Sprotafyrirtæki Vs verktaki?

Splattenburgers | 13. sep. '17, kl: 13:02:28 | 166 | Svara | Er.is | 0

Núna er ég að reyna að kynna mér það hvernig þetta virkar allt saman. Eins og ég skil þetta að þá eru sprotafyrirtæki eða "start ups" eins og þau eru kölluð á ensku lítil nýsköpunarfyrirtæki, en verktaki er einstaklingur sem að vinnur fyrir sjálfan sig. Eru þetta aðskildir hlutir eða þarf verktaki að stofna sprotafyrirtæki til að vinna sem verktaki?

 

TheMadOne | 13. sep. '17, kl: 13:18:30 | Svara | Er.is | 0

Þetta er algjörlega óskylt

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Splattenburgers | 13. sep. '17, kl: 19:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Útskýring?

TheMadOne | 13. sep. '17, kl: 21:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það sem Fuzknes sagði. Þessi hugtök eiga við algjörlega sitthvorn hlutinn, skattalegt rekstrarform og svo skilgreining á gerð fyrirtækisins (fjárfestingafyrirtæki, matvöruverslun, húsgagnaframleiðsla...) þú getur stofnað sprotafyrirtæki í hvaða rekstri sem er.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Svarthetta | 14. sep. '17, kl: 17:51:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er auðvitað bara rugl hjá þér.
Fyrirtæki geta verið stofnuð t.d. sem ehf eða hf.
Að þeim standa aðilar um einhverjar hugmynir um rekstur.
Reksturinn getur verið hver sem er t.d fiskvinnsla, skurðgröftur eða fjármálastarfsemi.
Sprotafyrirtæki er hugtak um einhverskonar fyrirtæki sem er með nýsköpun og þetta fyrirtæki gæti
þessvegna verið í ofangreindum flokki. fiskvinnslu, skurðgreftri eða fjármálastarfsemi en það
sem sprotafyrirtækið gerir er að brydda uppá einhverjum nýjungum eða nyjum hugmyndum.

TheMadOne | 14. sep. '17, kl: 18:21:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er ekki að segja að annað geti ekki verið líka hitt, eins og ég sagði þá getur þú stofnað sprotafyrirtæki í hvaða rekstri sem er en það er ekki hvaða rekstur sem er sprotafyrirtæki.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 14. sep. '17, kl: 22:12:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

en mikið ertu kunnuglegur í málfari, mér finnst eins og ég hafi verið að lesa eitthvað eftir þig bara í gær...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fuzknes | 13. sep. '17, kl: 20:26:26 | Svara | Er.is | 0

verktaki er oftast einstaklingur sem selur vinnuna sína, er etv málari eða ræstir, hann sendir reikning fyrir verkið og greiðir kostnað og laun sjálfur. Sproti er oft byggður á einhverri hugmynd um að gera eitthvað nýtt. Hvort tveggja er rekstur (td einkarekstur eða ehf) Þú getur alveg verið með einn rekstur og verið málari fyrir hádegi og sproti/frumkvöðull eftir hádegi í sama rekstrinum. Sprotafyrirtæki er ekki til formlega sem rekstrarform, það eru til einhverjar 3 til 4 útgáfur af rekstri, ehf td er oft notað eða eikarekstur.

Splattenburgers | 14. sep. '17, kl: 19:22:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Ástæðan fyrir því af hverju ég spyr er að því að mér skilst að það kosti fullt að stofna fyrirtæki (750þ) og var að velta því fyrir mér hvort að hægt sé að komast hjá því ef að maður er svokallaður verktaki, eða þarf maður að stofna fyrirtæki til að vera verktaki?

ert | 14. sep. '17, kl: 19:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

´Þú getur alltaf rekið rekstur á eigin kennitölu en þá eru sjálf/ur ábyrg/ur fyrir fyrirtækinu. Ef það fer á hausinn þá lenda skuldirnar á þér.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Splattenburgers | 14. sep. '17, kl: 20:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja ok hvað kostar það? Hvert fer maður til að skrá slíkt fyrirtæki?

ert | 14. sep. '17, kl: 20:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Ekkert. Þú þarft ekkert að skrá neitt fyrirtæki til að hefja rekstur á eigin kennitölu.
 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 14. sep. '17, kl: 20:22:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur hins vegar verið staðgreiðsluskyld/ur af reiknuðu endurgjaldi eða vaski og þurft að skrá þig þar en það er annað mál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fuzknes | 14. sep. '17, kl: 19:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einkarekstur á eign kennitölu kostar lítið hefja. með einkarekstur geturðu gert margt, td verktöku eða næstum hvað sem er löglegt...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
óþolandi afslappaður kæró mialitla82 22.6.2018 22.6.2018 | 22:52
Fjögur jákvæð próf...5v+6d snemmsonar? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:35
Bestu lánin?? SunFirst 22.6.2018 22.6.2018 | 21:45
Hekla bakkynjur 19.6.2018 22.6.2018 | 17:05
Leita að leikfélaga handa 2 ára stelpu User001 22.6.2018
atvinnuleysisbætur BigShow 21.6.2018 22.6.2018 | 15:51
Næturvinnutaxti husoghaedir 21.6.2018 22.6.2018 | 14:52
Meðlag - sækja um? Bumbukella 20.6.2018 22.6.2018 | 13:01
Fyrrverandi makar akvosum 13.6.2018 22.6.2018 | 11:20
Er fjallkonan karl í kvenmannsfötum? Júlí 78 15.6.2018 22.6.2018 | 11:10
fótboltalíngó Twitters 22.6.2018 22.6.2018 | 11:05
Góður grunnskóli í eða nærri 105 Reykjavík fyrir barn með ADHD? 105Hawk 21.6.2018
Kötturinn! pinkgirl87 21.6.2018 21.6.2018 | 22:56
Morgunblaðið blaðberar bergma 21.6.2018 21.6.2018 | 15:43
vantar grannar 26.7.2016 21.6.2018 | 14:12
Stöð 2 maraþon Húllahúbb 19.6.2018 21.6.2018 | 14:03
Að leigja posa? blandari101 21.6.2018 21.6.2018 | 13:30
Bókunnarsíða icelandair. Fuzknes 17.6.2018 21.6.2018 | 11:47
Er einhver hér að bíða eftir útborgun séreignarsparnaðar frá Rsk vegna fyrstu íbúðar? fróna 20.6.2018 21.6.2018 | 07:21
Málingarvinna - svart ? nurgissol 20.6.2018 21.6.2018 | 03:44
Hvar hægt gera við húsvagna, hjólhýsi looo 21.6.2018
Kynlíf inni á salerni - ólöglegt? Hr85 9.6.2018 21.6.2018 | 00:37
Aum brjóst Oskamamman 19.6.2018 20.6.2018 | 23:13
Leigulistinn neutralist 20.6.2018 20.6.2018 | 23:02
Vanda með vatnsdrykkju hjálp Fjola65 16.6.2018 20.6.2018 | 20:38
ísland á móti heiminum HM og meira Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:33
Ég er svo að rifna af stolti af litlu systur minni Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:20
Að leigja eða eiga húseign til egin nota jaðraka 15.6.2018 20.6.2018 | 20:10
Stúdío íbuð leiga Myken 15.6.2018 20.6.2018 | 20:01
Blade runner Hanolulu111 13.6.2018 20.6.2018 | 16:51
Skartgripabúðin sem var við hliðina á Debenhams Sparrowsky 19.6.2018 20.6.2018 | 15:27
Webcam í Macbook Air virkar ekki... HJÁLP AnthonyHopkins 20.6.2018 20.6.2018 | 14:22
Hótel á Salou Spáni Karytaz 18.6.2018 20.6.2018 | 09:23
Tengja lyklaborð við ps4 kittyblóm 19.6.2018
Dauði internetsins af hendi ESB! Splattenburgers 19.6.2018
Hvenær byrja útsölur Gdaginn 19.6.2018
hvar fæ eg sjonvarp loftnet inni loftnet Dísan dyraland 18.6.2018 19.6.2018 | 00:03
Háskólinn á bifróst lo28 18.6.2018
Gufugaur eða straujárn? gormurx 17.6.2018 18.6.2018 | 20:40
Barcelona bjartasta 18.6.2018 18.6.2018 | 17:39
suð í andyri Twitters 14.6.2018 18.6.2018 | 11:47
Maðurinn sem kúkaði á sig í krónunni vigfusd 14.6.2018 17.6.2018 | 20:41
Lyfið Lyrica purpleflower 27.1.2012 17.6.2018 | 19:33
Leita eftir vinnu PaulaK 14.6.2018 17.6.2018 | 17:02
Góður tannlæknir fyrir slæma munna? DarkHelmet 15.6.2018 17.6.2018 | 08:57
Norski herinn Valur101 3.6.2018 16.6.2018 | 23:11
Þegar Íslendingar tala ensku þá nota þeir oftast "w" í staðinn fyrir "v". Hanolulu111 10.6.2018 16.6.2018 | 20:05
13 mán ekkkert tal mialitla82 12.6.2018 16.6.2018 | 18:48
Vantar RUV dekk11 11.6.2018 16.6.2018 | 18:20
Laun grunnskólakennara? ArnaAa 14.6.2018 16.6.2018 | 10:45
Síða 1 af 19658 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron