Tyrkneska sendiraðið

muu123 | 20. mar. '15, kl: 07:49:23 | 207 | Svara | Er.is | 0

Mjög bjartsynt en eg er uppiskroppa með leiðir til að finna þetta ut. Eg er að reyna að sækja um dvalarleyfi a tyrklandi fyrir sumarið og eg finn engin svör um það hvað eg þarf að gera. Mer er alltaf bent a gunnar tryggvason ræðismann tyrklands a islandi en hann annaðhvort svarar mer ekki eða biður mig að skrifa til sin aftur a ensku svo hann geti sent það til oslo til raðuneytisins þar, en sa sem eg hef talað við þar og virðist vera sa eini þar sem svarar, hann hefur ekki tima til að svara mer skriflega og hringir alltaf og eg skil ekki orð af þvi sem hann segir i simann svo eg er engu nær Veit einhver HVERT eg get mögulega leitað til að fa bara svör, er buin að reyna vera i sambandi við gunnar og þennan i oslo siðan i agust a siðasta ari

 

krikrikro | 20. mar. '15, kl: 08:14:20 | Svara | Er.is | 0

Vandamálið er greinilega ekki að þú fáir ekki svör heldur að þú skilur ekki svörin (ekki illa meint, bara vandamálagreining). Þessi Gunnar veit greinilega ekki svörin fyrst hann vill senda fyrirspurn til Noregs, ertu buin að senda honum bréf á ensku sem hann getur áframsent? Líklegt að hann fái frekar skirfleg svör, samt skrítið að sendiráðið úti vilji ekki svara þér skriflega. Ég myndi einbeita mér að aðilanum í Osló, það virðist sem þú sért komin í samband við réttan aðila þar. Talar hann bara norsku eða skilur þú ekki ensku? Best væri að fá einhvern í lið með þér sem talar þessi tungumál til að tala við þennan mann úti og fá svörin þannig. Gangi þér vel!

muu123 | 20. mar. '15, kl: 08:29:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja eg er buin að senda blði enskt til gunnars og mörg a þennan i oslo.. Hann er sem sagt tyrki sem byr i oslo svo enskan er sennilega hans 3ja tungumal og það er bara mjög erfitt að giska a hvað hann er að segja.. Svo virðist hann ekki heldur skilja almennilega hvað eg spyr
Og ja enskan min er mjög goð

Stífelsi | 23. des. '16, kl: 21:27:10 | Svara | Er.is | 0

ég þarf að hafa samband við tyrkneska sendiráðið ég finn engar upplýsingar á google til að hafa samband, hvar fannstu þennan gunnar? er ekki tyrkneska sendiráðið fyrir ísland í DK ekki Noregi

lean | 23. des. '16, kl: 22:09:40 | Svara | Er.is | 0

Þarft að leita til Noregs til að fá dvalarleyfi í Tyrklandi.

Kumo Belene | 29. des. '16, kl: 16:41:28 | Svara | Er.is | 0

Á vef Utanríkisráðuneytisins er listi yfir öll sendiráð ríkja sem eru á Íslandi. Tyrkland er ekki með sendiráð á Íslandi en væntanlega er þessi Gunnar ræðismaður "honorary consul" Tyrklands á Íslandi sem gætir hagsmuna tyrkneskra ríkisborgara á Íslandi. Hér að neðan er adressan og upplýsingar fengnar af vef Utanríkisráðuneytisins. Gangi þér vel.



Chancery: Halvdan Svartes gate 5

NO-0244 Oslo

Open: 09:00-16:00 (Mon-Fri)

Tel.: (+47) 2212 8750

Fax: (+47) 2255 6263

e-mail: embassy.oslo@mfa.gov.tr

Website: www.oslo.be.mfa.gov.tr/



Consular Section:

Open: 09:00-13:00 (Mon-Fri)

Tel.: (+47) 2212 8760



Ambassador Extraordinary and Plenipotentiary

His Excellency Esat Safak Göktürk (2014)



- - - - - - - - - -

Reykjavík

Honorary Consul: Mr Gunnar Tryggvason (2013)

Home and office: Ægisíða 62, IS-107 Reykjavík

Mobile: (+354) 896 3827

e-mail: guntry@gmail.com

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
mávar bigballin 15.5.2011 15.7.2023 | 13:12
Uppistand, hvar byrjar maður. helenasibba 24.1.2023 13.7.2023 | 09:48
Háfjallasól Kolka m 1.4.2010 13.7.2023 | 07:13
Hjartasalt Mammathin 18.11.2008 13.7.2023 | 06:55
Teikniforrit lillalitla 4.1.2008 12.7.2023 | 17:05
Spilling.is Hauksen 5.7.2023 11.7.2023 | 16:08
Hjálp vegna uppsagnarfresti Burgerman 29.6.2023 11.7.2023 | 10:51
stór maður - lítið typpi?? punkass 4.1.2012 11.7.2023 | 10:20
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 9.7.2023 | 16:20
Nudd fjola77 1.2.2022 7.7.2023 | 08:34
Streptókokkar Halliwell 5.5.2008 4.7.2023 | 01:58
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2023 | 20:09
Barn upplifir 2 mismunandi heimilisaðstæður Lovlyrose75 1.7.2023 1.7.2023 | 16:07
Bílasölu sölulaun ef keypt á bland.is smart11 23.6.2023 28.6.2023 | 11:06
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 26.6.2023 | 17:52
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023
Eggjarauður 19merkur 20.12.2022 22.6.2023 | 03:25
Er ad fara sja barnabarn mitt i fyrsta sinn. kmarus21 21.6.2023
Já munið þið nú elskurnar að skola vel mjólkurfernur og fernur undan ávaxtadrykkum. _Svartbakur 6.6.2023 21.6.2023 | 15:34
Spá í spil 2500 alex159 16.6.2023 21.6.2023 | 10:22
perluprjón Þjóðarblómið 18.11.2009 20.6.2023 | 09:26
Ristilpokar leigan 19.6.2023
BSRB búin að kreista fram kauphækkun sem engin innistæða var fyrir. _Svartbakur 13.6.2023 19.6.2023 | 14:04
Daður Brandur1 19.6.2023
Síða 10 af 48834 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Bland.is, Guddie, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien