Svikarar að selja síma

Stebig1 | 13. jún. '19, kl: 11:57:37 | 296 | Svara | Er.is | 1

Góðan daginn,

Ég vildi vara ykkur við þessum aðila ogkane26 hann sagðist vera selja Iphone 7 á mjög lágu verði til þess að kynna nýja vefsíðu gott mál. Ég kaupi símann í góðri trú og eins og asni legg inn á hann. Síðan hættir hann að svara og enginn sími kominn.

Vildi bara pósta þessu til þess að þið lendið ekki í því sama og ég.

 

TheMadOne | 13. jún. '19, kl: 12:15:05 | Svara | Er.is | 3

Aldrei aldrei aldrei að leggja blint inn á fólk...

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Kaffinörd | 13. jún. '19, kl: 17:45:21 | Svara | Er.is | 2

Hversu mikill grautur þarf ad vera í hausnum á fólki til ad þad geri svona lagad ? Takk en samt ekki þarf enga vidvörun því ég legg ekki inn á fólk. Annadhvort hitti ég þad í eigin persónu eda fæ sent í póstkröfu/læt einhvern sem égmþekki sækja fyrir mig hlutinn.

TheMadOne | 13. jún. '19, kl: 18:00:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Fólk er yfirleitt alveg fullfært að skammast sín fyrir að láta plata sig svona. Það er ákveðið hugrekki að vara við í stað þess að þegja bara, einmitt út af svona athugasemdum.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Hauksen | 15. jún. '19, kl: 21:11:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nkl

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Hauksen | 15. jún. '19, kl: 21:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Pössum okkur a victim blaming

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

kaldbakur | 14. jún. '19, kl: 17:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er auðvita arfa vitlaust. 
Hvernig dettue fólki svona í hug.
Það er ekki nema eðlilegt að hér sé fullt af fólki sem ræður ekkert við lífið og tilveruna. 

Sessaja | 13. jún. '19, kl: 18:22:10 | Svara | Er.is | 0

Ömm.. þú átt ekki að leggja inn á áður en þú færð vöruna í hendurnar. Lærir á þessu "the hard way" :*

Stebig1 | 13. jún. '19, kl: 19:48:56 | Svara | Er.is | 0

Ég veit alveg að maður á ekki að leggja inn pening áður. En stundum tekur maður sénsinn. Ég veit alveg að peningurinn er farinn en ástæða þess að ég skrifaði hér var ekki til þess að gráta yfir þessu eða fá “I told you so” svör frá fólki. Ég vildi bara aðvara fólk við þessum gaur til þess að aðrir myndu ekki eiga viðskipti við hann. En ef fólki líður betur að minna mig á að gera þetta ekki þá gjörið svo vel. Ást og friður

spikkblue | 14. jún. '19, kl: 16:04:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Málið er einmitt að maður á ekki að taka sénsin,ekki einu sinni stundum.

eythore | 15. jún. '19, kl: 17:26:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Rétt. En þessi gæi veit það eflaust þegar hann skrifar þetta inn og þarf ekki þessi comment. Bara flott að vara fólk við viðskiptum við menn sem eru óheiðarlegir.

spikkblue | 15. jún. '19, kl: 23:11:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hárrétt, en það er ákveðin mótsögn í því að segjast vera að vara við þessu og segja svo líka að "stundum taki maður sénsinn".

Mín skilaboð til fólks eru að það á ALDREI að taka sénsinn, ekki stundum, ekki sjaldan, ekki einstaka sinnum, heldur aldrei.

spikkblue | 15. jún. '19, kl: 23:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og þetta svar mitt er ekki "I told you so" svar, heldur ábending um að það eigi einfaldlega aldrei að taka sénsa, ekki nema auðvitað ef fólki sé alveg sama um aurinn og megi við því að tapa honum til að styrkja svikula skíthæla.

Umræðan hefur verið tekin úr birtingu.
Sessaja | 14. jún. '19, kl: 20:25:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Færðu núna ekki kæru á móti fyrir að bera fram persónuupplýsingar á netið ásamt ásökunum um meint brot.

eythore | 15. jún. '19, kl: 17:25:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sessaja, hvar sérðu persónuupplýsingar? Þetta er notendanafnið hans, það segir ekkert hver þetta nákvæmlega er.

Sessaja | 15. jún. '19, kl: 17:29:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var nafn og heimilisfang hér en verið fjarlægt af spjallinu.

eythore | 15. jún. '19, kl: 17:29:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, þá er það allt annað mál :)

eythore | 15. jún. '19, kl: 17:28:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann kærir, þá fyrst er sá sem kærir að koma fram með persónuupplýsingar sem annars eru ekki til staðar!

krullukjúkklingurogsósa | 15. jún. '19, kl: 16:54:23 | Svara | Er.is | 1

Mundi prófa að tala við bankann...gæti verið að þeir geti bakfært þetta fyrir þig ef þú útskýrir aðstæður

King Lýðheilsustofa | 15. jún. '19, kl: 21:27:15 | Svara | Er.is | 2

Stundum tekur maður ekkert bara sénsinn. Ertu fædd í gær? Þú átt ekki að vera fjárhagslega sjálfráða. Vita ættingjar þínir af þessu?

TheMadOne | 15. jún. '19, kl: 22:17:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi greyið láttu ekki svona

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

King Lýðheilsustofa | 15. jún. '19, kl: 22:33:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú veist að þú ert sammála mér en vilt bara ekki viðurkenna það.

TheMadOne | 15. jún. '19, kl: 22:38:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er spurning hvað þarf að segja sama hlutinn oft og hvort það sé tilgangur með því að vera dónalegur annar en að reyna að vera sniðugur og dást að sjálfum sér

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

eythore | 15. jún. '19, kl: 22:41:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gleymdist nokkuð að kenna þér orðið kurteisi hérna í gamla daga?

Ég er svo sem sammála því að maður þarf að fara með gát, en menn geta gert mistök. Eflaust áttar manneskjan sig á því núna. Það er því algjör óþarfi að koma með þetta skíta comment. Það er aftur á móti ekki henni að kenna að henni sé rænt, heldur er það sá sem rænir sem ber ábyrgðina á því. Victim blaming á ekki rétt á sér í þessu tilviki, jafnvel þó hún hefði getað komið í veg fyrir þetta.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020 20.2.2020 | 09:42
Byltingin étur börnin sín. Solla í Eflingu jarðar Samfylkinguna í Reykjavik. kaldbakur 18.2.2020 20.2.2020 | 08:56
gras notandi50 16.1.2019 20.2.2020 | 03:00
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 20.2.2020 | 00:17
Mennta sig á eldri árum Svonaerthetta 19.2.2020 19.2.2020 | 23:43
Selja ný föt á netinu. kristmg 19.2.2020
Spilað á tilfinningar fólks í gegnum fjölmiðla Hr85 18.2.2020 19.2.2020 | 19:55
Skrifstofulaun maximax 19.2.2020
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 19.2.2020 | 16:23
Pakkaferð innanlands fyrir 10.bekk kristmg 18.2.2020 18.2.2020 | 21:37
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 18.2.2020 | 19:47
Ferming - Ráð vel þegin! Mjoggottnotendanafn 17.2.2020 18.2.2020 | 19:17
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 18.2.2020 | 15:44
úrslit 29 feb söngvakeppninn agga42 18.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 18.2.2020 | 11:14
Húðlæknir fyrir ungling Logi1 18.2.2020
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020 18.2.2020 | 00:00
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 17.2.2020 | 22:18
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 16.2.2020 | 16:51
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 16.2.2020 | 16:17
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 16.2.2020 | 05:43
grísakjöt í ofni? THE princess 26.4.2011 15.2.2020 | 23:50
Gleðilegan Laugardag Twitters 15.2.2020 15.2.2020 | 23:48
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 15.2.2020 | 23:42
Hvað kostar að berja einhvern til ábóta með kylfu? BjarnarFen 6.2.2020 15.2.2020 | 23:25
Andvaka..... kirivara 11.2.2020 15.2.2020 | 14:11
Skipt um h-lækni? b82 15.2.2020
Konur með dökka hringi í kringum augun Göslin 20.1.2007 15.2.2020 | 00:34
Reykingafordómar Hr85 6.2.2020 14.2.2020 | 23:42
Ráðleggingar með fasteignakaup boojaa 14.2.2020 14.2.2020 | 20:36
Hvað er Oat Fiber á íslensku? Emper 14.2.2020 14.2.2020 | 20:27
LÍOL dong 14.2.2020 14.2.2020 | 19:45
Engar áhyggjur, þetta reddast spikkblue 8.2.2020 14.2.2020 | 17:51
Feitir puttar 0911 9.2.2020 14.2.2020 | 13:48
Tinder bakkynjur 11.2.2020 14.2.2020 | 11:36
Skera gat á tvöfalt gler atv2000 8.2.2020 14.2.2020 | 11:29
Erfitt að fara úr húsi :/ tégéjoð 10.2.2020 14.2.2020 | 11:27
Alveg lost! Leki eða mygla hjá "féló" hvaðerþað 8.2.2017 13.2.2020 | 22:09
Hvað var lögreglan í Borgarnesi að brenna? iceshera 12.2.2020 13.2.2020 | 11:12
Trumpaðu þetta. Flactuz 11.2.2020 12.2.2020 | 17:54
Dagur B sýnir sitt sanna eðli (láglaunafólkið hérna eru hinir skítugu í hans augum) spikkblue 10.2.2020 12.2.2020 | 13:18
MS sjúkdómur LaufeyHJ 11.2.2020 12.2.2020 | 12:14
Hjálp! Hver er besti klipparinn í Rvk? mækúldjakkson 12.2.2020
Að laga barnakerru Sossa17 11.2.2020 12.2.2020 | 08:43
Að fá greitt með netgíró svennjamin 11.2.2020 11.2.2020 | 23:40
kvíði frandis 10.2.2020 11.2.2020 | 18:13
Óska eftir kettling Blómaa 11.2.2020 11.2.2020 | 17:35
Síða 1 af 20066 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron