Trump

LaRose | 4. maí '16, kl: 08:54:58 | 298 | Svara | Er.is | 0

Jæja, þá er Trump orðinn opinber forsetaframbjóðandi repúblikana.

Tvær spurningar því tengdu:

1. Verður hann næsti forseti USA?

2. Hverjar verða stærstu afleiðingar þess?

 

fálkaorðan | 4. maí '16, kl: 09:08:38 | Svara | Er.is | 1

1 vonandi ekki
2 stíð, annað hvort nýtt eða meiri harka í þau sem USA er í nú þegar

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

LaRose | 4. maí '16, kl: 09:13:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stríð við hvern þá, ef það verður nýtt stríð?

fálkaorðan | 4. maí '16, kl: 09:17:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er ekki búin að analæsera það svo djúpt. Ætla ekki að segja NK og gera frekar ráð fyrir að það væri áframhaldandi olíustríð.


Hann bara æpir á mig sem stríðsforseti.

http://i.imgur.com/mVrNx4L.jpg

alboa | 4. maí '16, kl: 09:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þann sem pirrar hann nógu mikið og hlýðir ekki. 


kv. alboa

JónínaBEN | 4. maí '16, kl: 09:43:24 | Svara | Er.is | 3

Finnst trump minna mig pínu à hitler
Veit ekki alveg afhverju.
Gæti kannsi verid ad madur skynjar ógn af honum.
Vona allavega ad hann vinni ekki.

JónínaBEN | 4. maí '16, kl: 09:47:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gruna ad hann sè med adhd eda tourretts fer mikid fram úr sèr.
T.d med fóstureydingar umræduna var svo off..

JónínaBEN | 4. maí '16, kl: 09:49:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hann vinnur þà finnst mèr ömurlegt ad horfa à frèttir.
Hàrgreidslan og liturinn.
Myndi skikka manninn í litun lágmark.

bogi | 4. maí '16, kl: 10:36:57 | Svara | Er.is | 4

1. Ég held að það sé ólíklegt að hann vinni. Demókratar eru sterkari eins og er, og margir repúblikanar vilja ekki kjósa hann. En svo veit maður aldrei.
2. Held það muni reynast mjög erfitt fyrir hann að fá þingið með sér í eitthvað algjört rugl, forsetinn er ekki mikið án þess. Stærsta afleiðingin yrði líklega áframhaldandi hnignun samfélagsins og frestun á betri tíð fyrir almenning í USA.

Petrís | 4. maí '16, kl: 12:39:42 | Svara | Er.is | 2

1. nei
2. ef svo yrði mun hann stórlega draga í land með sínar stærstu fullyrðingar, afleiðingin yrði aðallega fyrir bandaríkjamenn sjálfa því virðing alþjóðasamfelagsins sem hefur farið hnignandi mun hverfa algjörlega og þeir missa stöðu sína sem leiðandi afl sem er ágætt

Alpha❤ | 4. maí '16, kl: 12:47:29 | Svara | Er.is | 0

Líklega ekki. Samt skárri kostur en HC. 

Triangle | 4. maí '16, kl: 13:52:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Skárri kostur en Hillary? Ekki séns.


Hillary er rotin í gegn, og spilltari en andskotinn, en hún er þó a.m.k. ekki gamaldags hégómagjarn rasisti með andlegan þroska á við fimm ára, sem lætur úr sér endalausa þvælu án þess að hugsa, og ýtir undir hatur gagnvart fólki sem gerði ekkert til að eiga það skilið.


Trump er heimskur. Bókstaflega.

Alpha❤ | 4. maí '16, kl: 13:54:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er alveg sammála þér

Grjona | 4. maí '16, kl: 15:35:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála en finnst hann samt skárri kostur en hún? Hvernig fer það heim og saman.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Alpha❤ | 4. maí '16, kl: 15:58:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af því að ég var að bulla og vildi sjá viðbrögðin. Bæði samt hræðilegir kostir

krola90 | 4. maí '16, kl: 14:19:35 | Svara | Er.is | 3

Þannig að ef Hilary vinnur Bernie verður valið á milli fyrsta kvenforseta Bandaríkjanna og fyrsta Oompa Loompa forseta Bandaríkjanna. Sögulegar kosningar!

Alpha❤ | 4. maí '16, kl: 14:26:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að þvi miður se bernie búinn að tapa. Þarf mikið til að hann vinni úr þessu

krola90 | 4. maí '16, kl: 14:28:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ætla samt að halda í vonina! ;)

Triangle | 4. maí '16, kl: 14:37:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flokkurinn er því miður fyrir löngu búinn að ákveða að Hillary skuli fá tilnefninguna.


Svo segir fólk að pólitíkin hér á Íslandi sé slæm.

krola90 | 4. maí '16, kl: 14:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held nú að pólitíkin hér sé bara sandkassaleikur miðað við þetta.

Triangle | 4. maí '16, kl: 14:40:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig þá?

krola90 | 4. maí '16, kl: 14:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei bara miðað við stærð og þess háttar.

sire | 4. maí '16, kl: 15:36:10 | Svara | Er.is | 1

Hann verður náttúrlega ekki opinber forsetaframbjóðandi þeirra fyrr en á aðalfundinum í júlí. Manni finnst náttúrlega ólíklegt að hann verði kjörin forseti en þar sem þetta framboð hans hefur brotið allar hefðir og venjur þá veit maður aldrei. Hvað verða stærstu afleiðingarnar veit maður ekki, það er þrískipting valds í USA svo hann getur ekki bara gert hvað sem er, þingið og hæstiréttur geta stoppað hann af. Það sem hann hefur látið út úr sér í kosningabaráttunni sýnir að hann hefur takmarkaðan skilning á stjórnarskránni og stjórnarháttum.  En það góða við hann er að hann er að rústa Repúblikanaflokknum sem er bara gott.

thobar | 5. maí '16, kl: 00:27:50 | Svara | Er.is | 0

1. Nei
2. Prump

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 26.4.2024 | 17:37
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48034 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Bland.is, Guddie