Sófi úr Rúmfó

fjolam | 10. nóv. '17, kl: 23:50:48 | 210 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver reynslu af Vejlby svefnsófanum úr Rúmfatalagernum ( https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/?ProductName=VEJLBY-tungusvefnsofi-2)? Hann var frekar þægilegur í búðinni en er að velta fyrir mér hversu vel og lengi það endist. Ef þið vitið um einhvern annan ódýran en þægilegan sófa (helst svefnsófa en annars sófa með tungu) þá þætti mér mjög vænt um ábendingar!

 

p1napple | 11. nóv. '17, kl: 21:00:28 | Svara | Er.is | 1

mín reynsla af rúmfó sófa er alls ekki góð :(

Ertu búin aðskoða Dorma? það er fínasta útsala þar núna..

neutralist | 12. nóv. '17, kl: 07:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með reynslu af sófa úr Dorma? Var að skoða einn um daginn hjá þeim sem var á einhverju afmælistilboði. Heitir Malmö og var þægilegur, en ég þekki enga sem eiga sófa frá þeim svo ég viti.

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir sófar úr Dorma eru i sömu gæðum og úr rúmfó ekkert að marka nafnið á versluninni 

Kaffinörd | 12. nóv. '17, kl: 10:52:13 | Svara | Er.is | 1

Mín reynsla af Rúmfó svefnsófum er ekki góð. Fæ bakverk af því að sofa í þeim og vakna aldrei úthvíldur.

skoðanalögreglan | 15. nóv. '17, kl: 05:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara snobbverkur sem er að hrjá þig þá.

Kaffinörd | 15. nóv. '17, kl: 08:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei ég er ekki einn um að fá verk og ekki bara reynsla af 1 heldur 2 svefnsófum úr Rúmfó og sama vandamál með þá báða

KolbeinnUngi | 12. nóv. '17, kl: 23:59:18 | Svara | Er.is | 2

hahaha félagi minn keypti svona fyrir ári síðan nema hann var alltaf að brotna , fyrst brotnaði bakið svo fékk hann nýtt bak í sofa svo brotnaði sætisplatan . hann var búinn að skipta út svona 2 sinnum ölllum hlutunum og meira segja var með númerið hjá verslunarstjóranum úr rúmfó. á endanum hendi hann sofanum og tjáði verslunarstjóranum þá ákvörðun

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki þessi sófi sem er verið að spyrja um ný kominn á markaðinn 

Sodapop | 13. nóv. '17, kl: 09:24:53 | Svara | Er.is | 0

Ég átti sófa úr Rúmfó, ekki með sama nafni og þessi, en leit nánast eins út (líklegast gerður eftir sömu uppskrift). Eftir nokkra mánuði voru sætin farin að síga það mikið að maður fann fyrir spýturammanum þegar maður sat í sófanum. Eftir ca 1 ár var það orðið þannig að maður þurfti að velja sætið sitt mjög vel, og ekki hægt að td. liggja útaf í sófanum, því spýtan á milli sætanna skarst upp í bakið. Ég henti sófanum eftir 2 ár, því það var ekki hægt að sitja í honum eina kvöldstund. Keypti svo nýjan úr Dorma (í svipuðum verðflokki en ekki svefnsófa), sem hefur enst mér í 4 ár og ekkert farið að sjá á honum.


Mestan partinn sem ég átti sófann, bjó ég ein, svo hann fór svona eftir notkun einnar manneskju (og nei, ég sat ekki alltaf á sama stað).

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

neutralist | 17. nóv. '17, kl: 10:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða sófa áttu frá Dorma?

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:01 | Svara | Er.is | 0

Miða við verðið þá væri fínt ef hann myndi duga í 3 til 4 ár finnst líklegt að þessi muni duga þér í nokkur ár svo bara kaupa nýjann 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 18.9.2018 | 20:52
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:23
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 18.9.2018 | 20:21
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 18.9.2018 | 20:01
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 18.9.2018 | 19:46
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 18.9.2018 | 17:38
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 18.9.2018 | 17:34
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 18.9.2018 | 13:33
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 17.9.2018 | 17:16
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 17.9.2018 | 12:21
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Humarpasta eða Humarsalati siggathora 16.9.2018 16.9.2018 | 18:56
Salir til leigu ? hugmyndir DM21 16.9.2018 16.9.2018 | 17:03
Latabæjar vítamín aósk 16.9.2018
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 16.9.2018 | 12:52
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 15.9.2018 16.9.2018 | 04:46
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 15.9.2018 | 22:46
Gekk Jesú á vatni ? Dehli 14.1.2015 15.9.2018 | 21:30
Verð að koma þessu frá mér Ljónsgyðja 11.9.2018 15.9.2018 | 20:43
Útimyndataka koddi32 14.9.2018 15.9.2018 | 20:40
veik mamma og börnin tryllt úr leiðindum ullarsápa 15.9.2018 15.9.2018 | 17:06
Hér er ég :) Lillyann 10.9.2018 15.9.2018 | 16:05
Þakviðgetðir cars5 13.9.2018 15.9.2018 | 14:23
Hækkun á sakavottorði Sessaja 12.9.2018 15.9.2018 | 13:53
Laus bílrúða koddi32 14.9.2018 15.9.2018 | 12:55
Bjarni Ben brandari Júlí 78 11.9.2018 15.9.2018 | 09:16
Brauð, brauð, brauð og aftur brauð!!! kirivara 7.9.2018 15.9.2018 | 08:17
Tímareimaskipti hex 14.9.2018 15.9.2018 | 01:37
bland - villa mondrian 14.9.2018 15.9.2018 | 01:23
Gerast Framhaldsskólakennari arna321 14.9.2018 15.9.2018 | 00:53
Lúxus humar halar 5500kr kilo-ið danielhomie 14.9.2018 14.9.2018 | 19:10
Florence stormur Sessaja 14.9.2018
baðkar hugmyndir frístandandi? mialitla82 13.9.2018 14.9.2018 | 13:27
Hönnun og eftirlit - ástandsskoðun og slíkt, reynslusögur? Hmadurmedmeiru 3.12.2012 14.9.2018 | 09:50
Viltu Græða pening tékkið á þessu ? :) pattzi 7.9.2018 14.9.2018 | 05:25
Guðný Lóa dagmamma Kitt Kat 13.9.2018 13.9.2018 | 18:01
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 13.9.2018 | 16:34
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron