þið sem eigið hunda

edeliaa | 25. jún. '15, kl: 11:15:50 | 336 | Svara | Er.is | 0

hvaða fóður eru þið með hundana ykkar á ?

 

♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥

bdi | 25. jún. '15, kl: 11:17:39 | Svara | Er.is | 1

Ég er með Labrador tík og ég kaupi Carrier fóður í Bendi. 

blandabína | 25. jún. '15, kl: 11:19:19 | Svara | Er.is | 0

Coton de tulér brit fóður

DarKhaireDwomAn | 25. jún. '15, kl: 11:22:30 | Svara | Er.is | 1

Royal canin fyrir viðkvæma húð en ég er með chinese crested hund sem á það til að fá þurrkabletti, en besta fóður sem ég hef fengið fyrir þá er platinum en ég hef einu sinni keypt það og er að spá í að fara með þau á það aftur.  

edeliaa | 25. jún. '15, kl: 11:25:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eg er með chinese crested powder puff er bara að pæla hvað sé besta fóðrið fyrir þá.  Finnst felldurinn vera frekar þurr hjá tíkinni og hún fer úr hárum aðeins..

♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥♡♥

DarKhaireDwomAn | 25. jún. '15, kl: 11:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

systir ræktandans sem á rakkann með mér flytur inn platinum fóðrið  og ég tók poka hjá henni fyrir svona 8 vikum eða svo, mjög mjúkt og gott fóður sem þau eru brjáluð í, ég helli alltaf olíu yfir matinn, og minn rakki fór úr því að vera alltaf að klóra sér og vera með þurra húð í að vera með alveg frábæra húð fyrir utan einn og einn smáblett , dýralæknirinn er hæstánægð með hvað mér tókst að gera húðina góða. 

ehi | 25. jún. '15, kl: 11:26:55 | Svara | Er.is | 0

Carrier

Dalía 1979 | 25. jún. '15, kl: 11:32:10 | Svara | Er.is | 0

Minn fær bara heimilismat og svo vitamin 

Mainstream | 25. jún. '15, kl: 11:40:03 | Svara | Er.is | 0

Bara hágæðafóður eins og Orijen, Acana og Carnilove.. Flest hundafóður er rusl sem búið er að setja ýmis ódýr fylliefni í. Lestu innihaldslýsingarnar vel.

Guppyfish | 25. jún. '15, kl: 11:48:27 | Svara | Er.is | 0

Þetta er c.a 50% hundahreysti 25% canagan 25% afgangar (kartöflur,kjúlli, broccoli ofl) Hann fær líka hrá bein.

Raw1 | 25. jún. '15, kl: 11:53:17 | Svara | Er.is | 0

Er með lab/b.collie blöndu, hún fær Barking Heads - Bad hair day.

Mithril | 25. jún. '15, kl: 12:17:52 | Svara | Er.is | 0

Brit Care fyrir labradorhundinn minn :)

Kv. Mithril

Silaqui | 25. jún. '15, kl: 12:19:27 | Svara | Er.is | 0

Hún er á hundahreysti fóðrinu og svo erum við að skipta frá Pro Pac yfir í Belcando Lamb&Rice. Mig langar nefnilega að losa hana undan maísnum sem er í Pro Pac fóðrinu (þessu venjulega, það er líka til lamb&Rice hjá Pro Pac). Hún er líka ekkert sérstaklega hrifin af núverandi fóðri.
Þurrkublettir gætu lagast við að fá meiri olíu. En auðvitað er best að spjalla við dýralækninn um það.

Brindisi | 25. jún. '15, kl: 12:19:48 | Svara | Er.is | 0

Proformance

Hugdís | 25. jún. '15, kl: 12:32:58 | Svara | Er.is | 0

Er með minn schnauzer á Platinum. Langbesta fóðrið fyrir hann. 

♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥
Á þrjá litla gullmola
♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥♥

Gdaginn | 25. jún. '15, kl: 12:37:43 | Svara | Er.is | 0

Ég er í stökustu vandræðum. Hundinum mínum finnst allt hundafóður vont (dvergschnauzer).

fálkaorðan | 25. jún. '15, kl: 13:01:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elda steikur í dúlla.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

labbi86 | 25. jún. '15, kl: 19:09:08 | Svara | Er.is | 0

Labbamjónan mín er á Acana Chicken and Burbank Potato. Hann var á Orijen einu sinni og var mjög sátt við það líka.

júbb | 25. jún. '15, kl: 19:10:01 | Svara | Er.is | 0

Brit Carnilove með laxi og hvítum fiski

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

júbb | 25. jún. '15, kl: 19:12:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og já, það er það mikið af omega 3 og olíum í fóðrinu að hún varð fljótt betri í húðinni og liðunum þegar ég skipti yfir. Finnst líka áberandi hversu miklu meira hún nýtir af þessu fóðri en öðru, hún skítur ekki eins mikið í einu.

Júbb
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
“It is said that your life flashes before your eyes just before you die. That is true, it's called Life.” Terry Pratchett - The Last Continent
~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Alpha❤ | 25. jún. '15, kl: 19:26:04 | Svara | Er.is | 0

hills
þola ekki fóður sem á að vera "hágæða"

spunky | 25. jún. '15, kl: 21:30:38 | Svara | Er.is | 0

Brit care

tjúa | 25. jún. '15, kl: 21:41:20 | Svara | Er.is | 0

dvergschnauzer - fær royal canin

HvuttiLitli | 25. jún. '15, kl: 22:30:45 | Svara | Er.is | 0

Nature's best

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

mammamín | 25. jún. '15, kl: 22:59:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

max dog fóðu 

lillalitla | 26. jún. '15, kl: 00:24:28 | Svara | Er.is | 0

hvar kaupið þið þetta platinum fóður ?

ræma | 26. jún. '15, kl: 12:30:28 | Svara | Er.is | 0

Þú verður bara að prófa þig áfram til að sjá hvað hentar þínum hundi.
Ég þurfti að prófa margar tegundir áður en ég datt niður á fóður sem hún er mjög góð af.
Er með labrador og kaupi alltaf Carrier fóður í Bendi, mæli með því.

brunnen | 26. jún. '15, kl: 16:28:22 | Svara | Er.is | 0

Regal fyrir labradortíkina mína, fullt af kjöti og ekki of dýrt

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Síða 10 af 48837 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, annarut123, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien