Sunnudagsmaturinn

Þönderkats | 19. apr. '15, kl: 17:36:54 | 344 | Svara | Er.is | 0

Hvað ætlið þið að hafa í matinn? Ég er að spá í að kíkja út að borða eða ná í eitthvað take away. Veit bara ekki hvað. 

 

247259 | 19. apr. '15, kl: 17:39:23 | Svara | Er.is | 1

Við ætlum að hafa rif, franskar og hrásalat :)

Þönderkats | 19. apr. '15, kl: 17:41:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Namm hljómar vel. 

eyelet | 19. apr. '15, kl: 17:42:31 | Svara | Er.is | 1

Grillað nauta entrecode, bakaðar kartöflur og heimagerð bernaise og rauðvínsdreitill með. Húsbóndinn hætti að vera thirtysomething í dag. :)

Orgínal | 19. apr. '15, kl: 18:59:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til hamingju með hann!

eyelet | 19. apr. '15, kl: 20:46:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir :)

Jules Cobb | 19. apr. '15, kl: 17:42:49 | Svara | Er.is | 1

Ég splæsti í pylsu meðan ég beið eftir lestinni. ;P

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------
,, My level of sarcasm is to a point where I don't even know if I'm kidding
or not"

arnahe | 19. apr. '15, kl: 17:43:16 | Svara | Er.is | 0

Hér verður pasta afgangur frá í gær. :)

ilmbjörk | 19. apr. '15, kl: 17:44:27 | Svara | Er.is | 0

Prófaði blómkálspizzu í fyrsta skiptið.. mjög góð :)

Jarðarberjasulta | 19. apr. '15, kl: 17:45:23 | Svara | Er.is | 0

Indverska kjúklingasúpu og naan brauð með

247259 | 20. apr. '15, kl: 10:26:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mmm hljómar vel :) ertu með uppskrift að súpunni?

Jarðarberjasulta | 20. apr. '15, kl: 11:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eiginlega ekki, gerði bara eitthvað :)

Vatn, kókosolía, kjúklingakraftur, kókosmjólk, tómatar í dós, kjúklingur, paprika, laukur, ferskt engifer, ferskur hvítlaukur, ferskur chili, salt, pipar, karrí, túrmerik, cumin, fersk steinselja... Kryddaði bara eitthvað og smakkaði til :) Hafði bara mjög bragðsterka og góða.

247259 | 20. apr. '15, kl: 11:17:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha stundum er skemmtilegast að gera bara eitthvað :P takk samt fyrir þetta, finn kanski eitthvað sniðugt útúr þessu :P

Jarðarberjasulta | 20. apr. '15, kl: 11:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég er vön að gera bara eitthvað og oftast verður það mjög gott :)

smusmu | 19. apr. '15, kl: 17:49:17 | Svara | Er.is | 0

Hér var eggjakaka

miramis | 19. apr. '15, kl: 18:08:43 | Svara | Er.is | 0

Heimabakað focacciabrauð og tómatsúpa. 

Tipzy | 19. apr. '15, kl: 18:14:33 | Svara | Er.is | 0

Kallinn og börnin ætla fá sér plokkfisk, veit ekki hvað ég ætla borða....amk ekki plokkfisk.

...................................................................

Kaffinörd | 19. apr. '15, kl: 18:20:33 | Svara | Er.is | 0

Hér verður voðalega lítið. Búinn að belgja mig út í fermingarveislu í dag

heyyou | 19. apr. '15, kl: 18:24:15 | Svara | Er.is | 0

Hér verður rauðvínslegin grillsteik, bökuð kartafla, grillað grænmeti og toppað með hvítlaukspiparsósu mmmmm

helgagests | 19. apr. '15, kl: 18:36:38 | Svara | Er.is | 2

Hér voru pulled jackfruit tacos.

NEI SIGMUNDIR, ÞÉR MUNIÐ SPRINGA!!
-Andý

Bandita | 19. apr. '15, kl: 18:49:08 | Svara | Er.is | 0

Indverskt kryddsðar og grillaðar sætar kartöflur, " kentucky hjúpaður þorskur og fersk salat með..létt og fljótlegt í kvöld :-)

Abba hin | 19. apr. '15, kl: 18:55:25 | Svara | Er.is | 0

Er að farast úr þynnku en er að fara í saumaklúbb þannig ég ét e-ð sveitt þar. Vei!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

alix | 19. apr. '15, kl: 19:24:09 | Svara | Er.is | 0

Ómeletta með afgöngum og salat.

Máni | 19. apr. '15, kl: 19:25:10 | Svara | Er.is | 0

Búðapizzur frá sóma

She is | 19. apr. '15, kl: 19:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

keypti mér þannig um daginn, hún er allt í lagi, væri sem bara fín ef það væri ostur á henni en ekki ostalíki.

nónó | 19. apr. '15, kl: 19:57:08 | Svara | Er.is | 1

fór í kjötborðið í þín verslun, keypti fyllta grísalund og grillgrænmeti (var það löt að ég nennti ekki einu sinni að skera niður!) og þurfti bara að hræra smá sósu á meðan þetta var í ofninum. 

icegirl73 | 19. apr. '15, kl: 20:35:36 | Svara | Er.is | 1

Hér var snætt kjöt í karrý, hrísgrjón og grænmeti. 

Strákamamma á Norðurlandi

eyelet | 19. apr. '15, kl: 20:47:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

namm namm

Bandita | 20. apr. '15, kl: 00:24:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Best í heimi......!

nefnilega | 19. apr. '15, kl: 20:58:26 | Svara | Er.is | 0

Ó lord. Hér voru pulsur í brauði.

Felis | 20. apr. '15, kl: 08:11:58 | Svara | Er.is | 0

hérna voru kjúklingaspjót með allskonar hinu og þessu á - mjög gott

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48040 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Paul O'Brien, Guddie, paulobrien, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Bland.is