svo lítil hreyfing á meðgöngu þræðinum

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 14:28:29 | 645 | Svara | Er.is | 0

Eru einhverjar hérna sem hafa farið í 4 eða fleiri keisara?

hvernig gengu keisararnir? voru keisarar eftir 3 erfiðari en hinir batalegaséð ?

 

4 gullmola mamma :)

Helgenberg | 1. júl. '15, kl: 14:31:02 | Svara | Er.is | 0

er það hægt?

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 14:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

tjah ég hef farið í þrjá og á von á því fjórða, einhvernvegin verða þeir líklegast að ná krakkanum út!

4 gullmola mamma :)

Anímóna | 1. júl. '15, kl: 15:00:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er barnið ekki tekið þá eitthvað fyrr núna vegna aukinnar hættu á legrofi eftir svona marga skurði?

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 15:12:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit það ekki nefninlega! Hitti ekki fæðingarlækni nærri strax og ljósan mín vissi það hreinlega ekki. spjallaði við eina um daginn sem hafði farið í 5 skurði en aldrei neitt fyrr. 

nefndi samt fæðingarlæknirinn sem ég hitti á síðustu meðgöngu að stundum eftir 3 væru þau tekin eitthvað aðeins fyrr.

4 gullmola mamma :)

Felis | 1. júl. '15, kl: 16:52:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha? Ég er búin að hitta 3 fæðingarlækna (komin rúmar 20v)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 17:21:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef einu sinni hitt fæðingalækni (3 börn) og það var þegar að sónar sagði að ég væri að fara að fæða barn á stærð við traktorsgröfu í einhverntíman eftir 30. viku.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 1. júl. '15, kl: 17:22:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru alltaf fæðingarlæknar sem sjá um sónarskoðanir hérna fyrir norðan. Á móti hef ég bara hitt ljósu 1x (og heillangt þar til ég hitti hana aftur)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fálkaorðan | 1. júl. '15, kl: 17:23:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ok, eingöngu ljósmæður sem sjá um þá hérna fyrir sunnan og fyrir austan.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

daggz | 3. júl. '15, kl: 06:46:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sem minnir mig á.... gæti verið að ég hafi hitt þig á meðgönguganginum hérna í maí 2013? Ég var þarna alltof lengi með riiiisa bumbu út í loftið og bullandi hríðar að bíða eftir lækni og hliðan á mér sat kona með lítinn gutta í kerru. Gæti það hafa verið þú? Ég veit ekki afhverju en mér fannst alltaf að þetta væri pottó fálkaorðan.

Sorry nóveberpons að ég skuli vera að ræna umræðunni þinni. ;)

--------------------------------

fálkaorðan | 3. júl. '15, kl: 07:48:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hei já alveg pottó.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

daggz | 3. júl. '15, kl: 14:13:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehehe skondið! :D

--------------------------------

daggz | 3. júl. '15, kl: 06:41:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þeir eru sko ekkert að flýta sér fyrir sunnan.

Þeir drógu svo lappirnar með mig, það var sko enginn tilgangur að hitta mig fyrr en amk 38+. Það reyndist hins vegar rangt. Missti af tímanum þar sem ég lá inn á deild með 2 daga gamalt barn sem var tekið með keisara. Þá hefði verið mjög gott ef ég hefði fengið tímann fyrr. Það voru nefnilega mörg atriði sem þurfti að skoða og hefði verið hægt að koma í veg fyrir mikla þjáningu ef það hefði bara ekki verið reiknað með að það væri enginn séns á að fara af stað fyrr (með of mikið vatn og talið of stórt barn).

--------------------------------

Felis | 3. júl. '15, kl: 10:00:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mér finnst rosa gott að hitta þá líka, þó að það sé "bara" í gegnum sónarskoðanirnar. 


Mín reynsla af ljósmæðrum er líka ekkert svakalega góð, ég er svona aðeins farin að færa traust mitt yfir á læknana frekar. Amk virðist ljósmæðrum finnast maður geta harkað af sér allan andskotann, og ekkert vera nógu merkilegt til að skoða það nánar, á meðan læknar vilja yfirleitt amk skoða mann. 


Helti mér reyndar yfir eina ljósu um daginn þegar hún var milljónasta ljósan til að segja við mig "þetta er BARA smá meðgöngutengt vandamál, það er ekkert hægt að gera nema bara bíða", ég semsagt hundskammaði hana fyrir að gera lítið úr upplifun minni og að þó að niðurstaðan væri sú sama þá gætu ljósmæður alveg tamið sér að tala öðruvísi við óléttar konur með óléttuvandamál. (hún reyndar tók þessu vel og sagðist skilja hvað ég væri að tala um og að hún ætlaði að ræða við samstarfsfélaga sína um þetta vandamál)
Svo seinna um daginn talaði ég við lækni (ekki fæðingarlækni reyndar, bara venjulegan heimilislækni) sem var alveg bit yfir því að ljósurnar hefðu vísað mér frá, þetta væru það alvarleg einkenni að það yrði að rannsaka mig strax. Vissulega gæti þetta verið saklaust, en virkilega óþægilegt, óléttuvandamál en þetta gæti líka verið stórhættulegt óléttuvandamál sem bara yrði að finnast strax ef það væri vandamálið. Blessunarlega var þetta ekki stórhættulegt, en þegar var búið að staðfesta það þá gat læknirinn bent mér á lausn sem að virkaði á 2 dögum. Þá var þetta búið að angra mig í mánuð þar sem að ljósurnar sögðu bara að það væri ekkert hægt að gera. 


(sorry rantið)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

passoa | 3. júl. '15, kl: 10:59:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég vita hvað þetta vandamál var? :)

Felis | 3. júl. '15, kl: 11:08:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ofsakláði sem hindraði svefn, einbeitingu ofl. klóraði mig margoft til blóðs og svoleiðis skemmtilegt. 


ég var einnig með önnur einkenni gallstasa. Læknirinn sagði að ég væri vissulega komin það stutt að það væri ekki brjálæðislega líklegt að gallstasi væri vandamálið en væri gallstasi vandamálið þá væri mjög mikilvægt að geta fylgst vel með honum. Eins þá skipti það máli upp á áframhaldandi skref, semsagt hvernig væri hægt að díla við kláðann. 
Sem betur fer var ég ekki með gallstasa en þá ávísaði læknirinn mér á ofnæmislyf (sem eru almennt ekki notuð fyrir óléttar konur, en hafa ekki heldur verið fundin nein tengsl milli einhvers skaða á fóstrinu og lyfjanna). Ég tók lyfin 2x og hef ekki fundið fyrir þessu síðan. 


ofsakláðinn var líka bara eitt, en ofan á meðgönguógleðina og grindargliðnunina og stanslausar pestar og sveppasýkingu og ennis- og kinnholubólgu og endurtekinna frunsna (stærstu frunsur sem ég hef á ævinni fengið) og svefnleysis þá var ég farin að finna fyrir þunglyndiseinkennum. Ég var alveg að gefast upp bara, enda brotnaði ég alveg niður þegar ég talaði við lækninn. 
Bara við að losna við kláðann batnaði lífið svo svo mikið. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

passoa | 3. júl. '15, kl: 11:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff, hljómar ekki vel :/ En gott að þú fékkst einhverja lausn :)

Felis | 3. júl. '15, kl: 11:16:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en já svo var reynsla mín af ljósum þegar ég gékk með strákinn ekki heldur góð (reyndar voru þær alls ekki allar slæmar, "bara" svona 50/50) svo að ég hélt að ég hefði bara verið óheppin þá og núna yrði allt betra.... 


Er farin að hallast að því að ég eigi bara ekki samleið með þessari stétt.... 


EN ég ætla nú samt að mæta jákvæð og bjartsýn í næstu mæðraskoðun. Hef bara heyrt mjög gott af ljósunni minni (sem ég hef actually ekki hitt því að hún er búin að vera veik og í fríi þegar ég hef þurft á henni að halda) svo að þetta reddast allt.... Er haggi? ;-)


En já komi eitthvað fleira svona meðgöngutengt upp þá er ég ekki viss um að ég hafi yfirhöfuð samband við ljósur aftur heldur fari bara beint til læknis. Ég er alveg meðfylgjandi inngripalausum fæðingum og allskonar, er bara ekki fylgjandi því að fólk geri lítið úr mér og tilfinningum mínum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:03:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æ hvað er vont að lesa þetta.

Ég vona að meðgangan þín gangi vel og að þú finnir einhvern/ja sem þér finnst þú geta treyst, ég man alltaf eftir sögunni þinni með strákinn þinn. Þetta getur ekki verið gott.

VIltu plís fá betri upplifun núna en síðast! :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:08:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er algerlega planið! 


Enda er ég alveg að rembast við að vera heiðarleg alltaf þegar heilbrigðisstarfsmenn spyrja mig um fyrri reynslu, segja bara hreint út hvernig ég upplifði það og hingað til hefur það skilað sér í jákvæðum viðbrögðum. 
Fæðingarlæknirinn sem sá um 20v sónarinn var frábær þegar ég sagði honum að fyrri fæðing hefði ekki verið góð og það hefði áhrif á líðan mína núna. 

það stendur líka í mæðraskránni minni að ég sé "special case" 


það er bara pínu erfitt að sýna að maður er softie, svo auðvelt að segja "þetta var ok" þó að það hafi ekki verið það. 


En já takk - þetta mun verða betra núna. Maðurinn minn þekkir líka alveg söguna mína og er töluvert merkilegri karlmaður en fyrrverandi og líklegri til að standa með mér sé þörf á. 

Annars hjálpar það líka að þessi meðganga er svo gjörólík hinni, það svona minnir á að þetta er allt annað ferli. 
Ég er líka 32 ára gribba núna sem segir ekki já og amen við öllu, en ekki 22 ára kjáni sem lætur allt yfir sig ganga :-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nefnilega | 3. júl. '15, kl: 15:13:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Knús.

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:16:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:15:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, mér finnst þú frábær! :)

Þú lætur sko ekki vaða yfir þig, það er á hreinu!

En ég get rétt svo ímyndað mér hvernig kvíði hlýtur að fylgja, óhjákvæmilega, eftir fyrri reynslu.

Það er osom að þú hafir gott fólk í kringum þig og sért einmitt svona hörð á þínu, ég á engin börn eða neitt, en ég man alltaf eftir sögunni þinni með strákinn, og finnst svo vont að hugsa til þess að kona hafi þurft að upplifa það sem þú þurftir að gera, ekkert hlustað á þig, ekkert gert, og ef ég man rétt þá var ljósmóðirin algjör bitch.

Ég vona innilega að í þetta skiptið fáir þú yndislega upplifun sem mögulega hjálpar við að bæta úr og bætir þá "gömlu".


_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:15:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

takk :-)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

fálkaorðan | 3. júl. '15, kl: 11:13:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Knúhús.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

Felis | 3. júl. '15, kl: 11:22:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æi takk :-) 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 11:42:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jæks...! knús

4 gullmola mamma :)

daggz | 3. júl. '15, kl: 14:26:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, ég get alveg trúað hér. Hér er bara ekki aðgangur að góðum læknum og hvað þá fæðingarlæknum þannig allt slíkt þarf að sækja til höfuðborgarinnar og þeir virðast vera voða tregir til að gera þetta tímanlega. 

En knús á þig! Það er alveg öööömurlegt að fá svona þjónustu.

Ég hef einmitt elnt í því að það sé ekkert tekið mark á mér eða gert lítið úr hlutunum. Tveir hlutir sem mér dettur í hug í fljótu bragði. Ég ,,kvartaði" stundum yfir því að blessað barnið hreyfði sig alltof mikið, hún hreinlega meiddi mig og mér var bara farið að líða virkilega illa útaf hreyfingunum. Það var alltaf hálf hlegið bara ekkert tekið mark á því. Svo undir það síðasta þegar ég var endalaust sett í mónitor þá hváðu ljósmæðurnar bara og sögðust aldrei hafa séð annað eins rit. Krakkinn væri bara á FULLU. Þá skildu þær mig betur. Ekki það, það hefði kannski ekki verið hægt að gera eitthvað (að mínu mati hefði samt átt að athuga þetta betur því svo kom auðvitað í ljós að barnið var ekki ,,venjulegt") en ef það hefði bara verið hlustað mig hefði mér strax liðið betur.
Hitt var með brjóstagjöfina. Ég hef alltaf verið með ALLTOF, ALLTOF mikla mjólk, ferlega lausmjólka og það hefur valdið mér miklum vandræðum (og börnunum). OG ef ég bað um ráð þá var bara hálf hlegið að mér. Ég ætti að vera þakklát fyrir að vera með næga mjólk ekki kvarta yfir því. En málið er bara það að þetta var sko allt annað en gott, þetta var vont, óþægilegt, hamlandi (gat varla farið úr húsi á tímabilum og ekki gefið hvar sem er) og ekki gott fyrir börnin. En enginn vildi hlusta. Ég hefði frekar valið að vera með of litla mjólk því þá hefði ég fengið fleiri ráð og meiri skilning (og kannski getað farið í sund o.fl.). Nota bene, ég var samt búin að kynna mér hlutina vel og var með nokkur ráð sem ég fór eftir eins og þau væru lög en nobb. Tútturnar voru alltaf á overdrive.

--------------------------------

Felis | 3. júl. '15, kl: 14:30:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég var einmitt mjög lausmjólka með alltof mikla framleiðslu, strákurinn fékk aldrei neitt nema undanrennu og leið því illa. 
ég fékk engan stuðning hvað sem ég bað, ég átti bara að vera glöð yfir að geta mjólkað og barnið væri nú alveg að þyngjast. Skipti engu máli þó að því liði verulega illa. 


Þetta var allt "bara alveg eðlilegt" og ekkert nema bara í hausnum á mér en barnið aldrei skoðað og ég fékk engan stuðning. Meira að segja þegar hjúkkan í mæðraverndinni beit í sig að ég væri bara þunglynd (ég skoraði aldrei neitt á þunglyndisspurningalistunum) þá sagði hún bara að það væri ekkert að brjóstagjöfinni eða barninu og ég væri bara þunglynd og ég ætti bara að fara heim og hætta þessu kvarti. 


vona að þetta verði skárra núna - annars er ég búin að ákveða að frekar sleppi ég brjóstagjöf en að hafa þetta svona aftur. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

daggz | 3. júl. '15, kl: 14:56:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var ekki eins slæm með nr 2, þó það hafi verið mjög slæmt.

En já, mín reynsla er allavega sú að það þýðir ekkert annað fyrir mig en að bara kynna mér allt sjálf. Treysti ekki á að geta fengið réttar eða nægar upplýsingar. Sem er alveg ömurlegt.

En veistu um dyrabjölluaðferðina? Mæli með að nota hana alveg frá byrjun

--------------------------------

Felis | 3. júl. '15, kl: 15:02:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég hef eitthvað lesið um hana. Þegar ég fór að ná meðvitund aftur eftir langt og erfitt kveisutímabil þá fór ég að lesa mér hellings til og shit hvað mér leið illa þegar ég las um allskonar ráð sem hefðu getað gagnast mér ef ég hefði vitað þau at the right time. 


En já ég mun taka brjóstagjafarlestrarmaraþon bráðlega, er núna föst í taubleyjupælingum. 


Og bara almennum pælingum varðandi hvað ég get gert til að komast í gegnum þetta ferli og notið þess án þess að allt sem var ekki í lagi seinast sitji of mikið í  mér. Muna að þetta er önnur meðganga og allskonar hlutir hafa breyst á 10 árum og svoleiðis. 
Heyrði í vinnunni í dag að vinnufélagi minn hafði svipaða upplifun af fæðingardeildinni hérna (fæðingin mín var hræðileg og ljósan gerði hana bara milljón sinnum verri) og ég og hann og konan hans ákváðu að fæða heima næst og það hefði verið yndislegt. Svo að ég velti þeim möguleika líka fyrir mér. 

Basically ég ætla að ráða núna - ekki ljósurnar. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:04:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Úff.

Æi *hjarta* á þig. <3

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Innkaupakerran | 3. júl. '15, kl: 20:28:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Innilega til hamingju! Hvað ertu komin langt? :)

Helgenberg | 1. júl. '15, kl: 14:32:50 | Svara | Er.is | 1

þetta er smá lesefni allavega
http://www.mayoclinic.org/tests-procedures/c-section/expert-answers/c-sections/faq-20058380


Zwandyz8 | 1. júl. '15, kl: 16:18:18 | Svara | Er.is | 0

Þegar ég fór í minn seinasta (nr 3) þá var ein á undan mér á leiðinni í sinn númer 5, hún sagði að þetta hefði ekki verið neitt mál.

Annars var minn seinasti mjög erfiður, mikið um örvef, blaðran var víst búin að festast í örinu og það tók þá heljarinnar tíma að opna og loka.

Ef að þinn seinasti gekk ágætlega þá ætti næsti ekkert að vera mikið mál.

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 18:59:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn síðsti gekk vel held ég ekkert sagt allavegana

4 gullmola mamma :)

daggz | 3. júl. '15, kl: 06:42:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki búin að ná í skýrsluna? Stendur ekkert um það þar?

--------------------------------

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 10:17:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú stendur nefninlega ekkert þar um að neitt hafi verið annað en ok

4 gullmola mamma :)

daggz | 3. júl. '15, kl: 14:27:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá hlýtur það að vera. Það ætti allavega að vera tekið fram ef það hefði verið mikið um samgróninga eða einhver blæðing.

--------------------------------

nefnilega | 1. júl. '15, kl: 16:21:25 | Svara | Er.is | 0

Ertu í útlensku keisaragrúppunni?

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 18:54:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei adda mér takk

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 2. júl. '15, kl: 09:17:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Búin. Admin þarf að samþykkja þig. 

nóvemberpons | 2. júl. '15, kl: 22:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Voða tíma tekur þetta! Kv. Óþolinmóða

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 2. júl. '15, kl: 23:38:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki komin inn? Hvað er að þessum gjéllum!

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 10:17:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki enn komin inn

4 gullmola mamma :)

nefnilega | 3. júl. '15, kl: 10:22:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kræst, geri aftur. Önnur grúppan er secert. Sendi þér link á fb.

nefnilega | 2. júl. '15, kl: 09:18:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er í 2 svona ofvirkum grúppum, addaði þér í báðar.

Helgust | 1. júl. '15, kl: 16:25:56 | Svara | Er.is | 0

einhverstaðar las ég að venjuleg fæðing væri allt að því betri kostur en það hlítur að hafa verið rugl!

Vindhviða | 1. júl. '15, kl: 18:58:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég stóð í þeirri meiningu að venjuleg fæðing væri ekki kostur eftir 2, hvað þá 3, keisara. 



nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 18:59:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru dæmi um það samt hérlendis

4 gullmola mamma :)

Vindhviða | 1. júl. '15, kl: 19:02:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ok, ég er hissa miðað við það úrtak af upplýsingum sem ég hef - ekki það að þetta skipti mig máli, ég er óþolandi týpan þegar að kemur að fæðingum

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 20:20:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég var meira að segja búin að fá já við því að reyna það 2013, sem svo reyndar endaði í keisara því ég fór aldrei af stað og vildu ekki gangsetja.

4 gullmola mamma :)

nóvemberpons | 1. júl. '15, kl: 18:58:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er það eftir tvo veit ekki með þrjá. Fengi það aldrei í gegn held ég nógu erfitt var að fá ok eftir 2.

Ekki það að ef ég fer sjálf af stað ætla ég að fá að reyna. Fer bara aldrei sjálf af stað

4 gullmola mamma :)

nóvemberpons | 2. júl. '15, kl: 08:57:44 | Svara | Er.is | 0

Enginn hérna sem held farið í fleiri enn3?

4 gullmola mamma :)

Þjóðarblómið | 3. júl. '15, kl: 11:20:51 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki eina sem fór í sjö keisara. Það talaði aldrei neinn læknir um að hún mætti ekki fara í fleiri en eitthvað ákveðið marga. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

QI | 3. júl. '15, kl: 11:44:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Wow,, hún hefði átt að fá sér rennilás.

.........................................................

Tipzy | 3. júl. '15, kl: 14:25:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Rennnilás? held það taki því ekki einu sinni að renna upp. 

...................................................................

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 14:28:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

haha væri ég til í rennilás bara hann væri þá allavegana beinn!

4 gullmola mamma :)

Tipzy | 3. júl. '15, kl: 14:33:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe væri alveg til í rennilás líka, reyndar hefur soldið áhrif að seinast þá opnaðist skurðurinn og það voru umbúðaskipti annan hvern dag í 3 vikur eftir það. Alls semsagt 4 vikur með ógróinn skurð jey, svo ég er ekkert gífurlega spennt fyrir því öllu. Þó ég sé alveg sátt við að fara í keisarann, bara the aftermath sem mig hlakkar ekki til þó þetta hafi verið nánast verkjalaust og allt.

...................................................................

Þjóðarblómið | 3. júl. '15, kl: 15:02:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Verður aftur skorið lóðrétt í þig? 


Af hverju var það upphaflega gert?

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Tipzy | 3. júl. '15, kl: 17:25:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jamm aftur lóðrétt, vilja ekki vera gera T á hvolfi á mig. En síðast og væntanlega nuna býst ég við er skurðurinn ekki jafn stór og bráðakeisaraskurðurinn var, hann var alveg frá nafla að lífbeini en hinn svona 2/3-3/4 af þeirri lengd. Ég komst að því fyrir nokkrum árum afhverju það er stundum skorið þannig enn í dag, en það er víst fyrir extreme fetal distress. Fyrrverandi tengdó gerði ekki annað en að segja við mig eftir fæðinguna að það væri afþví ég væri feit, þrátt fyrir að það sé skorið bikiniskurð hjá öðrum feitum konum enda samþykkti ég það aldrei. Hef eiginlega aldrei talað við konur sem hafa svona skurð, sérstaklega ekki ungar konur....kannski eina unga konu.

...................................................................

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 15:09:58 | Svara | Er.is | 0

Ég vil ekki hræða þig eða láta þér líða illa eða neitt þannig, en þessi litli drengur kom út í legrofi eftir að mamman hafði farið í einn keisara, en líkurnar eru svo hverfandi og nánast engar.

Legið sem sagt rofnaði og hann festist með höfuðið í skurðinum og fékk ekki súrefni í 40 mínútur. En eins og ég sagði, þá eru líkurnar svo gott sem engar.

Gangi þér vel skvís. :)

 

 

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 17:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Líkur á legrofi aukast reyndar með hverjum keisara.

Það er held ég Partur af að fæðingar læknirinn sem ég hitti síðast nefndi að stundum er skorið fyrr á 4. Meðgöngu eftir 3 keisara svo bumban stækki ekki jafn mikið og þá minna álag a skurðinn.

4 gullmola mamma :)

nóvemberpons | 3. júl. '15, kl: 17:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Líkur á legrofi aukast reyndar með hverjum keisara.

Það er held ég Partur af að fæðingar læknirinn sem ég hitti síðast nefndi að stundum er skorið fyrr á 4. Meðgöngu eftir 3 keisara svo bumban stækki ekki jafn mikið og þá minna álag a skurðinn.

4 gullmola mamma :)

Helvítis | 3. júl. '15, kl: 18:00:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gangi þér ofsalega vel, og til hamingju. :)

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47984 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien