Söluhagnaður vegna íbúðar

rokkari | 19. nóv. '20, kl: 13:58:18 | 264 | Svara | Er.is | 0

Ég er að selja íbúð sem ég hef átt í mörg ár en ekki búið í henni lengi heldur hefur hún verið í útleigu innan fjölskyldunnar. Nú er ég að setja hana á sölu og er að reyna að afla mér upplýsinga um hvort ég þurfi að greiða skatta af söluhagnaði eða ekki. Og ef já, þá hvort það gildi þá reglan um að ef ég fjárfesti með söluhagnaðinum í annari eign innan tveggja ára þá þurfi ég ekki að borga? Er að reyna að skoða upplýsingar um þetta á netinu en finnst þær misvísandi.

 

bfsig | 26. nóv. '20, kl: 16:45:50 | Svara | Er.is | 0

Ég held að skattalega séð sé krafan að þú sért með lögheimili í íbúðinni í X tíma, áður en þú getur selt hana og söluhagnaður sé skattfrjáls.
Þú getur einnig skráð lögheimili þitt í eignina og selt hana og fjárfest í annari íbúð innan árs að mig minnir (nenni ekki að lesa þetta að neðan)

Kynntu þér þetta vel, sendu bara á skattinn bréf og fáðu útskýringar, en held þú ættir að skrá lögheimili þitt í íbúðina sem fyrst, hvort sem þú býrð þar eða ekki.

rokkari | 28. nóv. '20, kl: 10:45:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég get ekki fært lögheimilið þangað þar sem íbúðin er í útleigu og verður þangað til hún verður seld. Mér finnst einmitt mjög misvísandi upplýsingar um þetta, hef lesið að maður verði að eiga heima í íbúðinni en svo líka upplýsingar á vefsíðu rsk eins og þær sem linkað er á hér að ofan þar sem það virðist ekki þurfa ef sameiginleg stærð húsnæðis fer ekki yfir einhver ákveðin mörk (sem ég er b.t.w langt undir, samanlögð stærð húsnæðið og að sama skapi samanlegt verðmæti nær varla meðalstærð eða meðal verðmæti húsnæðis á höfuðborgarsvæðinu).

bfsig | 30. nóv. '20, kl: 23:18:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þú getur, svo ég viti til, skráð lögheimili þitt á Bessastaði. Hver á að fylgjast með hvar þú býrð ?

rokkari | 3. des. '20, kl: 08:38:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit að get flutt lögheimilið hvert sem er, þetta ekki er ekki spurning um það. Leigusali getur ekki verið með lögheimili í íbúð sem hann leigir út. Það er fylgst með því, leigjendur myndu t.d. missa húsaleigubætur við lögheimilisflutninginn. Þar fyrir utan er ég að selja íbúðina núna, nokkrar vikur með lögheimili í íbúðinni skipta varla máli í þessu samhengi.

bfsig | 4. des. '20, kl: 09:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú ert að pæla frekar seint í þessu. Það er alveg hætt við að þú borgir tekjuskatt af hagnaði.Ég held að tilgangur lagana sé sá að þú getir ekki unnið við að gera upp íbúðir og selt þær svo, eða verið að veðja á húseigna loftbólur eins og verðbréf. Ég mæli með að þú skrifir ekki undir neitt fyrren þú hefur fengið svar frá skattinum skriflegt.

Hvað varðar lögheimili í íbúðinni í nokkra daga, þá skiptir það jú máli (svo ég viti til) ef þú heldur áfram með peningin í kaup á næstu eign.
Þ.e.a.s þú hefur þá X tíma til að halda áfram með peningin í önnur kaup. Ef þú hefur aftur á móti verið með lögheimili í eigninni í X tíma þá þarftu þess ekki. En ef þú átt aðra húseign þá getur það flækt málið.

_Svartbakur | 5. des. '20, kl: 10:31:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara bull að þú þurfir að hafa lögheimili í fasteign sem þú selur til að vera skattfrjáls.
Það kemur skýrt fram í texta frá Júlí hér að ofan.

_Svartbakur | 5. des. '20, kl: 10:25:46 | Svara | Er.is | 0

Mér sýnist að upplýsingar í blöðum í dag um skattbreytingar vegna sölu t.d. sumarhúsa varpi nokkru ljósi á þetta sem þú ert að spyrja um. Það kemur fram að einstaklingur getur selt íbúðarhúsnæði í hanns eigu sem er innan 600 rúmmetra og hefur verið í hanns eigu í tvö ár án skattheimtu vegna verðhækkana. Sambærilg stærð er 1200 rúmmtrar fyrir hjón.
120 fm íbúð er talin um 300 rúmmtrar þannig að þetta eru nokkuð rúmar heimildir.
Nú er verið að mæla fyrir lögum um svipaða útfærslu vegna sölu sumarhúsa en miðað verður við eignarskyldu í 5 ár.
Áður þurfti að greiða fjármagnstekjuskatt af söluhagnaði sumarhúsa.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45819 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva