Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk?

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 12:24:36 | 148 | Svara | Er.is | 0

hæ, lumar einhver hérna á humar uppskrift sem að inniheldur ekki hvítlauk? ég hef séð svo margar mismunandi humar uppskriftir sem eru allar meira og minna þær sömu með smá breytingum hér og þar en mig langar í hvítlaukslausa humaruppskrift (ekki humarsúpu samt, það er of augljóst)

takk takk

 

Aquapower | 14. apr. '18, kl: 15:42:45 | Svara | Er.is | 3

ef þú vilt ekki humar í hvítlauk sparaðu þá frekar bara peningin og fáðu þér soðna ýsu stappaða í tómatsósu ég sé bara ekki fyrir mér að skemma góðan humar með að sleppa hvítlauk

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 20:05:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mig langaði aðallega að vita hvort einhverjar aðrar uppskriftir væru til að humri

kirivara | 14. apr. '18, kl: 17:35:25 | Svara | Er.is | 0

Bakaðu bara humarinn undir grilli í ofninum eða á útigrillið eins og þú ert vön/vanur og hafðu tvennskonar bráðið smjör með, annars vegar með hvítlauk og hitt bara með því kryddi sem þú vilt hafa og allir eru ánægðir...

aðnorðan | 14. apr. '18, kl: 20:05:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það gæti verið að maður endi bara á því..

kirivara | 14. apr. '18, kl: 22:03:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er búin að gera þetta svona í mörg ár og enginn vælir... oooojj hvítlaukur :)

247259 | 15. apr. '18, kl: 13:51:35 | Svara | Er.is | 2

Einhvertíman vorum við í heimsókn hjá frænku minni og þá grillaði hún humar, annars vegar með hvítlaukssmjöri og hinsvegar með sítrónupipar (og mögulega smá sítrónusafa, man það ekki alveg).

Arna bst | 21. apr. '18, kl: 15:02:59 | Svara | Er.is | 0

Er drakúla í heimsókn ?

Beta6mussa | 21. apr. '18, kl: 21:21:21 | Svara | Er.is | 1

Ég hef gert einskonar humar pottrétt... Steikja skelina vel upp úr smjöri til að fá kraftinn... Saxa lauk, papríku og chili og mýkja það á pönnunni.. Matreiðslurjómi og tómatpúrra.. þykkja með smjörbollu eða þykkjara.. dalt og pipar eftir smekk voila

aðnorðan | 23. apr. '18, kl: 16:33:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hljómar vel, takk!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Teygjutvist sandálfur 26.4.2018 26.4.2018 | 11:21
Einkennileg ráðning leiðindaskjóða 26.4.2018 26.4.2018 | 10:53
Sveppasýking Asdfghjklæö 26.4.2018 26.4.2018 | 10:07
3 börn á 3 árum kona80 26.4.2018
Frá Rkvk til Akureyri í dag á sumardekkjum Bragðlaukur 26.4.2018
Gyllinæð ,til hvaða sérfræðing og hvert á að koma?? Helga31 25.4.2018 26.4.2018 | 07:38
Skynsamlegt að breyta um höfuðborg - hvaða sveitarfélag kæmi helst til greina ? kaldbakur 23.4.2018 26.4.2018 | 02:41
Krummahólar 6 malata 23.4.2018 25.4.2018 | 22:51
Þvottavél með innbyggðum þurkara? Hvar fæst? hex 25.4.2018 25.4.2018 | 22:46
Refsing yfirvofandi ? Dehli 22.4.2018 25.4.2018 | 20:57
Ruslalúgum lokað majasig 16.4.2018 25.4.2018 | 20:49
Hvar fæ ég mjólkursykur ? Jónína Jónsdóttir 22.4.2018 25.4.2018 | 18:11
Tónlist við sálma g66 22.4.2018 25.4.2018 | 14:55
Ódýrasta internetið moli4 25.4.2018
Framhjáhald eða ekki? Gengar 22.4.2018 25.4.2018 | 14:00
hrægammar sjomadurinn 20.4.2018 25.4.2018 | 13:25
einelti og úrræði mánaskin 21.4.2018 25.4.2018 | 11:14
Dalsmynni? "krútta 7.8.2005 25.4.2018 | 11:10
Meðganga smexy 13.4.2018 25.4.2018 | 10:39
Bíla ráð bros30 25.4.2018 25.4.2018 | 10:27
John Lennon Twitters 23.4.2018 25.4.2018 | 01:10
Laun múrara og smiði Wholesale 22.4.2018 24.4.2018 | 23:16
Hvar er best að fara með robod rykugu i viðgerð Dísan dyraland 24.4.2018
Ætla að leigja hjólhýsið mitt, hvað fylgir yfirleitt með ? Perlukonan 24.4.2018 24.4.2018 | 22:34
Gas eftirlitsmaður Glimmer74 24.4.2018 24.4.2018 | 21:26
klipping á Egilsstöðum og nágreni annarbannar 24.4.2018
B vara? adrenalín 24.4.2018 24.4.2018 | 16:48
Sprauta mænugöng hremmi79 24.4.2018 24.4.2018 | 16:18
vei einh. hægt kaupa útlitsgallað byggingarefni, td glugga looo 24.4.2018
ba i lögfræði bakkynjur 21.4.2018 24.4.2018 | 11:40
Vinna fyrir 15 ára ungling Tritill 18.4.2018 24.4.2018 | 11:01
Verkleg bók í efnagreiningartækni Maria995 23.4.2018
Svifbretti bjork77 23.4.2018 23.4.2018 | 21:09
Bumbuhopur fyrir nov skvisa93 30.3.2018 23.4.2018 | 20:41
Er maður/kona af réttu kyni ? Hvernig kemst maður að því ? kaldbakur 11.4.2018 23.4.2018 | 19:59
Ökuskóli 3 einhver sem þekkir Logi1 23.4.2018
Veit einhvern um manneskju í rvk sem kann að gera dredda? AuRevoir 20.4.2018 23.4.2018 | 18:37
Uppskrift að humri sem inniheldur ekki hvítlauk? aðnorðan 14.4.2018 23.4.2018 | 16:33
Laun ljósmæðra sealaft 3.4.2018 23.4.2018 | 12:35
Búa í fjölbýli Húllahúbb 17.4.2018 23.4.2018 | 11:59
Hitabursti - Cera hotstyler 32 eða önnur tegund fannykristin 23.4.2018
Augnháralenging, hafið þið prófað? buin 19.4.2018 23.4.2018 | 10:20
Gps tæki á dýr Terminator 12.5.2011 23.4.2018 | 01:37
Sveppasýking eða eitthvað annað? Herbamare 22.4.2018 22.4.2018 | 22:50
Rafn Ragnarsson - PIP Unnnnn 9.1.2012 22.4.2018 | 22:45
Laun pípara? Wholesale 17.4.2018 22.4.2018 | 16:27
Laun Gestamóttökustjóra SGylfa67 22.4.2018 22.4.2018 | 16:07
hvaða stærð af páskaeggjum fengu hundarnir ykkar Aquapower 18.4.2018 21.4.2018 | 20:09
Ég biðst afsökunar... burrarinn 28.2.2018 21.4.2018 | 19:09
Hefur nokkurn tíma verið meiri hætta á þriðju heimstyrjöld ? jaðraka 12.4.2018 21.4.2018 | 18:33
Síða 1 af 19648 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron