Verslunarferð erlendis

versrun | 5. okt. '15, kl: 02:34:02 | 492 | Svara | Er.is | 0

Ég er ad spá hvert sé best ad fara í verslunarferð erlendis (án tillits til hvad flugið mun koma til með að kosta). Ætla að vera í ca.3-5 daga og versla aðallega barnaföt/dót, macbook tölvu, iphone og föt á fullorðna. Ég er að hallast mest að Glasgow eda Boston. Hefur einhver skoðun á því hvort er betra með tilliti til hvort er hagstæðara, hvar eru flottari föt, verð á apple vörum osfrv. Væri einnig til í að fá ábendingar um hvar er gott að gista þar sem er stutt í allt og flottar búðir :)

 

Fokk | 5. okt. '15, kl: 02:57:58 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ekki reynslu af því að versla í Boston, en ég fór til Glasgow í sumar og er strax að plana aðra ferð þangað núna í vetur. Fannst það alveg æðislegt, og mjög þægilegt og gaman að versla þar. Ég var á hótelinu Premier Inn við George Square og var bara örfáar mínútur að labba á verslunargötuna þar sem var eeendalaust af búðum. Var líka eitthvað shopping centre þarna rétt hjá en ég nennti aldrei þangað inn, fannst meira en nóg af búðum úti :)

Ziha | 5. okt. '15, kl: 19:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var á Premier inn Buchananstreet.... alveg við verslunargötu.... og bara nokkra metra frá molli, sem við versluðum reyndar voða lítið í.... en það var samt gaman að koma þangað inn...:o)  


Okkur fannst þetta frábær staðsetning...... og eigum pottþétt eftir að bóka herbergi þarna aftur... þ.e. þegar og/ef við förum aftur til Glasgow..... :o)

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

minnipokinn | 5. okt. '15, kl: 15:08:20 | Svara | Er.is | 0

Aldrei farið til Glasgow en farið 3x til boston og er að fara í fjórða sinn núna yfir black friday. Get ekki beðið. 

☆★

Þjóðarblómið | 5. okt. '15, kl: 15:09:34 | Svara | Er.is | 0

ég fer til boston um miðjan desember. Hef líka farið til Glasgow. Finnst fínt á báðum stöðum.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

ts | 5. okt. '15, kl: 21:51:35 | Svara | Er.is | 0

Glasgow er æði.. þekki ekki Boston...  en með Apple vörurnar þá er ekki erfitt að bera saman verðið á síðunum þeirra..

Sparrowsky | 5. okt. '15, kl: 21:59:20 | Svara | Er.is | 3

Svona er þetta misjafnt, en mér finnst Glasgow alveg glötuð borg til að versla í nema þú ætlir bara í Primark. Fötin voru svo púkaleg þarna. Ég myndi fara frekar til USA að versla, sérstaklega tölvur og síma.

solarorka | 5. okt. '15, kl: 22:08:35 | Svara | Er.is | 1

Og halló 2007. Velkomið aftur góðæri. Njóttu á meðan það varir.

Kaffinörd | 5. okt. '15, kl: 23:26:27 | Svara | Er.is | 2

Mér finnst alltaf spes svona verslunarferðir erlendis þar sem fólk treður töskurnar út af dóterrí og jafnvel verslar barnaföt í mörgum stærðum til að það dugi út leikskólan eða lengur og svo er lítið skoðað heldur aðallega hangið í leiðinlegum mollum og outlettum sem eru jafnvel allt að 1klst frá miðbæ borgarinnar.


Jú jú auðvitað verslar maður þegar maður fer erlendis en að fara eingöngu til þess að versla finnst mér alltaf verulega spes.

bababu | 5. okt. '15, kl: 23:40:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 12

Að gagnrýna hvað annað fólk gerir erlendis finnst mér mjög spes. 

Kaffinörd | 5. okt. '15, kl: 23:53:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þetta komment mjög spes :Þ

Medister | 5. okt. '15, kl: 23:38:07 | Svara | Er.is | 1

Apple er ódýrast í USA, en þú þarft svo að reikna með gjöldum þegar þú ferð í rauða hliðið og þá er allt sem þú kaupir í viðbót umfram heimild. Myndi kaupa tölvu her heima, íslenskt lyklaborð, ábyrgð o.s.frv..

skoðanalögreglan | 6. okt. '15, kl: 01:00:53 | Svara | Er.is | 0

Kína eða indland

kindaleg | 8. okt. '15, kl: 12:17:31 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi velja Boston :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 27.4.2024 | 23:02
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 27.4.2024 | 06:04
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
Síða 1 af 48112 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, tinnzy123, paulobrien, Guddie