Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk?

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 12:24:36 | 151 | Svara | Er.is | 0

hæ, lumar einhver hérna á humar uppskrift sem að inniheldur ekki hvítlauk? ég hef séð svo margar mismunandi humar uppskriftir sem eru allar meira og minna þær sömu með smá breytingum hér og þar en mig langar í hvítlaukslausa humaruppskrift (ekki humarsúpu samt, það er of augljóst)

takk takk

 

polyester | 14. apr. '18, kl: 15:42:45 | Svara | Er.is | 3

ef þú vilt ekki humar í hvítlauk sparaðu þá frekar bara peningin og fáðu þér soðna ýsu stappaða í tómatsósu ég sé bara ekki fyrir mér að skemma góðan humar með að sleppa hvítlauk

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 20:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langaði aðallega að vita hvort einhverjar aðrar uppskriftir væru til að humri

kirivara | 14. apr. '18, kl: 17:35:25 | Svara | Er.is | 0

Bakaðu bara humarinn undir grilli í ofninum eða á útigrillið eins og þú ert vön/vanur og hafðu tvennskonar bráðið smjör með, annars vegar með hvítlauk og hitt bara með því kryddi sem þú vilt hafa og allir eru ánægðir...

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 20:05:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti verið að maður endi bara á því..

kirivara | 14. apr. '18, kl: 22:03:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er búin að gera þetta svona í mörg ár og enginn vælir... oooojj hvítlaukur :)

247259 | 15. apr. '18, kl: 13:51:35 | Svara | Er.is | 2

Einhvertíman vorum við í heimsókn hjá frænku minni og þá grillaði hún humar, annars vegar með hvítlaukssmjöri og hinsvegar með sítrónupipar (og mögulega smá sítrónusafa, man það ekki alveg).

Arna bst | 21. apr. '18, kl: 15:02:59 | Svara | Er.is | 0

Er drakúla í heimsókn ?

Beta6mussa | 21. apr. '18, kl: 21:21:21 | Svara | Er.is | 1

Ég hef gert einskonar humar pottrétt... Steikja skelina vel upp úr smjöri til að fá kraftinn... Saxa lauk, papríku og chili og mýkja það á pönnunni.. Matreiðslurjómi og tómatpúrra.. þykkja með smjörbollu eða þykkjara.. dalt og pipar eftir smekk voila

aðnorðan | 23. apr. '18, kl: 16:33:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hljómar vel, takk!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:24
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 16:21
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 22.9.2018 | 14:28
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 13:30
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 21.9.2018 | 16:54
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 21.9.2018 | 10:47
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Hvað kostar leghálsspeglun? belinbelin 16.9.2018 17.9.2018 | 00:45
síþreyta og lyf takecover 13.9.2018 16.9.2018 | 19:19
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron