Vinnu fyrir ungan ungling

Life time | 1. maí '16, kl: 17:01:30 | 556 | Svara | Er.is | 0

Er að velta þessu fyrir mér því 10 ára stelpan mín langar í vinnu. Hún er með anda eins og 12 ára. Bauð henni heimilisstarfa vinnu en það var víst ekki alveg nóg. Spurning henni dauð langar í einhverja létta vinnu kannski bara í sjoppu eða eitthvað. Það er auðvitað spurning hvort hún sé alveg orðin það gömul kannski fyrir létta sumarvinnu því hún fer ekki á leikjarnámskeið í ár og líst kannski ekki heldur á að hún sé ein heima allan daginn í sumar:-l Hvað fynnst ykkur? ég gæti reddað bara einhverju léttu kannski 400 á tíman

 

Abba hin | 1. maí '16, kl: 17:03:23 | Svara | Er.is | 9

Hún er allavega alveg pottþétt ekki nógu gömul til að vinna í sjoppu! Finnst líka mjög tæpt að líta á vinnu sem ákjósanlega barnagæslu. Settu hana á leikjanámskeið eða eitthvað.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Life time | 1. maí '16, kl: 17:04:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún yrði ekki ánægð með það

alboa | 1. maí '16, kl: 17:06:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 13

Hún má bara ekki vinna neins staðar samkvæmt lögum. 10 ára börn eru bara allt of ung í slíkt. Hún er varla nógu gömul til að passa (sama hversu gömul hún er í "anda"). Sendu hana í sumarbúðir, námskeið (ýmis önnur námskeið en leikjanámskeið í boði fyrir þennan aldur) og leyfðu henni að njóta þess að vera barn.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:14:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bara svoldið flókið

ert | 1. maí '16, kl: 17:14:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvað er flókið við aðstæður hennar?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:15:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún er bara þroskaðri meðan við aldur

ert | 1. maí '16, kl: 17:17:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að þú heldur að hún gæti unnið. Í hversu marga klukkutíma á dag heldurðu að hún gæti unnið?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:19:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nú bara að hugsa um 2-3 á dag

alboa | 1. maí '16, kl: 17:20:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Gleymdu þessari hugmynd bara. 10 ára börn mega ekki vinna launaða vinnu. 


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:21:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var bara að segja hverju henni langaði

Toothwipes | 1. maí '16, kl: 17:30:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

10 ára börnum langar margt sem þau fá ekki.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:31:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er móðir 3 barna og ég veit það alveg þetta er bara elsta barnið mitt

Toothwipes | 1. maí '16, kl: 17:34:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Elsta barnið eður ei, þessi hugmynd er fáránleg. Þú hefðir átt að stoppa þessa hugmynd í fæðingu. Hún getur kannski tekið til í görðum hjá fólki og týnt rusl og eitthvað, en það er enginn að fara að ráða hana í vinnu. Þú veist að í sjoppum er selt tóbak? Þú þarft að vera 18 ára til að afgreiða slíkt.

ert | 1. maí '16, kl: 17:22:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


Þannig að hún ræður við að vinna húsverk heima hjá þér í 3 dag á dag 5 daga vikunnar?
Hvað hafirðu hugsað þér að hún gerði í sjoppunni?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:25:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef hún færi að gera húsverk þá væri hún svona 1 tíma af því ekki vinna krakkar í 1 tíma á dag

ert | 1. maí '16, kl: 17:26:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4


Ha? Geturðu ekki látð hana gera húsverk í 3 tíma. Taka skápa og svona?
Hvernig veistu að hún getur unnið í 3 tíma ef þú hefur aldrei séð hana vinna í 3 tíma?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:27:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún hefur alveg gert það henni bara fynnst það ekki gaman er að reyna finna eitthvað sem henni líkar

ert | 1. maí '16, kl: 17:28:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Þannig að hún er mjög þroskuð en getur bara gert það sem henni finnst skemmtilegt?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:29:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko ef þú þekktir dóttri mína væri auðveldara fyir þig að skilja þetta

ert | 1. maí '16, kl: 17:33:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

Áttu enga ættingja í dagróðrum? það gæti verið gott fyrir hana að komast á sjóinn.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Grjona | 1. maí '16, kl: 17:51:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahahaha

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Stormur í vatnsglasi | 3. maí '16, kl: 12:26:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frussssssssssss :)

alboa | 1. maí '16, kl: 17:29:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Bíddu, en hvað ef það verður leiðinlegt í vinnunni? 


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:30:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á ég að vita það

alboa | 1. maí '16, kl: 17:31:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Þú ert foreldrið svo já. Þú berð ábyrgð á barninu þínu og þú berð ábyrgð á að senda hana ekki í aðstæður sem hún ræður ekki við. Þannig að, hvað ef það verður leiðinlegt í vinnunni? Ræður hún við að sinna samt sínum störfum og klára vinnudaginn?


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:32:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá mundum við bara finna út úr því

alboa | 1. maí '16, kl: 17:34:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef hún er búin að ráða sig í vinnu þá er ekkert að finna út úr því. Hún ber skyldu til að standa sig í vinnu ef hún er í launaðri vinnu.


Það er ástæða fyrir því að það eru stór samtök og mikil barátta um allan heim að láta börn ekki vinna. Börn eiga ekki að vera í launaðri vinnu og taka slíka ábyrgð á sig. Á mörgum stöðum er slíkt barnaverndarmál.


kv. alboa

alboa | 1. maí '16, kl: 17:17:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

12 ára börn eru heldur ekki nógu gömul né þroskuð til að fara vinna launaða vinnu. Fyrir utan það að ég held að ég hafi varla hitt það foreldri sem hefur ekki haldið því fram að barnið þess sé þroskaðra en jafnaldrar þess.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:20:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit um marga 12 ára unglinga sem eru í vinnu einn í sjoppu ein í garðyrkju o.s.f

ert | 1. maí '16, kl: 17:25:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Í alvöru? Eru margir 12 ára unglingar sem vinna einir í sjoppu? Hvar ertu á landinu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:26:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í mosfelsbæ en þú?

ert | 1. maí '16, kl: 17:28:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Keflavík.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

alboa | 1. maí '16, kl: 17:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ef þú veist um marga 12 ára "unglinga" sem gera það þá eru greinilega mörg fyrirtæki að brjóta lög nema hann hafi fengið sérstakt leyfi frá Vinnueftirlitinu. Það er bannað að ráða börn yngri en 13 ára til vinnu nema með sérstöku leyfi frá Vinnueftirlitinu og um börn frá 13-18 ára gilda sérstakar reglur.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:28:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú skrítið allavegna eru þetta ekki mín börn svo ég brít þá emki reglurnar

alboa | 1. maí '16, kl: 17:30:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Enda eru það vinnustaðirnir sem eru að brjóta lög (ekki reglur).


kv. alboa

Toothwipes | 1. maí '16, kl: 17:31:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekki ennþá þín börn. Helduru að 10 ára gömul börn megi afgreiða tóbak í sjoppum?

Life time | 1. maí '16, kl: 17:34:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var aldrei sjoppa það bar bara sem ég skrifaði

Toothwipes | 1. maí '16, kl: 17:35:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða störf sæiru að gætu hentað henni? Þú varst sú sem minntist á sjoppuna.

alboa | 1. maí '16, kl: 17:36:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þú segir að þú vitir um 12 ára börn sem vinni í sjoppu og í upphafsinnleggi tekurðu það sem dæmi um heppilegan vinnustað fyrir 10 ára gamla dóttur þína. Hvorki 12 ára né 10 ára börn með afgreiða tóbak.


kv. alboa

alboa | 1. maí '16, kl: 17:36:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mega*


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:38:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei og það gerði ég aldrei lestu þennan fáranlega tengil http://www.ruv.is/frett/bornin-mega-byrja-ad-vinna-10-ara

alboa | 1. maí '16, kl: 17:40:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Lastu innihaldið? Að þetta eigi við um börn í Bólivíu, einu fátækasta ríki Suður-Ameríku, og að Alþjóðavinnumálastofnunin leggst gegn því að börn undir 15 ára séu í vinnu? Hvernig eru þetta rök fyrir því að þitt 10 ára barn á Íslandi, einu ríkasta landi heims, ætti að fara vinna?


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:41:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit

alboa | 1. maí '16, kl: 17:43:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég spyr aftur: Hvernig eru þetta rök fyrir því að þitt 10 ára barn á Íslandi, einu ríkasta landi heims, ætti að fara vinna? 


Ef eitthvað styður þetta mál okkar sem eru að segja þér að gleyma því að láta barnið þitt fara að vinna.


kv. alboa

Toothwipes | 1. maí '16, kl: 17:45:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Held þetta sé tröll.

Grjona | 1. maí '16, kl: 17:53:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Held að það sé nokkuð ljóst.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

alboa | 1. maí '16, kl: 17:55:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Barnsins vegna vona ég það innilega.


kv. alboa

Abba hin | 1. maí '16, kl: 18:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það hlýtur bara að vera.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Mae West | 1. maí '16, kl: 17:40:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er í Bólivíu O.o

Life time | 1. maí '16, kl: 17:41:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit

Grjona | 1. maí '16, kl: 17:53:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Síðan hvenær er Mosfellsbær í Bólivíu?

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

SantanaSmythe | 1. maí '16, kl: 20:27:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Síðan i dag, fylgist þú ekki með kona?

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

Grjona | 1. maí '16, kl: 22:32:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Greinilega ekki.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

SantanaSmythe | 1. maí '16, kl: 22:56:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja veist það allavega núna

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

SantanaSmythe | 1. maí '16, kl: 20:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er einn sem er i 9. Bekki að vinna í sjoppunni hérna, hann má samt ekki selja tóbak þannig að einhver önnur sem er að vinna þar afgreiðir fólk sem ætlar að kaupa tóbak, hef líka heyrt að ef viðkomandi er undir 18 ára og vinnur á kassa í búð þarf sá sem ætlar að kaupa tóbak ná í það og skanna inn skilst mér, hvort það er rétt veit ég ekki, en er sammála að 10 ára börn eigi að vera að leika sér ekki að vinna

Guess who I'm dating? Wes Brody. He's super cute. He plays soccer with my sister. He's seven.

chubbymango | 3. maí '16, kl: 12:23:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég trúi því ekki að þú vitir um margar 12 ára krakka í vinnu...

ert | 1. maí '16, kl: 17:21:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara af því að þú hefur ekki hitt mig ;)

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Life time | 1. maí '16, kl: 17:23:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit:-) eða kannski erum við bara góðar vinkonur sem erum það,greinilega ekki á bland. Maður veitnþað,aldrei

alboa | 1. maí '16, kl: 17:16:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvað er svona flókið við þetta? Hún er orðin nógu gömul til að fara í sumarbúðir með jafnöldrum sínum. Hún er líka nógu gömul til að fara á námskeið sem henta hennar aldri og nóg er úrvalið upp á áhugann. Hún er hins vegar ekki nógu gömul til að fara vinna launaða vinnu.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:19:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þetta var bara sem henni langaði. Hef oft reynt að fá hana í sumarbúðir nema það eru 2 atriði 1. Hún er með mikla heimþrá og það hefur verið síðan hún fæddist 2. Svo eru varla nein vinkona hennar að fara

alboa | 1. maí '16, kl: 17:20:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok. En öll þau námskeið sem eru í boði yfir sumarið fyrir þennan aldur? Það er oft það  breiður aldurshópur að hún hlýtur að finna einhvern sem hún getur talað við.


kv. alboa

donaldduck | 1. maí '16, kl: 18:58:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

dóttir mín fór 2x án þess að þekkja sálu. á í dag fullt af vinkonum um allt land eftir þessar ferðir

Abba hin | 1. maí '16, kl: 17:12:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Finnið eitthvað sem hún hefur áhuga á. 10 ára börn mega ekki (og eiga ekki) að vinna.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Abba hin | 1. maí '16, kl: 17:13:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nema einmitt eitthvað mjög létt eins og húsverk eða t.d garðdúllerí eins og alboa bendir á.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

ert | 1. maí '16, kl: 17:09:06 | Svara | Er.is | 0


Það ræður enginn 10 ára barn í vinnu lengur. Mögulega gæti einhver nákomin leyft henni að vera með sér við vinnu ef hann hefur aðstæður til.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

alboa | 1. maí '16, kl: 17:09:25 | Svara | Er.is | 6

Til að byrja með 10 ára börn eru ekki ungir unglingar. Þetta eru bara börn. Það er alveg sama hverju gamlan "anda" þau eru með, þau eru varla að skríða eða rétt skriðin inn á miðstig í grunnskóla. Ef hana dauðlangar í létta vinnu farið saman og verið með matjurtargað sem þarf að sjá um, gefðu henni verkefni á heimilinu sem þarf að sinna eða eitthvað slíkt.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:13:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ungir unglingar jú svoldið þau eru ungir unglingar"

alboa | 1. maí '16, kl: 17:15:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Nei, þetta eru ekki ungir unglingar. Þau eru ekki einu sinni komin á táningsaldur. Ég á 10 ára gamalt barn og þetta eru ekki ungir unglingar. Það eru samt alltaf einhverjir sem ýta undir slíka hegðun hjá allt of ungum börnum.


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:17:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki ég sem er að ýta undir hana það hefur alltaf verið hún að kvarta yfir þvi að henni langar í vinnu

alboa | 1. maí '16, kl: 17:19:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Þá útskýrir þú fyrir henni að hún sé ekki orðin nógu gömul. Það séu lög í landinu sem banna svona ungum börnum að vinna. Ef hún er svona rosalega þroskuð eins og þú heldur fram þá hlýtur hún að skilja það (mín 10 ára skilur það allavega og ekki er hún þroskaðri en meðal 10 ára barn).


kv. alboa

Life time | 1. maí '16, kl: 17:22:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda fæðast börn ekki eins þroskuð er það nokkuð

alboa | 1. maí '16, kl: 17:29:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Börn fæðast almennt mjög svipuð að því gefnu að þau fæðist eftir fulla meðgöngu. Það sem gerist eftir fæðingu er svo mjög misjafnt. Svo er ýmislegt sem bætist þar ofan á. Fólk þekkir ekki til raunverulegs þroska barna, hvað þroski í raun er og mistekur hegðun fyrir þroska. Enda er það í langflestum tilfellum svo að börn sem eru talin mun þroskaðri en jafnaldrar sínir af foreldrum sínum eru það í raun ekki. 


kv. alboa

Gunnýkr | 1. maí '16, kl: 21:09:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

hvað með að setja henni verkefni á hverjum degi og borga henni fyrir það. t.d. þrif, garðvinnu, heimilisstörf eða eitthvað tilfallandi?
kannski getur hún virðað hunda eða leikið við börn nágranna eða ættingja eða teki til í görðum eða álíka?

saedis88 | 1. maí '16, kl: 17:13:17 | Svara | Er.is | 0

kanski bjóða fólki að reita arfa eða álíka auðveld garðstörf fyrir smá pening?

Mainstream | 1. maí '16, kl: 17:25:37 | Svara | Er.is | 0

Kef city?

Mae West | 1. maí '16, kl: 17:38:33 | Svara | Er.is | 0

Senda hana í sveit kannski?
Nóg að gera þar, en fullmikið að ætlast til að hún fái borgað þar fyrir að taka þátt svona ung, en gæti lært heilmikið á því. 

Life time | 1. maí '16, kl: 17:39:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já gaman ef hún hefði áhuga á því veistu um einhverja, sveit?

Mae West | 1. maí '16, kl: 17:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei veit ekki um neina, mín börn fóru aldrei í sveit né ég sjálf.

Life time
alboa | 1. maí '16, kl: 17:42:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er reyndar farið að taka á því að börn séu send í sveit til að vinna, sérstaklega ung börn. Vinnulöggjöfin nær yfir það líka enda þá verið að ráða börn í vinnu. Nema þau séu send í fóstur og þar eru mjög strangar reglur um að börn séu ekki látin vinna umfram aðra heimilismenn.


kv. alboa

Mae West | 1. maí '16, kl: 17:44:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ok, ég þekki ekkert svona svosem. Var einmitt að meina bara svona launalausa heimsókn tímabundið. Það hljómar óheyrilega líkt fóstri svona þegar þú nefnir það >_< 

krullukjúkklingurogsósa | 1. maí '16, kl: 17:56:04 | Svara | Er.is | 0

Hún getur haldið tombólu eða eh slíkt...veit að frændi minn sem var reyndar ca 14-15 ára fékk ekki sumarvinnu og fór að Hekla slaufur og selja þær hún gæti líklega gert eitthvað svipað

Grjona | 1. maí '16, kl: 18:02:20 | Svara | Er.is | 3

haha, skemmtilegur togari.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Life time | 1. maí '16, kl: 18:31:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha voða fyndinn afh ætti þetta að vera togari

Petrís | 1. maí '16, kl: 19:06:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei detta mér í hug svona togarar, hvernig fattið þið upp á þessu eiginlega

Grjona | 1. maí '16, kl: 22:33:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Vegna þess hvað þetta er víðáttu vitlaust.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

kirivara | 1. maí '16, kl: 19:54:15 | Svara | Er.is | 0

Einn 12 ára gamall frændi minn týndi maðka i garðinum hjá sér og nágrönnum og seldi til laxveiðimanna, mokþenaði það sumarið....

smbmtm | 1. maí '16, kl: 22:33:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er nú bara eitthvað grín halló ,,,, Þegar mín var 10 ára þá var ég að brasa við að koma henni á leikjanámskeið eða í pössun,,,

Petrís | 1. maí '16, kl: 22:57:42 | Svara | Er.is | 0

Miðað við hve mörgum finnst í fínu lagi að 9-10 ára börn séu ein heima á nóttunni ættir þú bara að senda hana á vertíð krakkann

ronnijons | 2. maí '16, kl: 00:25:38 | Svara | Er.is | 0

Ég kvet þig mikið frekar að láta hana vera í heimilisstörfunum, sjá um garðinn (Ef þú átt garð)... Bæði útaf því að hún er of ung til að vinna smkv. lögum og svo er hún í rosalegum áhættuhópi...

Fuzknes | 2. maí '16, kl: 18:44:24 | Svara | Er.is | 0

Vinna á gistihúsi í dreifbýli ?


Eða hjá undirverktaka fyrir prjónastofu?

The Queen | 2. maí '16, kl: 19:18:07 | Svara | Er.is | 1

Sendu hana í Nike verksmiðju.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 26.4.2024 | 04:09
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 26.4.2024 | 04:06
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 25.4.2024 | 22:22
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
Síða 1 af 48006 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Guddie