Þið sem hafið komið til Asíu?

sankalpa | 7. jan. '19, kl: 19:13:36 | 164 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ,
ég er á leiðinni til Indlands og var að velta fyrir mér ferðamannasprautum. Hversu margar eru bólusetningarnar og hvað eru þær að kosta í heildina? Annað: ég er með tattúveraðan kross á endinni, er það öruggt eða ætti ég að hylja það? Varðandi neflokka, nemast þeir í tollgæslunni? Hvernig er að lifa þarna úti varðandi verð á uppihaldi? Þakkir.

 

NewYork | 7. jan. '19, kl: 21:06:30 | Svara | Er.is | 0

Hef farið til asiu en ekki Indlands. Man ekki alveg allar sprautur en sumt þurfti að bólusetja 2x og því þarf að byrja með nokkura mánaða fyrirvara. Rámar í lifrabólgu, stífkrampa og þetta voru 3-5 bólusetningar sem kostuðu ekki mikið en meir en 10 ár síðan. Þá fer eftir hvort þú fékkst allar barnabólusetningar á sínum tíma þar sem sumt að því er ekki bólusett alls staðar og getur því verið varasamt að fara án þeirra

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Venja | 7. jan. '19, kl: 21:13:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gleyma að barnabólusetningar þarf flestar að endurnýja með vissu millibili

sankalpa | 8. jan. '19, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk. :)

spikkblue | 7. jan. '19, kl: 21:19:37 | Svara | Er.is | 0

Ertu nokkuð kona sem ert að fara ein þangað með bakpoka?

Ef svo er, slepptu því þá.

sankalpa | 8. jan. '19, kl: 00:42:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, verð með fólki og kvenkyns bílaþjónustu bókaða þegar ég mæti.

spikkblue | 8. jan. '19, kl: 16:35:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott. Og í öllum bænum aldrei fara ein á nokkurn stað.

En nóg um hræðsluáróður.

BjarnarFen | 8. jan. '19, kl: 01:03:21 | Svara | Er.is | 0

Taktu með þér klósett pappír. Þú finnur ekki wc pappír neinsstaðar. Ekki setjann í klósettið eftir notkun, það stíflar klósettið. Notaður ruslafötur fyrir notaða pappírinn eða taktu með loftþétta poka sem þú getur losað þig við seinna. Almenningsklósett geta verið undir opnum himni og bara hola í jörðinni. Þegar þú borðar innan um aðra ALDREI nota vinstri hendina, ekki einusinni rétta annari manneskju saltbaukinn með vinstri. Vinstri höndin er notuð til að skeina sér í Indlandi, með engann wc pappír, þá.... þú skilur. Ekki vera feimin við að fá þér staup af hreinu áfengi fyrir og eftir mat, sótthreinsar magann betur en flest annað. Handsótthreinsir er must! Og mundu að þú munnt finna skítalykt allann tímann. Að anda að sér loftinu í Delhi er jafn hollt og að reykja pakka á dag. Kauptu super öndunargrímu og uber lyktareyði.
Gangi þér vel.

https://www.indiatoday.in/india/story/toxic-delhi-experts-say-breathing-here-is-same-as-smoking-15-20-cigarettes-a-day-1382076-2018-11-04

adaptor | 8. jan. '19, kl: 07:24:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ojj ég fer aldrei til indlands

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

spikkblue | 8. jan. '19, kl: 16:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er að ótalinni nauðgunarmenningunni þarna.

sankalpa | 9. jan. '19, kl: 03:49:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er val. :) Mig langar allavega rosalega.

Dísan dyraland | 8. jan. '19, kl: 19:50:03 | Svara | Er.is | 0

ekki fara til tælands það geisar hundaæði margir dánir

kaldbakur | 8. jan. '19, kl: 22:36:24 | Svara | Er.is | 0

Þú getur lifað nánast á engu þarna á ýmsum stöðum, Síðan geturðu fundið meiri luxus í Indlandi heldur en í nokkru öðru landi. 
Indland er ekkert ólíkt mörgum öðrum löndum þarna í kring. t,d, Kína, Nepal; BanglaDesh, Pakistan,Tailand, Indonesia og víðar. 
Mikil fátækt víða og líka greiðvikið fólk.  Í Afríku finnurðu líka mjög mikla fátækt víða og skort á öllum innviðum. 
Þessi lönd eru mörg hver á öðru menningarstigi en við varðandi marga hluti. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Selja Gull merida 15.6.2023 18.6.2023 | 03:25
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 16.6.2023 | 00:19
Kaupa fasteign af foreldrum hringurfat 15.6.2023 15.6.2023 | 20:50
Um umsóknir í framhaldsskóla hg24 15.6.2023
Sorpa - Jú fyrirtækið hefur haft fólk að fíflum í áraraðir - og ætlar að gera áfram ! jaðraka 6.6.2023 14.6.2023 | 07:43
Mig vanta hjálp við að setja inn smáauglýsingu. Silja Sif 25.2.2008 14.6.2023 | 06:45
Vinna fyrir 16 ára Gando 12.6.2023 14.6.2023 | 04:55
Síða 10 af 48464 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie