undirbúningur fyrir skóla

Catalyst | 27. júl. '15, kl: 12:59:21 | 410 | Svara | Er.is | 0

Nú á ég í fyrsta skipti grunnskólabarn og styttist í að hann byrji i skólanum. Hingað til hefur mer fundist sem flestir séu á milljón með innkaupalista og hluti sem þarf að kaupa og gera áður en skólinn byrjar. Ég er búin að kaupa tösku (fylgdi með nestisbox og vatnsbrúsi) og nýja sundskýlu. Og ég veit ekki hvað fleira ég þarf að kaupa/gera hahahaha Hvað dettur ykkur í hug?

 

alboa | 27. júl. '15, kl: 13:00:14 | Svara | Er.is | 1

Inni á heimasíðu skólans gæti verið kominn innkaupalisti.

kv. alboa

nóvemberpons | 27. júl. '15, kl: 13:06:52 | Svara | Er.is | 1

Það er kominn innkaupalisti hjá okkur á heimasíðu skólans. Ætla bara að kaupa hann + skólatösku ( sem er buið að versla) krakk á nestisbox en vantar brúsa

4 gullmola mamma :)

GunnaTunnaSunna | 27. júl. '15, kl: 13:43:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þetta var alltof fyndið svar hehehe. Er hann ekki heldur ungur fyrir krakk? Og hvar ætlaru að kaupa hann (barnið)?
Sorry ég bara varð, þetta kom svo fyndið út.

solonsy | 27. júl. '15, kl: 13:13:35 | Svara | Er.is | 0

Þegar búið er að kaupa þarf að merkja allt ??

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 13:55:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er æskilegt held ég í flestum skólum.


Þessi litlu eru svo gjörn á að týna dótinu sínu, þótt sum séu mjög passasöm.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Catalyst | 27. júl. '15, kl: 14:00:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er best til að merkja? Ritföng fær minn í skólanum.

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 14:52:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skrifa upphafsstafina eða nafnið  með permanent marker eða nota svona litla hvíta límmiða til að merkja bækur og brúsa. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

mars | 27. júl. '15, kl: 13:36:34 | Svara | Er.is | 0

Í sumum skólum sjá kennarar um innkaup á ritföngum fyrir fyrstu bekkinga svo ég myndi bara bíða róleg. En eins og hinar segja þá koma upplýsingar um þetta á heimasíður skólanna, gætu verið komnar inn á einhverjar síður nú þegar.

Catalyst | 27. júl. '15, kl: 13:56:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já þaðmer svoldið síðan sem að við fengum það sent. Þau munu fá ritföng ofl i skolanum og þurfa ekki pennaveski td. Finnst þetta eitthvað... æjj miðað við fb statusa og umræður hér virtist þetta eitthvað svo mikið mál og stúsd hahaha :)
Erum enn að reyna að ákveða hvort hann fái skrifborð eða bara pláss við mitt.

Þjóðarblómið | 27. júl. '15, kl: 14:53:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú þarft ekki að kaupa ritföng þá ertu nú bara tilbúin.


Í 1.bekk vantar börn ekki mikið annað en skólatösku, íþróttatösku, sund- og íþróttaföt og brúsann.


Mæli með að merkja líka vel öll föt barnsins.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Oskamamman | 27. júl. '15, kl: 14:49:45 | Svara | Er.is | 0

Ef barnið á ekki íþróttafatnað og innanhús skó..í sumum skólum þarf ekki innanhússkó

Ígibú | 27. júl. '15, kl: 14:54:36 | Svara | Er.is | 0

Ég hef bara keypt það sem er á listanum + íþróttaföt + sundföt (ef þarf) + skólatösku + pennaveski og nestishluti.

Veit ekki hvað meira þú þarft að gera nema kannski kenna barninu að fara sjálft í sturtu og græja sig eftir sund/íþróttir ef það er ekki farið að gera það ennþá. Reima skó (ef það eru reimar) , sýna leiðina sem það á að fara í skólann ef það labbar sjálft.

nóvemberpons | 27. júl. '15, kl: 20:40:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Og kenna þeim að skeina sér!

4 gullmola mamma :)

Catalyst | 27. júl. '15, kl: 23:32:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Byrjuðum að æfa það síðasta haust :) hann er alveg orðinn fær i því hehehe.

nóvemberpons | 28. júl. '15, kl: 17:38:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já minn gerir það líka skólastjórinn minntist bara sérstaklega á þennan punkt þegar við fórum á kynningu í vor, og að þau þyrftu að geta reimað.

Ég sendi minn bara í reimalausum skóm held ég :p

4 gullmola mamma :)

ÓRÍ73 | 28. júl. '15, kl: 18:14:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eða vera í skóm sem þarf ekki að reima...

nóvemberpons | 28. júl. '15, kl: 22:24:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er það sem ég meinti

4 gullmola mamma :)

Catalyst | 27. júl. '15, kl: 23:32:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við æfðum það i vetur á sundæfingum að hann færi sjalfur og gerði sig til, sturtaði og klæddi áðir en hann fór ofaní og svo eftir sundið að sturta, þurrka og klæða sig og ganga frá dótinu sínu.
Þarf að æfa hann í að reima (engar á skom en á buxum og er mjög grannur)

Tipzy | 27. júl. '15, kl: 20:50:05 | Svara | Er.is | 0

leikfimisföt ef hann á ekki bol og stuttbuxur

...................................................................

Prym | 28. júl. '15, kl: 08:05:05 | Svara | Er.is | 0

Það er fínt að allt þetta áþreifanlega sé til staðar, en hitt er líka mikilvægt, þ.e. að geta klætt sig í og úr útifötum á hæfilegum tíma (tvær til þrjár mínútur), geta reimað eða nota skó sem ekki þarf að reima, geta farið á klósett hjálparlaust,  að kunna að halda vel utan um dótið sitt (mjög mikilvægt), að kunna að ganga frá eftir sig og svo náttúrlega að hlusta og hlýða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Síða 1 af 47981 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie