Umskurður

tweety83 | 9. feb. '18, kl: 21:33:05 | 168 | Svara | Er.is | 0

Er einhver til í að deila með mér reynslu af kynlífi og/eða almennri líðan með umskorið typpi. Við maðurinn minn stöndum frammi fyrir því, eftir misheppnaða aðgerð við þröngri forhúð að hann þurfi mögulega að fara í fullan umskurð. Er einhver KVK hér sem gæti deilt reynslu af kynlífi með manni með/án forhúðar, kosti, galla, hvað sem er. Eða KK sem gæti deilt sinni upplifun af kynlífi með/án forhúðar (að því gefnu að hann hafi reynslu af báðu)

 

jasmína | 9. feb. '18, kl: 23:14:49 | Svara | Er.is | 0

Hef verið með mönnum sem voru umskornir ( útlendingar ) bjó í nokkur ár í útlöndum. Það er engin munur á að sofa hjá mönnum sem eru umskornir eða óumskornir. Þetta truflaði þá ekkert neitt og mig ekki heldur.

Hr85 | 9. feb. '18, kl: 23:55:34 | Svara | Er.is | 0

Ólíklegt að þú finnir einhvern hérna frá sjónarhorni karlsins. Eflast hægt að telja með fingrunum fjölda þeirra karla hér á landi sem hafa á fullorðinsárum farið í umskurð og ólíklegt að einhver þeirra lendi á þessum þráði.

Mæli bara með því að hann lesi sig vel til á veraldarvefnum, bæði líffræðina og svo reynslusögur karla sem hafa farið í þetta á fullorðinsárum.

Annars þá er almennt meiri vitneskja um það í dag (ólíkt áður fyrr þegar margir héldu að þetta væri bara tilgangslaust aukaskinn) að forhúðin er ekki tilgangslaus svo ég held það sé best að komast hjá því að missa hana. Hún t.d. ver kónginn, viðheldur réttu rakastigi og er með taugaenda sem spila inn í kynlífsörvun. Við að missa alla þessa þætti þá minnkar næmnin sem já skerðir auðvitað gæði kynlífsins. Flestir sem eru umskornir þekkja auðvitað ekki muninn þar sem þeir voru svo ungir en það er nokkuð algengt að menn sem gera þetta á fullorðinsárum sjái eftir því.Þetta er annars hans líkami og hann á auðvitað 100% að taka þessa ákvörðun út frá sjálfum sér. Kostir eða gallar fyrir maka er eitthvað sem ætti ekki einu sinni að taka inn í reikninginn.

tweety83 | 10. feb. '18, kl: 20:16:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svo að því sé haldið til haga þá er það HANN sem hefur þessar vangaveltur og verður endanleg ákvörðun tekin algjörlega út frá hans vilja. Og þessi þráður er settur hingað inn að hans beiðni. Við erum búin að lesa okkur mikið til um alla læknisfræðilega þætti en langaði að fá first hand reynslusögu ef einhver er til í að deila. Má vera að hér séu fáir karlmenn en hinsvegar vel mögulegt að hér sé kona sem á mann sem hefur staðið frammi fyrir svona ákvörðun og þau þá í sameiningu til í að deila sinni reynslu.

Marthas | 27. feb. '18, kl: 19:58:08 | Svara | Er.is | 0

Sæl Maðurinn minn var umskorinn liðlega þrítugur. Ég fann ekki mikinn mun í kynlífinu. Honum fannst þetta dálítið öðru vísi eftir aðgerð og með árunum hefur hann talað um að næmnin hafi minnkað. Þá finnst honum hann vera meira berskjaldaður í almenningsbúningsklefum eins og í sundi og líkamsrækt. Það eru um 30 ár síðan hann var umskorinn vegan þrengsla í forhúð. Aðgerðin gekk vel og ekki mikil óþægindi sem fylgdu henni. Vona að þetta gangi vel hjá ykkur. Með kveðju Marta.

malata | 27. feb. '18, kl: 23:02:38 | Svara | Er.is | 0

Það er bara alveg eins, ekkert sérstaklega öðruvísi fyrir konuna. Eins og eina sagði hér þá hef ég heyrt frá karlmönnum að það að forhúðin sé farin gerir mann ekki eins næmur (sem er bara frekar gott fyrir konuna ;) ). Þannig að ef það er nauðsynlegt og hann þarf að gera þetta mun vera greinilega ekkert galli hjá ykkur þegar hann er búinn að jafna sig. Gangi ykkur vel.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Reykjavíkurborg safnar skuldum kaldbakur 22.5.2018 23.5.2018 | 10:10
Geyma Facebook skilaboð Iness 22.5.2018 23.5.2018 | 09:24
Eru soyavörur í lagi? Gunny88 21.5.2018 23.5.2018 | 09:21
BRCA rannsóknin epli1234 23.5.2018 23.5.2018 | 08:52
Orðið Kani fyrir Ameríkana Hanolulu111 23.5.2018
Orðið villingur Hanolulu111 23.5.2018
Íslenska orðið fyrir pareidolia? Hanolulu111 23.5.2018
Þjóðtrú um Péturskip Hanolulu111 23.5.2018
Góðir dæmigerðir hamborgarar í borginni Ellert0 21.5.2018 22.5.2018 | 23:57
pæling um barnabætur frá DK eftir fluttningar single mom 22.5.2018 22.5.2018 | 23:36
Krónískar þvagfærasýkingar anyone ?? fróna 6.5.2018 22.5.2018 | 23:12
leiguhúsnæði-riftun sæskjaldbaka 20.5.2018 22.5.2018 | 23:09
Eurovision sakkinn 13.5.2018 22.5.2018 | 23:07
Útilega með ungabarn skvisan93 22.5.2018 22.5.2018 | 22:46
Threading/ plokkun á íslandi kara11 22.5.2018
Afhverju eru rúða og gluggi ekki sama orðið eins og í ensku? Hanolulu111 22.5.2018 22.5.2018 | 22:06
yfir a debitkorti azeta 21.5.2018 22.5.2018 | 21:18
Þegar það er ekkert að gera hjá löggunni lillion 22.5.2018
Paris eða Italia Milano, Rom.? Stella9 21.5.2018 22.5.2018 | 19:22
þrif í Seljahverfi fjóla22 22.5.2018 22.5.2018 | 19:21
Skólp dídí89 18.5.2018 22.5.2018 | 19:19
Hundasnyrting í Reykjanesbæ asta12345 20.5.2018 22.5.2018 | 18:48
Blandari kókó87 22.5.2018
Wow freyjur viðtöl. bella1290 22.5.2018
Afhverju skrifar maður "hvenær" en seigir ,,hvenar"? Hanolulu111 22.5.2018
Ermar á leðurjakka Iness 21.5.2018 22.5.2018 | 14:58
Sögur frá Hollywood á Ármúla 5. Hanolulu111 22.5.2018
Íslenskt tal á erlendum myndum? Hanolulu111 22.5.2018
Eru til íslenskir samfélagsmiðlar? Hanolulu111 22.5.2018
Hormónastafurinn?? brownee 12.6.2009 22.5.2018 | 13:13
Þunnt hár? aparassinn 20.5.2018 22.5.2018 | 12:49
Er Hamraborg "miðbær" Kópavogs? Hanolulu111 16.5.2018 22.5.2018 | 11:10
Greiðslumat í dag - hvað er best/auðveldast? Yxna belja 21.5.2018 22.5.2018 | 09:42
Iphone 6s mánaskin 21.5.2018 22.5.2018 | 08:29
BRCA2 Fuzknes 15.5.2018 22.5.2018 | 00:37
Bókmenntafræði Eitursnjöll 21.5.2018
Trúið þið miðill ? Stella9 19.5.2018 21.5.2018 | 21:51
Fluttningsþrif epli1234 21.5.2018
Íslenskt efni m/ enskum texta? Wilshere19 21.5.2018 21.5.2018 | 16:33
Gefa blóð með kvef? KolbeinnUngi 21.5.2018
Vantar svo einhvern til að þrífa raðhús í Seljahverfi:) fjóla22 30.10.2017 21.5.2018 | 14:08
Aldraðir, hjúkrunarheimli kronna 17.5.2018 21.5.2018 | 13:51
Allt ókeypis en einhver borgar. Dehli 17.5.2018 21.5.2018 | 13:20
Snjallöryggi hjá Öryggismiðstöðinni. Graceland 18.5.2018 21.5.2018 | 11:30
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018 21.5.2018 | 10:28
Hvaða veitingastaðir eru opnir í dag? baldurjohanness 21.5.2018
Laun fyrir skrifstofustarf Jinglebells 18.5.2018 21.5.2018 | 06:36
Eru gæludýrabúðir opnar á öðrum í hvítasunnu? VaViMaTT 21.5.2018
Beinskiptur eða sjálfskiptur bíll ? H258 19.5.2018 20.5.2018 | 23:54
Heimilisþrif kth77 13.5.2018 20.5.2018 | 23:13
Síða 1 af 19653 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron