Vinir á vinnustað

gollig | 17. mar. '05, kl: 22:32:06 | 1192 | Svara | Er.is | 0


Er að velta fyrir mér hversu náin vinátta milli konu og karla á vinnustað sé eðlileg. Hvar mörkin séu og hvort það skipti yfir höfuð einhverju máli hvort það er af gagnstæðu eða sama kyni. Er það í lagi þegar ég er farinn að tala við samstarfskonu mína á msn um daginn og veginn, fer oftast ekki í mat eða kaffi nema að hringja í hana fyrst svo við getum farið saman. Er ég að bregðast trausti konu minnar með því að leita frekar til kvennkyns vinnufélaga eftir félagsskap? Er þetta óeðlilegt vinasamband á vinnustað, og væri þetta öðruvísi ef vinnufélaginn væri karl.

 

Celestial | 17. mar. '05, kl: 22:33:47 | Svara | Er.is | 4

Ég myndi segja að það velti á hvernig tilfinningar þínar í hennar (samstarfskonunnar) garð eru. Það er ekkert óðelilegt við góðan vinskap :)

ansapansa | 17. mar. '05, kl: 22:41:16 | Svara | Er.is | 4

Ef þú verð ENGAR tilfinningar til hennar nema vinskap og dittó með hana þá finnst mér þetta í góðu lagi. Þá ertu engan veginn að svíkja konuna þína, ja nema þú haldir þessu leyndu en það er bara gott að eiga góðan vinnufélaga hvort kynið sem það er :)

----------------------------------------------------
Ég á skilið Thule
....verst að ég drekk hann ekki :/

kópur | 17. mar. '05, kl: 22:41:36 | Svara | Er.is | 0

mér fynnst það allt í lagi ef að þú berð eingar tilfinningar til samstarfskonunar þinnar samt skil ég alveg ef konan þín yrði pínu fúl en þá þarftu bara að útskíra málið fyrir henni því oft á maður betri vini af gagnstæða kyninu ( ég veit hvað þú meinar átti sjálf betri vini af gagnstæða kyninu í minni vinnu og var það eins og þú lýsir)

krakkakríli | 17. mar. '05, kl: 23:16:14 | Svara | Er.is | 6

Þegar þú ert farinn að leitast frekar eftir því að vera með vinnufélaga og spjalla við hana um daginn og veginn er þetta farið að verða OF alvarlegt. Sambönd þróast alltof oft út frá vinasamböndum.

Ef þú ert svona mikið með þessari konu eru meira en góðar líkur á því að hún sé farin að velta því fyrir sér hvort að sambandið eigi að þróast meira (og væntanlega þú fyrst þú setur þetta hérna inn ):

Ef þú umgengst einhvern nógu mikið þá byrja oft tilfinningar að bærast innra með manni, sem þróast síðar út í ást. Þú ert að stefna sambandi þínu við konuna þína í voða.

Vinir af gagnstæðu kyni er bara af því góða, en ef þú ert í sambandi og ert ekki að leita að nýjum maka verður að halda ákveðinni fjarlægð.

Vonandi hjálpar þetta eitthvað
Monsa

SkidRow | 18. mar. '05, kl: 00:00:52 | Svara | Er.is | 1

Ef þú hugsar þetta líka þannig:
Get ég boðið þessum vinnufélaga(konu) heim í mat með mér og konu minni?
Get ég sagt konu minni að ég hef eignast frábæran vinnufélaga og get talað við hana um heima og geima?

Um leið og þú ert byrjaður að sækjast eftir hennar félagsskap þannig að þið séuð bara 2 ein og reynir að komast hjá því að aðrir séu með, þá er ekki gott í efni. Þá er ég ekki að meina að þú þurfir að passa að þið séuð aldrei 2 ein heldur að þó aðrir séu með þá truflar það ykkur/þig ekki.

...

Sylvia | 18. mar. '05, kl: 00:08:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég vinn á vinnustað þar sem eru bara karlar og við erum öll frábærir vinir. Ég lít eiginlega á þá alla sem bræður mína ef ég hugsa það nánar...við tölum saman daglega, sumir eru betri vinir mínir en aðrir, ég er með þá alla í símanum mínum og ég þekki konur þeirra sem eru giftir og þær eru eins og "mágkonur" mínar.
Mér finnst ekkert óeðlilegt við þetta, ég hef ekki orðið vör við pirring í eiginkonunum en ég held að ef ég yrði vör við það, þá myndi ég hugsa mig tvisvar um og bakka aðeins.
Fyrst þú ert að velta þessu fyrir þér sem einhvers konar "issue-i", þá er það sennilega vandamál...bara spurning hve stórt?

www.liverpool.is

SætaSpæta | 18. mar. '05, kl: 00:03:20 | Svara | Er.is | 2

Nr. eitt tvö og þrú er: Ertu að fela þetta fyrir konunni þinni?

Ef svo er þá er þetta vandamál.

Veit hún af þessu? Ef ekki, þá hvers vegna ekki?

Ef hún veit af þessu og það er ekkert mál, þá er þetta bara hið besta mál.

Ég yrði mjög sár ef það væri verið að fela eitthvað fyrir mér, það er ekki eðlilegt í sambandi. Maður getur alveg átt vini sem eru af gagnstæðu kyni, bara að það verði ekki að feluleik gagnvart maka, þá er eitthvað annað mótív á bak við.

Kv. Spæta :)
könnunar-spesíalisti Barnalands

Nornin | 18. mar. '05, kl: 00:08:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst svo skondið hvað karlmenn eru orðnir duglegir að koma hingað og biðja um ráð... því jú þetta er sko rétti vefurinn fyrir þá ef þeim vantar ráð um kvenkynið ;o)

En ég er sammála þeim hér fyrir ofan að ef þú felur þetta ekki fyrir konunni þinni og ert ekki að hugsa um hina konuna á neinn annann hátt en sem vin.. þá ætti þetta að vera í lagi....

samt er ég svo paranojuð að ég myndi ekki fíla það ef kallinn minn ætti kvenkyns vin í vinnunni sem hann færi alltaf með í mat og væri allann daginn að spjalla við á msn.... enda hef ég brennt mig á svoleiðis.....

Snilld frá skor
----------------------------------------
Nornina engin veður yfir
hún segir satt og rétt
ekkert vesen verður liðið
ef hún reiðist þá er það frétt
------------------------------------------
Birgir óli www.birgiroli.barnaland.is
Kristens Benóný www.kristensbenony.barnaland.is

Fresita
J B | 18. mar. '05, kl: 08:29:35 | Svara | Er.is | 1

Well, maðurinn minn er þessi týpa sem á ótrúlega góðar vinkonur. Allstaðar þar sem hann hefur verið að vinna hafa konurnar á vinnustaðnum orðið bestu vinkonur hans. Margar þeirra hringja t.d ennþá í hann á afmælisdeginum hans þó að hann sé lööööööööngu hættur að vinna með þeim.

Ekki dettur mér í hug að vera afbrýðisöm, glætan spætan. Honum finnst einfaldlega skemmtilegra að kjafta við konur en karla. Hann er rosalega lítið fyrir yfirborðsspjall, hann veit alltaf allt um vinkonur sínar. Bara gott mál ;-)

Og svona þegar ég fer að hugsa um það þá á hann 2 góða karlavini, en síðan bara vinkonur. Þær og mennirnir þeirra hafa síðan oft orðið góðir vinir okkar hjóna. Mér finnst það bara gott mál ;-)

K.kv J.B

HonkyTonk Woman | 2. ágú. '15, kl: 09:47:44 | Svara | Er.is | 2

Veit þetta er gamall þráður en get ekki gert að því að finnast eitthvað skrítið við það að manneskja í föstu sambandi/hjónabandi vilji velja það að hanga meira með manneskju af gagnstæða kyninu í vinnunni, ef þetta er blandaður vinnustaður þá myndi ég velja það frekar að drepa tímann með vinnufélögum af mínu kyni..kalla það að sýna maka mínum virðingu þegar hann sér ekki til. Og ef það er verið að leyna fyrir mökunum einhverju þá er það enganveginn í lagi.

nefnilega | 2. ágú. '15, kl: 20:52:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

What? Kynfærin ráða því ekkert hvaða vinnufélagar eru skemmtilegastir. Ætlarðu þá að vingast við hrútleiðinlega konu frekar en skemmtilegan karl?

Skreamer | 4. ágú. '15, kl: 01:03:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Flokkast það ekki sem einelti að hunsa vinnufélaga af hinu kyninu?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

nerdofnature | 4. ágú. '15, kl: 07:43:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kynjamisrétti? Að vera hunsaður bara vegna kyns?

Skreamer | 4. ágú. '15, kl: 11:06:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski hvoru tveggja bara?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

randomnafn | 3. ágú. '15, kl: 01:16:55 | Svara | Er.is | 1

Samskiptin eru ekki óeðlileg nema; mikið daður sé í gangi, miklar tilfinningar gagnvart henni (sérstaklega ef þú færð fiðring í magann eða spennu af því að hitta hana), baktalar konuna þína og segjir hvað samband við hana sé slæmt.
- Ef þú ert ekki á þessum nótum sé ég ekki hvað er að því. Fólk á að geta haft líka vini af gagnstæðu kyni þó það sé í sambandi eða hjónabandi...

ræma | 4. ágú. '15, kl: 00:16:25 | Svara | Er.is | 0

http://drphil.com/articles/article/693

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
Síða 1 af 47977 síðum
 

Umræðustjórar: Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, Kristler, annarut123