Vantar gjafir

Ice1986 | 7. mar. '15, kl: 17:12:40 | 615 | Svara | Er.is | 0

Ég á von á fyrsta barninu okkar mjög fljótlega. Við erum í miðri hreiðurgerð eins og gengur og gerist. 
Núna kemur mjög náinn ættingi (pabbans megin) sem hefur ekki verið í miklu sambandi við og langar að gefa okkur stóra gjöf. Sem er auðvitað bara voðalega fallegt. 
Mér dettur hins vegar ekkert í hug sem við eigum eftir að fá. 
Þetta er það sem við höfum þegar keypt/fengið gefins/fengið lánað:


Rúm (þurfum ekki vöggu því við erum í svo lítilli íbúð)
Kerra
Vagn
Bílstóll ( reyndar ekki base, en mér skilst að það sé ekki nauðsynlegt)
Skiptiborð með baði
2x ömmustólar 
Leikteppi
Feikinóg af fötum uppí stærð 74
Stuðkant
Svefnpoki í vagn
Sæng
leikföng/teppi
Útigallar uppí st 74




Eina sem mig vantar eru litlir hlutir, bossakrem, sótthreinsandi, brjóstagjafainnlegg og aðra smá hluti. 


Dettur ykkur eitthvað annað sniðugt í hug til að biðja um? 
Eina sem ég veit að við þurfum nauðsynlega er góð brjóstapumpa en það er nú kannski hallærislegt að biðja um hana. Svo vantar okkur náttúrlega bara pening því við erum ungir foreldrar að fara í orlof næstu mánuði. En við getum nú varla stungið uppá því er það?

 

prinsessen | 7. mar. '15, kl: 18:01:10 | Svara | Er.is | 0

Hvað með brjóstagjafapúða eða falleg og vönduð rúmföt og handklæði með hettu?

prinsessen | 7. mar. '15, kl: 18:02:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér dettur líka í hug myndataka fyrir barnið eða skiptitaska 

Abbagirl | 7. mar. '15, kl: 18:16:48 | Svara | Er.is | 8

Ég myndi biðja um base þó hann sé ekki nauðsynlegur. Það munar svo miklu að þurfa ekki að bogra inn í bíl í hvert einasta skipti sem stóllinn er settur í bílinn.

_________________________________________________________________

If you have a garden and a library, you have everything you need. ~Cicero

Alfa78 | 8. mar. '15, kl: 00:56:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sammála

strákamamma | 22. mar. '15, kl: 19:11:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sumir taka ekki stólinn úr bílnum heldur hafa hann alltaf spenntan fastan og taka barnið bara úr honum....svona fólk eins og ég :P

strákamamman;)

nefnilega | 23. mar. '15, kl: 11:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Og ég :)

furtado | 24. mar. '15, kl: 21:40:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Líka þegar krílið er pinkupons? En í Bónus og svona?

nefnilega | 8. apr. '15, kl: 14:34:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er í göngufæri við Bónus og fer með barnið þangað í vagninum. Svo nota ég burðarpokann mikið t.d. í útréttingum og strætó.

furtado | 8. apr. '15, kl: 23:11:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vá heppin með Bónus, hehe :)

nefnilega | 8. apr. '15, kl: 23:55:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldur betur! ;)

nefnilega | 8. mar. '15, kl: 00:21:39 | Svara | Er.is | 1

Burðarpoka.

lofthæna | 8. mar. '15, kl: 02:20:02 | Svara | Er.is | 3

Matarstól sem endist lengi (sem hægt er að breyta eftir aldri barnsins)

Rþ89 | 8. mar. '15, kl: 07:43:35 | Svara | Er.is | 1

Base hefði eg ekki getað verið an!! Enda slæm i kroppnul eftir meðgönguna! Tripp trapp stoll vex með barninu og er skemmtilegri gjöf enn base :)

saedis88 | 8. mar. '15, kl: 09:33:23 | Svara | Er.is | 1

Base
tripp trapp
myndataka 

Karytaz | 8. mar. '15, kl: 10:53:07 | Svara | Er.is | 1

Barnapíutæki
Trip Trap
Gjafabréf í barnavörubúð (gætir þá t.d. keypt brjóstapumpuna)
Base

yarisinn | 8. mar. '15, kl: 21:39:50 | Svara | Er.is | 0

Brjóstagjafabúða, matarstól, burðapoka. Og ja myndatöku.

Strákurinn kom 13.nóv 2008
strákur tvö fæddist 18 janúar 2011

eradleita | 8. mar. '15, kl: 22:13:18 | Svara | Er.is | 0

Bleijur í öllum stærðum?

______________________________________________________________________________________________

jökulrós | 9. mar. '15, kl: 16:31:41 | Svara | Er.is | 0

Leikstöð, brjóstagjafapúða, tripp trapp stól, sparkbíl, rúmföt,

Ice1986 | 12. mar. '15, kl: 16:15:33 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir æðisleg svör! Við eigum brjóstagjafapúða en hinar hugmyndirnar eru mjög góðar. Held ég taki ykkur á orðinu og biðji um base. 


Ef fleiri eru með hugmyndir þá má endilega skella þeim inn. Gjöfin má nefnilega kosta alveg uppí 100 þ. svo ég er nánast enn í vandræðum ( algjört lúxusvandamál)

nefnilega | 13. mar. '15, kl: 00:39:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

En að biðja viðkomandi um að stofna framtíðarreikning fyrir barnið og leggja inn á hann?

Ladsý | 13. mar. '15, kl: 09:59:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég myndi pottþétt biðja um bílstól nr 2, þau eru mjög fljót að vaxa upp úr bílstól nr 1. Reyndar mis fljót en strákurinn minn var td bara 5 mánaða þegar hann var vaxinn upp úr sínum en dóttir mín 9 mánaða

aligator | 13. mar. '15, kl: 19:12:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er sammála þessu. Það kemur ansi fljótt að stól nr 2, sérstaklega ef þau stækka hratt. Stóll nr 2 kostar oft helling og gott að geta valið þann sem manni langar mest í ef maður hefur peninga til þess.

stjörnuþoka123 | 21. mar. '15, kl: 23:42:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Base er rosalega mikill óþarfi! Sorrí, ég veit að ég er ekki að auðvelda þér þetta. En að hann leggi þetta inn á reikning í nafni barnsins og þið getið keypt eitthvað sem barninu vantar síðar, eins og stærra rúm, eða eitthvað slíkt.
Annars fannst mér mjög gott að eiga svona jumparoo leikstöð með fyrsta barn, þar sem að hann gat aldrei verið neinstaðar annarsstaðar enn í fanginu á mér á meðan ég hossaði honum. Hann fílaði leikstöðina og ég gat fengið mer kaffibolla sem á þeim tíma var himnasending. En þetta er svo misjafnt.

Alfa78 | 14. mar. '15, kl: 13:09:12 | Svara | Er.is | 0

Jumparoo

sono | 14. mar. '15, kl: 23:20:30 | Svara | Er.is | 1

Bílstól nr.2, base eða myndataka!

isora | 15. mar. '15, kl: 16:19:17 | Svara | Er.is | 0

Gjafabréf í barnavöruverslun

fannsa84 | 19. mar. '15, kl: 01:12:30 | Svara | Er.is | 0

ungbarnaróla er möst

HollyMolly | 19. mar. '15, kl: 17:29:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Neee... ekki möst.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

fannsa84 | 21. mar. '15, kl: 01:17:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ju í minum augum er hun nauðsynleg. t.d ef barnið er með magakveiu

HollyMolly | 22. mar. '15, kl: 01:17:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Stelpan min var með kveisu og rólan gerði ekkert fyrir hana svo hún er ekki möst.. amk ekki fyrir alla.

♥ 15.6.11 fríkkaði heimurinn um 100% ♥
♥ Enn meiri fegurð bætist við í júní 2016 - 35v+ ♥

nefnilega | 23. mar. '15, kl: 11:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er það nú eiginlega?

strákamamma | 22. mar. '15, kl: 19:11:15 | Svara | Er.is | 1

ég myndi biðja um maxi cosi mobi......sem er frábær næsti bílstóll á eftir ungbarnastólnum 

strákamamman;)

rótari | 29. mar. '15, kl: 00:42:57 | Svara | Er.is | 0

Bíllstól nr2 eða taubleiur ;)

larva | 7. apr. '15, kl: 00:33:43 | Svara | Er.is | 0

Và en þù heppin..èg myndi klàrlega bydja um myndatöku, svo held èg ad babynest væri snidugt þar sem þid erud ekki medd vöggu. Gòdur kerrupoki T.d frà 66 north væro eitthvad sem mig myndi langa ì...beis er ekki naudsynlegt...

músalingur | 7. apr. '15, kl: 11:28:16 | Svara | Er.is | 1

Myndi klárlega biðja um gjafabréf því þú getur nýtt það í svomargt 
Myndatöku
rólu ef þetta er kveisubarn
bílstól númer 2
base
rúm númer 2 


bara það sem þig langar í rauninni :) 

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -
Söluráðgjafi Volare www.volare.is

nefnilega | 9. apr. '15, kl: 14:25:47 | Svara | Er.is | 0

Og hvað valdirðu svo? :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47977 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123