Veitingastaðir

cithara | 22. maí '15, kl: 08:28:48 | 193 | Svara | Er.is | 0

Hvort mynduð þið fara á Dill eða Friðrik V ef þið þyrftuð að velja? og hvers vegna?



 

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

karamellusósa | 22. maí '15, kl: 08:34:23 | Svara | Er.is | 0

myndi skoða matseðla á báðum og velja mér réttinn sem ég myndi panta... fara svo á þann sem er með réttinn sem ég myndi panta..


hef á hvorugan komið svo ég veit ekkert um þá..

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

cithara | 22. maí '15, kl: 08:37:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þetta eru svona veitingastaðir þar sem þú pantar seðil og færð 3, 5 eða 7 rétti að vali kokksins.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

karamellusósa | 22. maí '15, kl: 10:14:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ó..heheh   Kasta uppá það?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

karamellusósa | 22. maí '15, kl: 10:16:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei heyrðu... ég las alla umræðuna.. þú ferð bara á Dill og málið er dautt .  hinn er greinliega eitthvað umdeildur :) 


kannski ég ætti að prófa þennan stað lika,   

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

cithara | 22. maí '15, kl: 10:20:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ég er að fara á báða ;)

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

karamellusósa | 22. maí '15, kl: 10:22:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enjoy :)      oh en nú langar mig að fara útað borða líka..hehehe má ég koma með?

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Máni | 22. maí '15, kl: 08:37:25 | Svara | Er.is | 0

Er Dill enn til?

cithara | 22. maí '15, kl: 08:39:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já, er búin að fara þangað tvisvar í vetur, er á horninu á hverfisgötu og ingólfsstræti. En hef hins vegar aldrei farið á Friðrik V svo ég er svona að spá í samanburð á þessum tveimur.


Er að fara á báða þessa staði um helgina og veit ekkert við hverju á að búast á Friðrik V

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Máni | 22. maí '15, kl: 09:10:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah hélt að kex hefði opnað pizzastað þar.

dumbo87 | 22. maí '15, kl: 10:13:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er beint við hliðina á :)

------------------------------------------------------------------------------------------------
Er í Pollýönnuleik allan daginn, 7 daga vikunar, 52 vikur á ári.

Blandverjapepp og blandverjaknús eru æðisleg :)

Felis | 22. maí '15, kl: 08:41:08 | Svara | Er.is | 0

ef þetta er sami Friðrik V og var á Akureyri þá myndi ég forðast þann stað fyrir það að vera skítapleis með skítaeigendum (en maturinn þar var samt góður)

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 22. maí '15, kl: 08:50:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég fór einu sinni á Friðrik V þegar hann var hérna (og já ég held að þetta séu sömu eigendur) og mér fannst maturinn ekkert spes (ekki vondur samt). Hafði alltaf á tilfinningunni að þetta væri skelfilega ofmetinn staður.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 22. maí '15, kl: 08:53:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég fór reyndar held ég bara 1x líka - og fékk mjög góðan mat (ég man þó betur eftir því að mér fannst rauðvínið afskaplega gott)


en við systurnar gáfum foreldrum okkar gjafabréf á staðinn og allt í kringum það var mjög skítlegt - needless to say kannski (miðað við skoðanir mínar) þá fengu mamma og pabbi aldrei neinn mat og peningurinn fór bara í ruslið. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Antaros | 22. maí '15, kl: 18:06:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stal Friðrik peningunum sem þú borgaðir fyrir gjafabréfið?

rokkari | 22. maí '15, kl: 18:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Án þess ég viti það þá myndi ég giska á að gjafabréfið hafi verið keypt fyrir gjaldþrot staðarins og ekki hafi verið búið að nota það áður en að staðurinn fór í þrot.

Antaros | 22. maí '15, kl: 18:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Peningarnir fyrir gjafabréfið hafa lent hjá einhverjum samt?

rokkari | 22. maí '15, kl: 18:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já inn í rekstri fyrirtækisins eins og bara allar aðrar eignir og skuldir geri ég ráð fyrir. Og er það bara eins og með önnur gjaldþrot að þeir sem eiga eitthvað inni hjá fyrirtækinu geta gert kröfu í þrotabúið. Sem er nú samt oftar en ekki tilgangslaust þar sem sjaldan fæst nokkuð upp í kröfur.

Hygieia | 22. maí '15, kl: 08:46:52 | Svara | Er.is | 0

Er einlægur Dill aðdáandi en hef enga reynslu af Friðriki V.
Standardinn á Dill er með þeim hæsta á landinu, enginn vafi á því. Hugmyndaauðgin er rosalega og í öll þau skipti sem ég hef farið þangað hafa hvorki verið slegin feilspor í eldhúsi né þjónustu. Bara elska þennan stað.

Hugfangin | 22. maí '15, kl: 12:16:24 | Svara | Er.is | 0

Hef fengið mjög góðan mat á Friðrik V í nokkur skipti. Hef fengið 1x gott og 1x skrítið (ekki vont, en ekki gott...) á Dill...

Relevant | 22. maí '15, kl: 19:23:35 | Svara | Er.is | 0

ég hef farið nokkrum sinnum á Friðrik V og alltaf verið mjög ánægð.Farið einu sinni á Dill en fannst maturinn þar ekki góður

cithara | 26. maí '15, kl: 10:56:46 | Svara | Er.is | 1

Nú verður gefin skýrsla um Dill og Friðrik V eftir heimsóknir helgarinnar ;)


Á báðum veitingastöðunum fengum við okkur allan seðilinn ásamt vínseðli.


Dill
Maturinn var góður og leit vel út, litlir skammtar - sem okkur finnst mjög mikilvægt þegar maður fær 6 forrétti og 7 aðalrétti, vínin voru greinilega valin til að fara með réttunum og pössuðu vel við það sem við vorum að borða. Hver réttur og hvert vín var kynnt og útskýrt og vel passað upp á að glös eða diskar væru aldrei tóm of lengi fyrir framan okkur og aldrei komið með nýjan rétt eða drykk áður en fyrra var lokið. Við fengum góð svör við öllum spurningum, hvort sem það var um innihald réttanna, framleiðslu eða eldunaraðferðir. Vínþjónninn var með allt á hreinu.


Friðrik V
Maturinn var góður en ekki eins flottur og á Dill, skammtarnir misstórir, það er sumir alltof stórir. Tímasetningarnar voru ekki nógu góðar á víninu, stundum vorum við með þrjú vínglös og stundum tóm glös lengi lengi, þjónninn gat ekki svarað spurningum umfram það sem hann sagði í kynningunni á réttinum eða víninu en hins vegar kom eigandi staðarins til okkar í lok máltíðarinnar og svaraði öllum spurningum sem á okkur brunnu.


Ef ég ætti að draga þetta saman í stutt mál þá myndi ég segja að báðir staðir væru að reyna að gera nýja hluti með þekktu hráefni úr heimabyggð og gerðu það ágætlega en Dill bara töluvert betur, kannski vegna þess að Friðrik V virðist vera að reyna að þjóna tveimur herrum ef svo mætti að orði komast, reyna líka að halda góðum þeim matargestum sem vilja ekki svona 'framúrstefnulegan' mat og vilja bara fá sína steik og no bullshit.

- - -
Það er enginn svo stór að hann þurfi aldrei að teygja sig og enginn svo lítill að hann þurfi aldrei að beygja sig.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48006 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie