðinn 

Sodapop | 13. nóv. '17, kl: 09:24:53 | Svara | Er.is | 0

Ég átti sófa úr Rúmfó, ekki með sama nafni og þessi, en leit nánast eins út (líklegast gerður eftir sömu uppskrift). Eftir nokkra mánuði voru sætin farin að síga það mikið að maður fann fyrir spýturammanum þegar maður sat í sófanum. Eftir ca 1 ár var það orðið þannig að maður þurfti að velja sætið sitt mjög vel, og ekki hægt að td. liggja útaf í sófanum, því spýtan á milli sætanna skarst upp í bakið. Ég henti sófanum eftir 2 ár, því það var ekki hægt að sitja í honum eina kvöldstund. Keypti svo nýjan úr Dorma (í svipuðum verðflokki en ekki svefnsófa), sem hefur enst mér í 4 ár og ekkert farið að sjá á honum.


Mestan partinn sem ég átti sófann, bjó ég ein, svo hann fór svona eftir notkun einnar manneskju (og nei, ég sat ekki alltaf á sama stað).

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

neutralist | 17. nóv. '17, kl: 10:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða sófa áttu frá Dorma?

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:01 | Svara | Er.is | 0

Miða við verðið þá væri fínt ef hann myndi duga í 3 til 4 ár finnst líklegt að þessi muni duga þér í nokkur ár svo bara kaupa nýjann 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 19.6.2018 | 11:08
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 19.6.2018 | 00:56
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 19.6.2018 | 00:47
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 19.6.2018 | 00:10
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 20:43
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 18.6.2018 | 19:08
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 18.6.2018 | 16:58
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 18.6.2018 | 12:12
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 17.6.2018 | 20:35
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Hundaæðið á Íslandi. kaldbakur 11.6.2018 16.6.2018 | 08:55
Föstudagskvöld Twitters 15.6.2018 16.6.2018 | 00:13
Veðurþörf íslendinga. Dehli 12.6.2018 15.6.2018 | 22:09
Acer/Lenovo Pasima 14.6.2018 15.6.2018 | 21:23
Barnaverndarnefnd í Hafnarfirði bronco79 12.6.2018 15.6.2018 | 19:12
Skipta um hjólalegu bergma 15.6.2018
Hvar er best að tippa á fótboltaleik? Gudrun34 15.6.2018 15.6.2018 | 09:12
Gisting í vinnulotum á bifröst lo28 14.6.2018 15.6.2018 | 09:11
Hvar getur maður lagað símamyndarvélina? Hanolulu111 15.6.2018
1 fjörði af ferðamönnum munu vera kínverskir 2030 Hanolulu111 14.6.2018 15.6.2018 | 07:49
Eigendur fyrirtækja?? Bitter Sweet 16.5.2007 15.6.2018 | 07:23
Miðill? Kitt Kat 14.6.2018 15.6.2018 | 06:59
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík - nýtt varahjól Viðreisn. kaldbakur 14.6.2018 14.6.2018 | 20:47
Pillan pandii 14.6.2018 14.6.2018 | 20:00
Vændi er alvöru starf DR fresh 14.6.2018 14.6.2018 | 16:19
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 14.6.2018 | 12:00
Greiða inn á höfuðstól lána glimmer 16.5.2013 14.6.2018 | 10:18
Hrotur. fjola77 14.6.2018 14.6.2018 | 10:02
Óska eftir traustum aðila sem getur skipt um bremsudælu fya 13.6.2018
prófarkalestur,uppsetning fyrir (e. layout) umbrot stjarnaogmani 13.6.2018 13.6.2018 | 23:01
Óe smíði sem hefur reynslu í vatnslekamálum í 50 ára gömlum raðhúsum Stóramaría 13.6.2018
Hvað er sprund? Sarabía 27.4.2010 13.6.2018 | 21:05
Ráðlegging vegna ívílun hjá RSK einarn 13.6.2018 13.6.2018 | 20:20
Hydra Flot Spa esj 16.5.2018 13.6.2018 | 18:33
Sjúkraliði dianamj 13.6.2018 13.6.2018 | 18:11
Fæðingastyrkur eftir endurhæfingu Blómína 13.6.2018
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 13.6.2018 | 11:45
Síða 1 af 19657 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron