Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu.

_Svartbakur | 4. sep. '22, kl: 16:34:54 | 92 | Svara | Er.is | 1

Tannlæknastofur í t.d Ungverjalandi og Póllandi eru að þjónustu fólk í Vestur Evrópu.
Ég fann nokkur áhugaverð fyrirtæki sem Íslendingar hafa sótt varðandi tannlækningar.
Þarna eru t.d. :
1. Madenta Búdapest island@madenta.eu
2.Helvitic í Búdapest gudjon@hei.is
3. Íslenska klínikin island@islenskaklinikin.eu
4. KREATIV DENTAL BUDAPEST https://kreativdentalclinic.eu/en/

Þekkið þið þessi fyrirtæki eða hafið heyrt um þjónustu þeirra ?

Svo eru eflaust mörg önnur ?

 

_Svartbakur | 4. sep. '22, kl: 16:47:51 | Svara | Er.is | 0

Það virðist sem menntun og færni tannlækna í Ungverjalandi og Póllandi sé mjög góð.
Þarna eru fyrirtæki sem þjónusta fólk frá löndum vestar í álfunni t.d. Bretlandi, Norðurlöndum og
víða annarsstaða í V-Evrópu. Verð þjónustunnar er lægra þarna og þekking og færni mikil.
Auðvitað fer fólk ekki að sækja tannlæknisþjónustu erlendis nema ef ávinningurinn er mikill þannig
að fólk virðist sækjast eftir "þyngri" aðgerðum eins og Innplant og endurnýjum margra tanna.
Svona stórar aðgerðir kosta kannski 2-3 milljónir á vesturlöndum en eru fánlegar á a.m.k 50% lægra verði og með meiri gæðum.

Hugsanlega og kannski | 8. sep. '22, kl: 21:13:38 | Svara | Er.is | 0

Ég bakkaði út hja Kreativ clinic og for til Póllands til Happy smile

_Svartbakur | 11. sep. '22, kl: 09:38:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og hver er reynsla þín ?

Hugsanlega og kannski | 12. sep. '22, kl: 23:02:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Góð

_Svartbakur | 13. sep. '22, kl: 18:12:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gott að heyra.
Og hvað var framkvæmt og mikil gæði og ódýrt ?
Leyfðu okkur að heyra þína sögu.

Hugsanlega og kannski | 13. sep. '22, kl: 20:24:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Implantar, nokkrir, krónur, trulega um 30% af verðinu á Íslandi. Mjög “nýtískuleg” stofa.

harahara | 22. sep. '22, kl: 22:09:09 | Svara | Er.is | 0

Ég fór til Madenta, vegna bæði lélegra tanna og fæðingargalla. Enn þann dag í dag er ég mjög ánægður með þá þjónustu og þau gæði sem ég fékk. Maður byrjar í myndatöku hér á Íslandi og sendir myndina út. Þeir hjá Madenta senda manni síðan til baka áætlun um allar mögulegar tannviðgerðir, allt listað upp lið fyrir lið og manni er lofað því að verðið fari aldrei upp fyrir uppgefið verð. Í mjög mörgum tilvikum lækka verð síðan. Síðan fékk maður auka afslátt ef maður staðgreiddi með seðlum.

Þetta finnst mér einn stærsti gallinn á Íslandi, maður fer til tannlæknis og síðan veit maður ekki neitt hvað er að fara að gerast. Maður mætir kannski í 5-10 skipti á nokkurra vikna fresti og borgar 50-100 þús. krónur í hvert skipti. Ég man þegar ég fór til tannlæknis í Englandi 1988. Þá var fyrsti tíminn ókeypis og maður fékk teikningu af tönnunum og þar var allt tíundað sem þurfti að gera og nákvæm verðskrá fyrir alla liði. Síðan valdi maður og hafnaði.

En að Ungverjalandi, þarna eru frábærir tannlæknar með nýjustu græjur og maður er klárlega ekki í lakari gæðum en hér heima. Þetta fólk er mjög sérhæft og maður fær sérfræðing á sínu sviði í mismunandi aðgerðir. Mæli eindregið með þessu.

Ungverjaland sem slíkt og þá á ég við stjórnvöld og almenningur heilla mig ekki en það er samt allt í lagi að eyða tíma þarna í Budapest á milli viðgerða.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hamingja. Balikov 23.9.2022 26.9.2022 | 15:51
Laun? nattramn 9.9.2022 25.9.2022 | 22:57
Einkakennsla og vefurinn www.kenna.is disinn 24.9.2022 25.9.2022 | 22:00
Klámbann, umræður á Alþingi Júlí 78 23.9.2022 25.9.2022 | 21:54
Rafhlaupahjól Júlí 78 7.7.2021 25.9.2022 | 21:47
Ukraine Volodymyr Zelenskyy forseti er snillingur _Svartbakur 25.9.2022 25.9.2022 | 17:39
Gisting í Kef með geymslu á bil Flöffy 25.9.2022
Gleðileg lög og yndislegar ballöður Pedro Ebeling de Carvalho 25.9.2022
Þeir sem segjast ætla að kaupa en gufa svo upp EarlGrey 24.9.2022 25.9.2022 | 15:52
Atvinnuleysisbætur. nefertít 20.10.2011 24.9.2022 | 20:13
Vegabréf bergma70 24.9.2022 24.9.2022 | 17:48
kopar stangir Kkristjansson4207 24.9.2022
Hátíðnisuð í eyrum eftir covid bólusetningu. Dabbuz11 12.9.2022 24.9.2022 | 01:25
Fólk sem kann ekki að keyra Júlí 78 1.9.2022 23.9.2022 | 21:46
Meðgöngunudd - ábendingar kriste 21.9.2022 23.9.2022 | 21:24
Rússland og Putin _Svartbakur 23.9.2022 23.9.2022 | 20:21
Heimilisleysi Tryllingur 16.9.2022 23.9.2022 | 15:50
Rennihurðir island2 23.9.2022
Gluggasmíði Erna S 10.3.2021 23.9.2022 | 10:05
Var að skoða lausnir fyrir okkur Íslendinga varðandi Tannlækningar í Austur Evrópu. _Svartbakur 4.9.2022 22.9.2022 | 22:09
Laugardalslaug af skólpi í sjóinn á klukkustund - Veit Dagur nokkuð af þessu ? _Svartbakur 20.9.2022 22.9.2022 | 20:19
Slysabætur umferðaslys mugg 21.9.2022 22.9.2022 | 10:12
Winston rauður bergma70 22.9.2022
Putin níðurlægður af valdamönnum Kína og Indlandsforsetar settu niður við Putin _Svartbakur 20.9.2022 21.9.2022 | 20:26
Það er betra þannig ! Lainat Investment Ltd 15.9.2022 21.9.2022 | 00:38
Kantarellur heimilisfriðurinn 20.9.2022
Getur einhver aðstoðað fátækan öryrkja með mat? Fordfocustilsolu 12.9.2022 20.9.2022 | 17:54
Fasteignasölur í Danmörku arra 23.6.2005 20.9.2022 | 14:30
er með ipad sem læsti ser hja epli kolmar 17.9.2022 20.9.2022 | 01:33
Winston rauður bergma70 19.9.2022
Er hægt að versla í Elko fríhöfninni við heimkomu? oregano 17.9.2022 18.9.2022 | 20:25
decutan reynslusögur nagarsig33 13.3.2012 17.9.2022 | 16:21
Nei Bjarni Tryllingur 15.9.2022 16.9.2022 | 21:30
Staðreyndir um nauðganir TurdFerguson 9.6.2011 16.9.2022 | 19:16
Nýtt og sjaldgæft frá mér Pedro Ebeling de Carvalho 16.9.2022
Nonni og Manni lokalagið DP 14.9.2022 16.9.2022 | 13:27
Við Íslendingar eigum að taka þátt í að útvega Evrópu orku. _Svartbakur 7.9.2022 15.9.2022 | 23:58
Bílastæði við hús - yfirgangur hjá Rvk borg Júlí 78 10.9.2022 15.9.2022 | 07:44
Dánarbú kolgeggjud 12.9.2022 15.9.2022 | 00:32
uppreisn ilmu 14.9.2022
Bumbuhópur mars animona 6.9.2022 14.9.2022 | 15:19
Einelti og varnir Tryllingur 14.9.2022 14.9.2022 | 12:10
Hvað eru góð laun há ? _Svartbakur 13.9.2022 14.9.2022 | 09:52
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022
Þetta er það eina sem þetta lið kann Hauksen 10.9.2022 12.9.2022 | 11:12
Umræða hérlendis um kosti og galla sæstrengs fyrir raforku er á miklum villigötum. _Svartbakur 11.9.2022 11.9.2022 | 23:36
auka/einkakennslu í frumuliffræð stridasterka 10.9.2022
Skrá dóma í heimildaskrá? Svartnaglalakk 8.9.2022 10.9.2022 | 08:38
Húsvenja 1 árs smáhund helgi944 9.9.2022
Bakspenging ráð? isafold200 9.9.2022
Síða 1 af 23276 síðum
 

Umræðustjórar: krulla27, aronbj, tj7, rockybland, MagnaAron, barker19404, ingig, joga80, superman2, mentonised, Anitarafns1, Bland.is, Gabríella S, Atli Bergthor, tinnzy123, karenfridriks, Óskar24, RakelGunnars, Guddie