Sófi úr Rúmfó

fjolam | 10. nóv. '17, kl: 23:50:48 | 210 | Svara | Er.is | 0

Hefur einhver reynslu af Vejlby svefnsófanum úr Rúmfatalagernum ( https://www.rumfatalagerinn.is/stok-vara/?ProductName=VEJLBY-tungusvefnsofi-2)? Hann var frekar þægilegur í búðinni en er að velta fyrir mér hversu vel og lengi það endist. Ef þið vitið um einhvern annan ódýran en þægilegan sófa (helst svefnsófa en annars sófa með tungu) þá þætti mér mjög vænt um ábendingar!

 

p1napple | 11. nóv. '17, kl: 21:00:28 | Svara | Er.is | 1

mín reynsla af rúmfó sófa er alls ekki góð :(

Ertu búin aðskoða Dorma? það er fínasta útsala þar núna..

neutralist | 12. nóv. '17, kl: 07:58:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu með reynslu af sófa úr Dorma? Var að skoða einn um daginn hjá þeim sem var á einhverju afmælistilboði. Heitir Malmö og var þægilegur, en ég þekki enga sem eiga sófa frá þeim svo ég viti.

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sumir sófar úr Dorma eru i sömu gæðum og úr rúmfó ekkert að marka nafnið á versluninni 

Kaffinörd | 12. nóv. '17, kl: 10:52:13 | Svara | Er.is | 1

Mín reynsla af Rúmfó svefnsófum er ekki góð. Fæ bakverk af því að sofa í þeim og vakna aldrei úthvíldur.

skoðanalögreglan | 15. nóv. '17, kl: 05:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er það ekki bara snobbverkur sem er að hrjá þig þá.

Kaffinörd | 15. nóv. '17, kl: 08:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nei ég er ekki einn um að fá verk og ekki bara reynsla af 1 heldur 2 svefnsófum úr Rúmfó og sama vandamál með þá báða

KolbeinnUngi | 12. nóv. '17, kl: 23:59:18 | Svara | Er.is | 2

hahaha félagi minn keypti svona fyrir ári síðan nema hann var alltaf að brotna , fyrst brotnaði bakið svo fékk hann nýtt bak í sofa svo brotnaði sætisplatan . hann var búinn að skipta út svona 2 sinnum ölllum hlutunum og meira segja var með númerið hjá verslunarstjóranum úr rúmfó. á endanum hendi hann sofanum og tjáði verslunarstjóranum þá ákvörðun

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:31:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki þessi sófi sem er verið að spyrja um ný kominn á markaðinn 

Sodapop | 13. nóv. '17, kl: 09:24:53 | Svara | Er.is | 0

Ég átti sófa úr Rúmfó, ekki með sama nafni og þessi, en leit nánast eins út (líklegast gerður eftir sömu uppskrift). Eftir nokkra mánuði voru sætin farin að síga það mikið að maður fann fyrir spýturammanum þegar maður sat í sófanum. Eftir ca 1 ár var það orðið þannig að maður þurfti að velja sætið sitt mjög vel, og ekki hægt að td. liggja útaf í sófanum, því spýtan á milli sætanna skarst upp í bakið. Ég henti sófanum eftir 2 ár, því það var ekki hægt að sitja í honum eina kvöldstund. Keypti svo nýjan úr Dorma (í svipuðum verðflokki en ekki svefnsófa), sem hefur enst mér í 4 ár og ekkert farið að sjá á honum.


Mestan partinn sem ég átti sófann, bjó ég ein, svo hann fór svona eftir notkun einnar manneskju (og nei, ég sat ekki alltaf á sama stað).

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

neutralist | 17. nóv. '17, kl: 10:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða sófa áttu frá Dorma?

Dalía 1979 | 14. nóv. '17, kl: 18:28:01 | Svara | Er.is | 0

Miða við verðið þá væri fínt ef hann myndi duga í 3 til 4 ár finnst líklegt að þessi muni duga þér í nokkur ár svo bara kaupa nýjann 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 22:30
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 10.12.2018 | 21:00
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 10.12.2018 | 20:42
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:24
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 10.12.2018 | 20:18
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 10.12.2018 | 20:15
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 10.12.2018 | 20:13
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 10.12.2018 | 15:05
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 10.12.2018 | 15:04
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 10.12.2018 | 14:07
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 10.12.2018 | 02:48
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 7.12.2018 | 18:53
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 7.12.2018 | 13:19
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Ein í smá vanda. akvosum 5.12.2018 5.12.2018 | 21:44
Löggan varar við innbrotsþjófum ! kaldbakur 5.12.2018 5.12.2018 | 19:13
Afhverju er myndin Alltaf birt út á hlið Sessaja 5.12.2018 5.12.2018 | 19:06
Klósettpappír, eldhúsrúllur, harðfiskur, teljós, lakkrís og fleira. Fjáröflun! sankalpa 5.12.2018
Þetta ætti að sýna á RÚV til að vinna gegn offitu. Lýðheilsustofa 4.12.2018 5.12.2018 | 18:10
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 5.12.2018 | 15:49
12v bíla aðventujólaljós? Ljufa 5.12.2018
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron