Sprautan og þungun

dakota11 | 24. júl. '15, kl: 18:12:01 | 164 | Svara | Þungun | 0

Sælar jæja nú er eg komin aftur hingað eftir 2 ára hvíld vorum buin að reyna i 19 mán og ekkert gerðist svo við tókum hvild fra þessu og eg byrjaði a sprautinni fyrir ári siðan og atti að mæta i siðasta manuði en sleppti þvi það komu sma blæðingar og nuna er eg bara að biða eftir næstu en verður erfitt fyrir mig að verða ólett utaf þvi að eg var a sprautunni hvað er hun lengi að fara ur likamanum og er einhverjar með reynslusögur af þvi að hafa orðið olettar fljott eftir sprautuna? Sorry spurningaflóðið

 

Bára75 | 25. júl. '15, kl: 01:54:38 | Svara | Þungun | 1

Ég var á sprautunni í nokkur ár og það tók eitt og hálft ár að koma barninu sem við eigum og svo varð ég ólétt núna síðast eftir sprautuna 1 ár ca þannig að þetta er ég held bara misjafnt eftir konum en gleymdi að segja að ég missti svo það fóstur eftir 5 vikna meðgöngu svo ég er að reyna aftur, vinkona mín varð ólétt 3 mánuðum eftir að hún hætti á sprautunni vonandi þarftu ekki að bíða lengi eftir að verða bomm :) Vonandi að þetta gefi þér einhver svör gangi þér vel skvís

dakota11 | 27. júl. '15, kl: 21:54:46 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir þetta vona að þetta komi fljott ?? samhryggist með missinn elskan

Bára75 | 28. júl. '15, kl: 14:59:29 | Svara | Þungun | 0

Takk fyrir það :)

pinkgirl87 | 25. júl. '16, kl: 18:26:51 | Svara | Þungun | 0

ég var á sprautunni í 5 ár frá 16-21 og ég var 1 ár nákvæmlega að verða ólétt.

spurningarogpælingar | 26. júl. '16, kl: 02:19:24 | Svara | Þungun | 0

Ég var einmitt að hætta á sprautunni fyrr á þessu ári eftir 5 ár og mér finnst líkaminni vera í þvílíku rugli..tíðahringurinn er svo óreglulegur að það er varla fyndið :O Er einmitt að vonast til þess að þetta taki ekki langan tíma :)

-Frjósemisduft á ykkur- <3 <3

Unicornthis | 7. ágú. '16, kl: 23:45:59 | Svara | Þungun | 0

Hef heyrt að það geti tekið allt upp undir ár að vera laus við þetta og geta orðið ólétt :S
En svo veit ég alveg um stelpur sem urðu strax óléttar, t.d. ein sem að var aðeins of sein að endurnýja og treysti á þetta að það ætti að virka í ár á eftir en hún varð ólétt samt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4915 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie