spurning með fyrirframm testin

sevenup77 | 1. júl. '15, kl: 08:46:28 | 105 | Svara | Þungun | 0

Er að velta fyrir mér hvort að þau óléttupróf sem má taka fyrirframm hvort að þau virki alltaf fyrirframm?
Þýðir það alveg pottþétt að það sé ekkert í gangi ef ég tek próf 2d fyrir væntanlegar blæðingar á próf sem má taka 4d fyrir tímann
Fékk nú samt þessa týpísku ljósu skuggalínu sem ég fæ alltaf en læknirinn minn segir að lína sem á að taka mark á sjáist ávallt í lit svo ég tel prófið vera neikvætt :/

 

everything is doable | 1. júl. '15, kl: 11:38:54 | Svara | Þungun | 0

Það er rosalega misjafnt hvað luteal fasinn þinn er langur (tími frá egglosi að blæðingum) flest test miða við 14 daga luteal fasa svo ef þinn er til dæmis bara 12 dagar þá þýðir ekki að nota prófin 4d fyrr. En til að svara þér þá skilst mér að það sé nei það mælir ekki alltaf fyrirfram miðað við allar þær erlednu síður sem maður les. Ég fékk samt núna seinast ljósa línu 3d fyrir áætlaðan dag blæðinga sem fyrir mig er 10 dagur eftir egglos en sú lína varð aldrei dekkri (var samt alveg þannig að maður þurfti ekkert að hafa fyrir því að sjá hana) og endaði svo í því að það blæddi. Læknirinn sagði að þessi snemmtæku próf væri til einskis nýt nema það að pikka upp þessar kemísku þunganir svo ég hugsa að eftir 11 mánuði af einmitt alltaf þessum blessuðu skuggalínum ætli ég að fara uppí venjulegu prófin bara sem maður þarf að bíða eftir áætluðum blæðingardegi. 


En á jákvæðari nótum þá vona ég innilega að þetta sé bara komið hjá þér og að línan (þó hún virðist vera skuggalína) breystist í dökka og fína línu =) 

sevenup77 | 1. júl. '15, kl: 12:49:23 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

takk fyrir svarið :)
lutelið hjá mér er 14d miða við staðfest egglos hjá lækni og framm að næstu blæðingum :/
En vonandi hefur þetta tekist núna - við erum búin að vera bæði mjög dugleg að taka til í mataræðinu hjá okkur og við finnum mikinn mun á heimaleikfiminni okkar eftir það :)
Bara þori ekkert að vona útaf fyrri reynslu en reyni að vera jákvæð!

everything is doable | 1. júl. '15, kl: 13:44:17 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég vil meina að þessi missir hjá okkur hafi allavegana verið byrjun eftir að við einmitt tókum til í mataræðinu og vorum aðeins duglegri í heimaleikfiminni í kjölfarið =) Ég held að þetta hafi helling að segja ;) 

Hedwig | 1. júl. '15, kl: 12:50:06 | Svara | Þungun | 0

Held að það sé alltaf best að taka prófin á áætluðum blæðingadag þó þau séu snemmtæk. Ekker jafn leiðinlegt og að fá línu sem verður kannski ekkert meira þar sem eggið náði ekki að festa sig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nơi Tôn Vinh Vẻ Đẹp và Giá Trị Văn Hóa của Mai Vàng Yên Tử tramanh 3.5.2024
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Síða 1 af 5124 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien