Þarf nokkuð að hækka lægstu launin?

BjarnarFen | 20. feb. '19, kl: 10:52:32 | 291 | Svara | Er.is | 3

Samkvæmt neysluviðmiði frá Stjórnaráðinu þá kostar það einstakling í dreifbýli 93.002 kr að lifa miðað við grunnviðmið. Dæmigert viðmið er 223.046 á mánuði og inni í þessu er ekki meðtalin húsaleiga.
Íbúðarverð er frá 160.000 - 200.000 í Reykjavík á einstaklingsíbúðir, hægt er að finna ódýrara en það er ekki möguleiki fyrir alla að komast að í þeim íbúðum og því mun ég nota 180.000 sem leiguverðsviðmið fyrir íbúð. Sem alls ekki allir eiga þó völ á.

Þannig þarftu að fá 273.002 eftir skatt útborgað á mánuði til að geta lifað í Reykjavík og þá meina ég líka bara lifað.
Ef þú villt lifa einsog venjuleg manneskja þá þarftu 403.046 kr á mánuði eftir skatt, til að lifa árið 2017. Já árið 2017.

Tek ég fram að það er ekki hægt að leggja neitt sparifé til hliðar á þessum tekjum ef að viðmiðið á að vera rétt.

Þetta eru upplýsingarnar sem að Stjórnarráðið gefur og Bjarni og Kata vita þetta fullvel. Samt eru lægstu laun og örorkubætur vel undir þessum viðmiðum og að heyra fólk vælandi að það sé bara búið að gera nóg fyrir tekjulága og öryrkja er hreinlega ógeðslegt.

Er fólk virkilega orðið það siðlaust í stéttabaráttunni að það vilji fara sjá fleiri lenda á götunni, heimilislaus. Eða fleiri ellilífeyrisþega sem hafa ekki efni á að kaupa lyfin sín.

Það er svo sannarlega til fólk á Íslandi sem kann ekki að skammast sín!

 

Kingsgard | 20. feb. '19, kl: 19:26:39 | Svara | Er.is | 2

Það má segja sem svo að fyrirtæki sem ekki ræður við að greiða laun sem duga starfsmanni til framfærslu, hafi ekkert erindi til rekstrar fyrirtækis. Slík fyrirtæki hafa ekkert erindi við samfélagið en valda bara skaða í samfélaginu.

BjarnarFen | 20. feb. '19, kl: 19:43:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er laukrétt. Fyrirtæki eiga að auka hagvöxt í samfélaginu sem og hjá starfsfólkinu sínu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48024 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, Paul O'Brien, tinnzy123, Kristler, annarut123, paulobrien, Guddie