Vanvirkur skjaldkirtill - reynslusögur ?

bella73 | 27. feb. '15, kl: 16:09:15 | 316 | Svara | Er.is | 0

Er að bíða eftir að komast að hjá sérfræðingi eftir að vanvirkni í skjaldkirtli mældist í blóðprufu. Mig langar til að spyrja hvort einhv hér inni eru að kljást við svona sjúkdóm og hvaða einkenni voru komin fyrir greiningu og eins hvort lyf hafi breytt einhverju ? Fer t.d. bjúgurinn af eða lagast húðin ? Verður maður orkumeiri ? Vantar svona reynslusögur ef einhv nennir ;)

 

Máni | 27. feb. '15, kl: 16:10:53 | Svara | Er.is | 0

Lítið hefur breyst annað en ég hef uppisetumátt

isbjarnamamma | 27. feb. '15, kl: 16:55:03 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk meðvitund, mjög mikil breyting til batnaðar andlega og líkamlega,

bella73 | 27. feb. '15, kl: 17:03:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Manstu hvaða einkenni voru verst sem löguðust svo við lyfjainntökuna ?

isbjarnamamma | 27. feb. '15, kl: 19:37:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já mér fannst einsog ég vaknaði var einsog svefngengill,

minnipokinn | 28. feb. '15, kl: 00:54:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða einkennum fannstu helst fyrir áður en þú fattaðir þetta? 

☆★

isbjarnamamma | 28. feb. '15, kl: 11:01:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var allur pakkin sem er líst með vanvirkan , enn það sem rak mig til læknis var að ég varð ekki ófrísk

minnipokinn | 28. feb. '15, kl: 12:44:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Okay :) ég þarf að fara að drulla mér í tjekk 

☆★

Alpha❤ | 27. feb. '15, kl: 17:44:04 | Svara | Er.is | 0

Ég er með sömu einkenni fyrir og eftir lyfjagjöf

1122334455 | 27. feb. '15, kl: 20:46:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er búið að kanna d-vítamínið hjá þér?

Alpha❤ | 27. feb. '15, kl: 20:58:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já minnir það

1122334455 | 27. feb. '15, kl: 21:01:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér fannst d-vítamín skortur rosalega svipaður vanvirkum skjaldkirtli, ég myndi láta kanna það til öryggis.

Alpha❤ | 27. feb. '15, kl: 23:39:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já gæti verið. Ég er samt með járnskort líka og ég hugsa b12. Eða b12 hjá mér er 320 eða eitthvað svo það er innan marka en sumir segja að það sé samt skortur... Man ekki d vítaminið

1122334455 | 27. feb. '15, kl: 20:47:22 | Svara | Er.is | 0

Ég á erfitt með að svara þessu þar sem ég var með vanvirkan skjaldkirtil, b12 skort, járnskort og gríðarlegan d-vítamínskort ofan á að vera þunglynd.

Tipzy | 27. feb. '15, kl: 21:03:11 | Svara | Er.is | 0

Neh bara eins nema ég hætti að fitna.

...................................................................

Ragga81 | 27. feb. '15, kl: 22:07:00 | Svara | Er.is | 0

Ég var ALLTAF þreytt og hálf slöpp,var alltaf kalt og fór mikið úr hárum.  Þetta lagaðist allt hjá mér með tímanum.

Jebb verð ein heima um jólin með dýrunum og finnst það æði

Trunki | 27. feb. '15, kl: 23:13:35 | Svara | Er.is | 0

Það sem hefur lagast eftir greiningu er að ég missi ekki lengur fæturnar undan mér, sjónin er í fókus og hendurnat festast ekki lengur. Þreytan, orkuleysið og bjugurin er hinsvegar enn til staðar.

___________________________________________

donaldduck | 27. feb. '15, kl: 23:43:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þarftu þá ekki bara meira af hormónunum

Trunki | 27. feb. '15, kl: 23:49:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Allar mælingar eins góðar og þær geta verið samkvæmt innkirtlaserfræðingnum.

___________________________________________

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Síða 1 af 47985 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien