Staðfest þungun í ómskoðun en neikvætt próf

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 09:06:41 | 132 | Svara | Þungun | 0

Er einhver séns að reyndur kvensjúkdómalæknir misgreini æxli eða annað í legi sem þungun? Ég hélt að ég færi að byrja á fyrstu blæðingum eftir barnsburð um daginn. Þær byrjuðu samt aldrei og ég fór að finna fyrir einhverjum einkennum. Ég tók tvö próf og bæði eins neikvæð og hægt er og ég var þess vegna farin að halda að það hlyti að vera önnur skýring á einkennum mínum.

Fór svo í krabbameinstest hjá kvensjúkdómalækni fyrir nokkrum dögum og sagði lækninum að ég væri búin að útiloka þungun þar sem það hefði ekki komið jákvætt á prófi. Læknirinn ómskoðaði mig til að tékka á þessu og sagðist sjá þungun í legi (4-5 vikur). Hann sagðist sjá nestispokann og lýsti þessu fyrir mér. Ég er eftir tímann búin að taka tvær mismunandi gerðir af prófum og þau eru alveg eins neikvæð og fyrri próf. Ég á tvö börn fyrir og í báðum tilfellum hefur komið mjög greinileg lína á próf nokkrum dögum fyrir 4 vikurnar. Ég hef lesið um að sumar fái mjög seint jákvætt á prófi en það hefur ekki verið þannig hjá mér í hin tvö skiptin svo mér finnst þetta mjög skrítið og er eiginlega alveg lost! Einhver sem hefur lent í svipuðu?

 

everything is doable | 27. maí '16, kl: 10:42:16 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi allavegana fá að fara í blóðprufu og aðra ómskoðun ég hef aldrei heyrt svona áður og eins á kvennsjúkdómalæknir að sjá muninn á æxli og þungun. Ég hef heyrt eina sögu síðan 1980 þegar kona átti að vera ólétt en það var æxli og það var aljgörlega skrifað á lélegt ómskoðunartæki. 

ovaent17 | 27. maí '16, kl: 21:09:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Talar maður bara við heimilislækninn til að fá að fara í blóðprufu eða?

everything is doable | 28. maí '16, kl: 14:23:30 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ættir að geta gert það eða farið aftur til kvennsjúkdómalæknis

Degustelpa | 28. maí '16, kl: 21:26:16 | Svara | Þungun | 0

ég myndi biðja um blóðprufu og að fá að koma aftur í sónar eftir 2-3 vikur til að stafesta að þetta sé eðlileg þungun.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4914 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie