Vesen með afsal á fasteign

qetuo55 | 25. jan. '22, kl: 11:45:23 | 151 | Svara | Er.is | 0

Er einhver hér fróður um fasteignamál?
Hvað getur seljandi gert þegar kaupandi fasteignar gengur ekki frá afsali? Ástæðan er sú að kaupandi telur eitthvað vera að í fasteigninni en er samt ekki að láta athuga það heldur neitar bara að greiða afsalið. 1,5 mánuður er liðinn síðan ganga átti frá afsalinu og það er ekkert í gangi. Fasteignasali er tvisvar búinn að skrifa þeim að þau verði annaðhvort að greiða eða koma með kröfu en fær að mér skilst ekkert svar á móti. Óljóst er hvort kaupandi skilji almennilega hvað er í gangi þar sem tungumálaörðugleikar eru til staðar.
Hver eru næstu skref í svona málum?

 

Brannibull | 25. jan. '22, kl: 11:50:31 | Svara | Er.is | 1

Láttu fasteignasalann sjá um þetta, til þess er hann og í staðinn fær hann himinháa þóknun.

qetuo55 | 25. jan. '22, kl: 16:22:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok, takk fyrir svarið :)

_Svartbakur | 25. jan. '22, kl: 21:41:31 | Svara | Er.is | 1

"Að greiða afsal". það er nú varla hægt að kalla þetta að greiða afsal. Oftast fylgir síðasti hluti útborgunar afsalsgerð en þó ekki alltaf. Afsal er mikið atriði fyrir kaupanda því að með afsali er hann búinn að fá yfirráðarétt yfir eigninni. Nú ef dráttur verður á síðustu greiðslu tengda afsali að ástæðulausu þá á seljandi rétt á vöxtum e.t.v dráttarvöxtum.
Fasteignasalinn lætur kaupandann væntanlega vita af því.
En auðvitað er best að samningar standi og allt sé gert upp á réttum tíma.
Fasteignasalinn þinn á auðvitað að sinna þessu, hann boðar menn til afsalsgerðar á áhveðnum tíma

qetuo55 | 26. jan. '22, kl: 23:09:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið

amazona | 27. jan. '22, kl: 11:48:06 | Svara | Er.is | 0


Ég þurfti að fá mér lögmann, það þurfti bara 1 símtal frá mínum lögmanni til lögmanns kaupanda og málið var dautt,
galli þarf að ná 10% af kaupverði til þess að kaupandi geti gert kröfur á seljandann.

qetuo55 | 30. jan. '22, kl: 08:54:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið. Hvað beiðstu lengi með að fá lögmann í málið? Var fasteignasalinn ekki að sinna þessu eða gat hann ekki gert meira?

amazona | 30. jan. '22, kl: 15:25:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Einhverja mánuði, það var ekkert gagn í fasteignasalanum.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kefir - fæst svoleiðis á Íslandi? goge70 24.2.2016 23.5.2022 | 01:01
VG að sjá ljósið ? _Svartbakur 16.5.2022 22.5.2022 | 08:43
Að giftast útlending utan EES hérna heima. Golden Skutla 10.5.2022 21.5.2022 | 20:14
Myndband um nýjustu plötuna mína, "Líf og fjör á Fróni" Pedro Ebeling de Carvalho 19.5.2022
Rukka fyrir notkun á þvottavél í sameign jalapeno 18.5.2012 19.5.2022 | 12:10
Hleðsla rafbíla bakkynjur 19.4.2022 19.5.2022 | 07:09
Hjálp HM000 17.5.2022 17.5.2022 | 22:21
Fólk sem hverfur MGTOW 6.5.2022 17.5.2022 | 18:52
Kratom Daviid 23.2.2022 17.5.2022 | 13:21
Salvage Yard Danivjel 16.5.2022
Langtímaleiga bakkynjur 16.5.2022
Fyrir börn á morgun sol82 16.5.2022
Meirihlutinn fallinn í Reykjavík _Svartbakur 15.5.2022 16.5.2022 | 18:03
Logi og loftslagsmálin Hauksen 15.5.2022 16.5.2022 | 17:04
Sjálfstæðisflokkurinn lang stærsti flokkurinn á landsvísu _Svartbakur 15.5.2022
Eigið þið uppskrift af píkurúllum Kimura 15.5.2022
Svuntuaðgerð Janef 11.5.2022 15.5.2022 | 13:54
Dyrasími með myndavél í fjölbýli th123 26.4.2022 15.5.2022 | 10:34
Sjálfstæðisflokkur skreppur saman í Reykjavík _Svartbakur 10.5.2022 15.5.2022 | 10:03
Pedro Hill - Áfram Ísland!: Skemmtileg lög frá 2021 til 2022 Pedro Ebeling de Carvalho 14.5.2022
Lítil mengun af rafknúnum einkabílum _Svartbakur 14.5.2022
Heimabrugg Inngangur 9.5.2022 13.5.2022 | 19:56
Gamalt bandarískt dægurlag "Little Brown Jug" í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 13.5.2022
Hefur einhver farið til útlanda nýlega búinað fá covid með 2 covid sprautur nikký sæta 3.5.2022 13.5.2022 | 10:30
Gamall slagari bandarískrar rokktónlistar í flutningi mínum Pedro Ebeling de Carvalho 12.5.2022
Skilinn að borð og sæng og barn Chromecast84 10.5.2022 11.5.2022 | 21:17
Viðgerð á sílsum krunarsson 10.5.2022
Yfirgangur í borgarstjórnarmeirihluta Júlí 78 6.5.2022 10.5.2022 | 15:49
Lyfið Sertralin GLX56 10.5.2022
Skemmtun í hverjum stað! Pedro Ebeling de Carvalho 9.5.2022
Rusl dagsins, gærdagsins og morgundagsins er Hauksen 7.5.2022 8.5.2022 | 08:51
Rauðvínsblettur á vegg covid13 7.5.2022
Skòstærđir catsdogs 4.5.2022 7.5.2022 | 15:15
Hylja svalir mauri 1.5.2022 6.5.2022 | 19:29
Lifrarbólga c ingimars 6.5.2022
Flokkur fólksins bakkynjur 2.5.2022 6.5.2022 | 18:38
Sjaldgæf nöfn.... briey 21.6.2009 5.5.2022 | 16:08
Rússar eru að tapa stríðinu í Ukrainiu _Svartbakur 5.5.2022 5.5.2022 | 14:12
app fyrir Android listamaðurinn 2.4.2011 4.5.2022 | 22:29
Hef áhuga á sálfræði Jojodulla00 2.5.2022 3.5.2022 | 16:49
Kjaftasögur - Eitthvað satt þarna? janus34 30.4.2022 2.5.2022 | 09:53
Byrjunarlaun arkiteka og verkfræðinga sigga59 1.5.2022 1.5.2022 | 23:48
Búslóðarfluttningur D.Backman.art 25.4.2022 1.5.2022 | 08:55
Förðun kink 1.5.2022
Fyrsta íslenska platan mín Pedro Ebeling de Carvalho 30.4.2022 30.4.2022 | 17:44
Putin þarf að taka pillurnar sínar í kvöld. _Svartbakur 29.4.2022 30.4.2022 | 16:27
Hugmynd að afskekktri náttúrulaug covid13 29.4.2022
Auglýsing er hægt að taka blessuð Auglýsing tlaicegutti 29.4.2022 29.4.2022 | 00:50
Spurning um atvinnuleysisbætur renata00 27.4.2022 28.4.2022 | 11:15
Sumarhús á spáni Shakira 27.4.2022 28.4.2022 | 11:06
Síða 1 af 69915 síðum
 

Umræðustjórar: joga80, krulla27, aronbj, Atli Bergthor, RakelGunnars, Anitarafns1, superman2, tj7, Bland.is, Gabríella S, mentonised, Óskar24, MagnaAron, tinnzy123, barker19404, ingig, karenfridriks, rockybland