Sprotafyrirtæki Vs verktaki?

Splattenburgers | 13. sep. '17, kl: 13:02:28 | 166 | Svara | Er.is | 0

Núna er ég að reyna að kynna mér það hvernig þetta virkar allt saman. Eins og ég skil þetta að þá eru sprotafyrirtæki eða "start ups" eins og þau eru kölluð á ensku lítil nýsköpunarfyrirtæki, en verktaki er einstaklingur sem að vinnur fyrir sjálfan sig. Eru þetta aðskildir hlutir eða þarf verktaki að stofna sprotafyrirtæki til að vinna sem verktaki?

 

TheMadOne | 13. sep. '17, kl: 13:18:30 | Svara | Er.is | 0

Þetta er algjörlega óskylt

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Splattenburgers | 13. sep. '17, kl: 19:43:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Útskýring?

TheMadOne | 13. sep. '17, kl: 21:24:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það sem Fuzknes sagði. Þessi hugtök eiga við algjörlega sitthvorn hlutinn, skattalegt rekstrarform og svo skilgreining á gerð fyrirtækisins (fjárfestingafyrirtæki, matvöruverslun, húsgagnaframleiðsla...) þú getur stofnað sprotafyrirtæki í hvaða rekstri sem er.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

hettumáfur | 14. sep. '17, kl: 17:51:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er auðvitað bara rugl hjá þér.
Fyrirtæki geta verið stofnuð t.d. sem ehf eða hf.
Að þeim standa aðilar um einhverjar hugmynir um rekstur.
Reksturinn getur verið hver sem er t.d fiskvinnsla, skurðgröftur eða fjármálastarfsemi.
Sprotafyrirtæki er hugtak um einhverskonar fyrirtæki sem er með nýsköpun og þetta fyrirtæki gæti
þessvegna verið í ofangreindum flokki. fiskvinnslu, skurðgreftri eða fjármálastarfsemi en það
sem sprotafyrirtækið gerir er að brydda uppá einhverjum nýjungum eða nyjum hugmyndum.

TheMadOne | 14. sep. '17, kl: 18:21:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég er ekki að segja að annað geti ekki verið líka hitt, eins og ég sagði þá getur þú stofnað sprotafyrirtæki í hvaða rekstri sem er en það er ekki hvaða rekstur sem er sprotafyrirtæki.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

TheMadOne | 14. sep. '17, kl: 22:12:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

en mikið ertu kunnuglegur í málfari, mér finnst eins og ég hafi verið að lesa eitthvað eftir þig bara í gær...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fuzknes | 13. sep. '17, kl: 20:26:26 | Svara | Er.is | 0

verktaki er oftast einstaklingur sem selur vinnuna sína, er etv málari eða ræstir, hann sendir reikning fyrir verkið og greiðir kostnað og laun sjálfur. Sproti er oft byggður á einhverri hugmynd um að gera eitthvað nýtt. Hvort tveggja er rekstur (td einkarekstur eða ehf) Þú getur alveg verið með einn rekstur og verið málari fyrir hádegi og sproti/frumkvöðull eftir hádegi í sama rekstrinum. Sprotafyrirtæki er ekki til formlega sem rekstrarform, það eru til einhverjar 3 til 4 útgáfur af rekstri, ehf td er oft notað eða eikarekstur.

Splattenburgers | 14. sep. '17, kl: 19:22:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. Ástæðan fyrir því af hverju ég spyr er að því að mér skilst að það kosti fullt að stofna fyrirtæki (750þ) og var að velta því fyrir mér hvort að hægt sé að komast hjá því ef að maður er svokallaður verktaki, eða þarf maður að stofna fyrirtæki til að vera verktaki?

ert | 14. sep. '17, kl: 19:23:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

´Þú getur alltaf rekið rekstur á eigin kennitölu en þá eru sjálf/ur ábyrg/ur fyrir fyrirtækinu. Ef það fer á hausinn þá lenda skuldirnar á þér.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Splattenburgers | 14. sep. '17, kl: 20:18:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja ok hvað kostar það? Hvert fer maður til að skrá slíkt fyrirtæki?

ert | 14. sep. '17, kl: 20:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Ekkert. Þú þarft ekkert að skrá neitt fyrirtæki til að hefja rekstur á eigin kennitölu.
 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 14. sep. '17, kl: 20:22:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú getur hins vegar verið staðgreiðsluskyld/ur af reiknuðu endurgjaldi eða vaski og þurft að skrá þig þar en það er annað mál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fuzknes | 14. sep. '17, kl: 19:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einkarekstur á eign kennitölu kostar lítið hefja. með einkarekstur geturðu gert margt, td verktöku eða næstum hvað sem er löglegt...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 24.2.2018 | 16:03
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 24.2.2018 | 15:36
nýjustu rannsóknir-rafrettur bonchu 24.2.2018
Að gefa egg GGelgja 24.2.2018
Þið sem hafið reynslu af íbúðakaupum og sölu vinsamlegast skoðið hellidemban 21.2.2018 24.2.2018 | 12:30
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 24.2.2018 | 11:08
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 24.2.2018 | 10:56
Ódýr kvöldförðun Ho Berta 23.2.2018
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 23.2.2018 | 22:18
Endurhæfingalífeyrir í fæðingaorlofi Blómína 5.2.2018 23.2.2018 | 21:44
fullir vasar aðnorðan 23.2.2018 23.2.2018 | 19:49
Ágústbumbur 2018 30+ kr1234 9.1.2018 23.2.2018 | 19:01
gulrætur gegn krabbamein bonchu 22.2.2018 23.2.2018 | 18:49
Hnémeiðsli Oskamamman 23.2.2018 23.2.2018 | 17:49
Veikindaleyfi jak 3 21.2.2018 23.2.2018 | 16:51
Yfirdýna theburn 21.2.2018 23.2.2018 | 16:32
Maðurinn minn eyðir mikill pening og yfirleitt frekar ónýttur eftir djamm korny 20.2.2018 23.2.2018 | 10:08
Ef einhver er að selja Snus pm mig Puck 23.2.2018
Innsláttarvilla í nafni á flugmiða Nainsi 21.2.2018 23.2.2018 | 00:30
Kæri þingmaður stjarnaogmani 22.2.2018 22.2.2018 | 22:20
Caster sykur selle14 21.2.2018 22.2.2018 | 16:06
ALGJÖRLEGA OFF Nínafína 20.8.2005 22.2.2018 | 15:44
Umgengnissamningur þegar foreldri býr erlendis - HJÁLP! SKH12345 20.2.2018 22.2.2018 | 14:32
kjólföt/brúðarkjólar standby 20.2.2018 22.2.2018 | 10:37
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 22.2.2018 | 07:21
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 21.2.2018 | 22:36
brennsla bonchu 21.2.2018 21.2.2018 | 21:02
Lögfræði/refsiréttur... smá pælingar GoGoYubari 22.12.2015 21.2.2018 | 19:02
Itsagustasif SNAPPARI Hebba91 21.2.2018
what to do soffia71 19.2.2018 21.2.2018 | 13:16
Endajaxla taka verð? almamma 20.2.2018 21.2.2018 | 10:51
Efling nörd2 21.2.2018
fjáraflanir ny1 20.2.2018 20.2.2018 | 23:23
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 20.2.2018 | 21:40
flugfreyjur kjör, laun o.fl blablú 20.2.2018 20.2.2018 | 20:42
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 20.2.2018 | 19:43
Fyrsta íbúð - ríkisskattstjóri HE1985 20.2.2018
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 20.2.2018 | 18:45
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 20.2.2018 | 16:30
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018 20.2.2018 | 15:22
Ógreind sykursýki ? skrolla123 14.2.2018 20.2.2018 | 15:18
flugfreyja hvenar opnast umsóknir blablú 31.1.2018 20.2.2018 | 11:41
Bæklunarlæknir skrolla123 17.2.2018 20.2.2018 | 11:18
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018 20.2.2018 | 09:47
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron