Tækni

dk23 | 24. sep. '15, kl: 21:09:49 | 68 | Svara | Þungun | 0

Jæja við erum núna búin að reyna í 10 mánuði og ég veit að þetta getur tekið ár en við ákváðum samt að fara til læknis og tékk hvort ekki væri allt í lagi með okkur bæði. Þurfti að opna annan eggjaleiðaran hjá mér og svo sagði hún að opið frá leghálsi og inn í legið væri mjög þröngt, hefur einhver heyrt um þetta áður?
Hún sagði að þó að allt kæmi vel út hjá manninum mínum er líklegt að við þurfum samt að fara í tæknisæðingu, hún gaf mér Pergotime og sagði að við mættum auðvitað taka það og reyna sjálf en það væru þessar líkur á því að við þyrftum samt að fara í tækni.
Nú erum við að reyna að taka ákvörðun um hvað við eigum að gera, erum bæði orðin mjög leið á því að bíða eftir því að ég verði ólétt og langar bara að fá þetta gert þá í næsta hring ef að það þarf hvort sem er að gera það, en svo hugsa ég líka hvort við ættum að prófa bara sjálf með pergó þangað til við náum þessu ári og gá hvort eitthvað gerist.
Mig vantar endilega álit þar sem við förum fram og til baka með þetta.

 

everything is doable | 25. sep. '15, kl: 00:03:27 | Svara | Þungun | 0

hef ekki heyrt um þetta áður en sjálf myndi ég byrja að taka pergotime og byrja tækniferlið, ég er 99% vissum að þú verðir sett á annaðhvort pergotime eða femara fyrir tækni svo það er um að gera að ef það er bið í tækni þá allavegana auki þið líkurnar aðeins =) 

nycfan | 25. sep. '15, kl: 09:27:10 | Svara | Þungun | 0

Ef þú ferð til Art Medica og það er búið að segja þér að þú þurfir líklega tæki þá er engin bið, þú bara segir í byrjun hrings (1-3degi) að þú viljir koma í tækni eftir að þú er búin að hitta lækni þar og fá grænt ljós auðvitað. Á art medica ertu venjulega ekki sett á inntökulyf eins og Pergo eða Femara, þú færð sprautulyf, líklega Gonal-F eða menopur, misjafnt hvað læknar gefa en ég fékk Gonal-F og svo Ovitrelle egglossprautu þegar komið var að egglosi.
En þú getur prófað 2 hringi með pergó og þá ertu komin upp í ár sem er tíminn sem Art vill venjulega að fólk sé búið að reyna og farið þá til þeirra. Gætir meira að segja pantað tíma núna 2 mánuði fram í tímann og átt þá tímann.
Hvaða læknir gerði öll þessi test á þér?
Maður þarf að fara eftir eigin sannfæringu með þetta. Við fórum á Art Medica eftir að vera búin að reyna í rúmt ár, og ár með pergó í september í fyrra og eftir öll test í október þá ákváðum við að reyna sjálf fram í janúar, svo þegar blæðingar byrjuðu í nóvember bara gafst ég upp og sagði við manninn minn að ég vildi fara strax í tækni þannig að ég hringdi niður á Art og fékk að koma í skoðun samdægurs (var þá á 3 dth) og var látin byrja að sprauta mig og kom í skoðanir og allt ferlið byrjað.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4900 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123