Vottorð til að minnka vinnuhlutfall , andleg líðan.

toppskarfur | 30. nóv. '16, kl: 11:40:25 | 201 | Svara | Meðganga | 0

Ég er með eina pælingu, ég er ekki enn byrjuð að finna fyrir eitthverjum verkjum sem geta fyglt meðgöngu og hef þar af leiðandi ekki líkamlega ástæðu til þess að minnka vinnuna. En málið er að ég er í 100% vinnu og í 100% skóla (fjarnámi) og ég er alveg að bugasst ! Ég ætla mér að þrauka þessa önn, enda varla mánuður eftir en eftir áramót verður enn meira að gera í skólanum !
Ég er ekki að sjá fram á það að meika þetta. Og nú spyr ég, hefur eitthver reynslu á því að fá læknisvottorð uppáa andlegan líðan..... ég veit ekki hvort að ég flokkist undir ehv, vegna þess að þetta er aðalega bara þreyta eða meira örmagna og fylgir stress og kvíði og þá myndast vanlíðan. Ég finn hvað þetta er að bitna á öllum í kringum mig, sambandinu mínu, heimilini mínu og vinnunni.
Getur eitthver gefið mér ráð ??

 

toppskarfur | 1. des. '16, kl: 13:47:00 | Svara | Meðganga | 0

.....

grænirsokkar | 1. des. '16, kl: 16:09:37 | Svara | Meðganga | 0

Ég veit til að konur séu að fá vottorð vegna vanlíðan, stressi og kvíða á síðustu vikum meðgöngu en ekki viss snemma. Getur athugað hvort þú getir fengið vottorð fyrir að minnka við þig vinnu, ég sjálf var í 100% vinnu og 100% skóla en ég minnkaði aðeins við mig á 8-9 vikum vegna þreytu. Síðan fann ég bara sjálf að ég hafði mikið meiri orku og fór aftur í 100% og svo þegar lengra leið á meðgönguna minnkaði ég bara og var síðan skipað að hætta. Það er alls ekki gott að þurfa að buga sig í gegnum erfiða meðgöngu andlega og þetta er klárlega eitthvað sem þú ættir að ræða við ljósmóður þína og hún ætti alveg að skilja það :)

Ég á enga græna sokka

toppskarfur | 5. des. '16, kl: 14:51:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Okei , gott mál. Yfirmadurinn minn kalladi í mig um daginn og sagdi mer ad tad sè ekkert víst ad eg megi minnka vinnuna utaf eg er í skóla. (Meinar þá ad þad eigi ekki bitna à vinnunni ) .... hefuru eitthvad heyrt um tad ??

sellofan | 5. des. '16, kl: 16:59:51 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sem yfirmaður væri ég ekki sátt ef einhver ákveður að minnka vinnu út af álagi en halda áfram í skóla. Myndi ekki vilja borga einhverjum laun fyrir að vera í skóla. Frekar að minnka skólann og sinna vinnunni. 

toppskarfur | 6. des. '16, kl: 13:17:28 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Já ég skil af sjálfsögðu þessa hlið. Það er bara ekki val fyrir mig að minnka skólann.

sellofan | 6. des. '16, kl: 18:33:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 2

Efast um að vinnuveitandi taki veikindavottorði vitandi að þú haldir áfram í 100% námi. Frekar að þú myndir þá segja upp vinnunni en þá missir þú auðvitað réttinn á fæðingarorlofinu, færð bara fæðingarstyrk þá út af náminu. 

ledom | 12. des. '16, kl: 21:19:13 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

What.... afhverju ekki. Hvað ef vinnan er mjög líkamlega krefjandi. Get ekki séð að það sem viðkomandi geri utan vinnu komi atvinnuveitanda rassgat við.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 15. des. '16, kl: 09:12:21 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sko, ef hann borgar henni laun og hún getur ekki unnið en getur verið í námi þá kemur það honum við og hún á mögulega ekki rétt á neinu

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

ledom | 15. des. '16, kl: 20:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Ég er í nákvæmlega þessari stöði. Gat ekki unnið vegna líkamlegs álags en gat alveg verið í skóla (í hálfgerðu fjarnámi). Mér finnst það ekki koma atvinnuveitandanum við.

sellofan | 16. des. '16, kl: 21:02:17 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Það er samt aðeins annað, líkamlegt álag í vinnu eða andlegt álag því það er of mikið að gera út af eigin vali. Eins og flugfreyjur sem hreinlega mega ekki vinna eftir X vikur en þær mega gera hvað sem þær vilja þar til barnið fæðist á meðan þær eru í "fríi" úr vinnunni. Ef þú ert í vinnu þar sem þú lyftir þungum hlutum eða vinnur með hættuleg efni þá má færa þig til í vinnu á meðgöngu eða þú kemst í veikindaleyfi því þú líkamlega ræður ekki við vinnuna akkúrat á þessu tímabili. Ef þú hins vegar velur að vera bæði í skóla og vinnu, vinnu sem þú myndir ráða við ef ekki væri fyrir auka álag út af skólanum, og ert að bugast undan álagi þá er það annað. Þú ræður við vinnuna og þess vegna færðu ekki veikindaleyfi frá henni bara svo þú getir sinnt einhverju öðru. Ef þú ræður ekki við vinnuna út af verkjum eða hún er hættuleg þér í þessu ástandi og ferð í leyfi þá máttu í raun gera það sem þú vilt, eins og að vera í námi, svo lengi sem þú treystir þér til. 

gruffalo | 7. des. '16, kl: 22:06:04 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Af hverju er það ekki val fyrir þig?

gruffalo | 1. des. '16, kl: 22:45:55 | Svara | Meðganga | 1

Af hverju minnkarðu ekki eða setur pause á námið þá til að geta unnið? 

gruffalo | 1. des. '16, kl: 22:46:47 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 1

Þar sem þér myndi þá væntanlega líða betur með því að minnka álagið þannig

karala | 6. des. '16, kl: 16:03:39 | Svara | Meðganga | 1

Ég held að í raun myndi læknir bara mæla með því að þú hættir eða minnkaðir námið. Enda ertu í raun í "óeðlilega" miklu námi/vinnu samanlagt og kannski ekkert skrítið að þú sért að bugast.

bara_ | 13. des. '16, kl: 08:24:49 | Svara | Meðganga | 0

Ég mæli með að lesa þessa grein: http://ynjur.is/kaera-oletta-kona-tharftu-ekki-ad-fara-ad-hvila-thig/

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
12 vikna sónar svanlil 3.1.2018 5.1.2018 | 11:40
35+ au 11.12.2017 4.1.2018 | 21:44
30+ mæður sem eiga von á kríli Janúar, Febrúar eða Mars 2018 twistedmom 10.8.2017 2.1.2018 | 12:08
Júlí hópur á facebook skellibjalla7 28.12.2015 29.12.2017 | 21:07
Kynsjúkdómatest á meðgöngu jonamari 25.11.2017 27.12.2017 | 07:41
Hjarthlustunartæki/doppler á Akureyri Fyrstaoletta26 25.12.2017 26.12.2017 | 23:26
6-7 vikur og blæðingar levina 25.12.2017 26.12.2017 | 23:25
fyrstu hreyfingar fósturs hjá fjölbyrjum mb123 20.12.2017
Nafnapælingar frk frostrós 28.8.2017 7.12.2017 | 00:47
Nöfn! Hvað heita börnin ykkar? sarawillow 7.12.2017
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017 29.11.2017 | 19:32
Progesterone gildi á meðgöngu au 15.11.2017 20.11.2017 | 17:18
Ólétta og sprauta Sumarjakki8 17.11.2017 19.11.2017 | 12:52
Snemmsónar Sumarjakki8 14.11.2017 17.11.2017 | 21:10
Nocco á meðgöngu Rammi87 17.9.2017 17.11.2017 | 14:14
Aprílbumbur 2018 bleikataska 17.8.2017 10.11.2017 | 20:37
Koffínlaust Kaffi?? Bukollan 5.9.2011 9.11.2017 | 07:47
brún útferð eftir rúmar 11 vikur tannsis 28.10.2017 30.10.2017 | 00:11
Ofrisk i januar 2018 hlakka mikid til EmmaPittBull 29.10.2017
Maí 2018 30 + Mzj 29.9.2017 23.10.2017 | 09:21
Vetrarbörn.. heimildarmynd?? beta1505 25.3.2007 23.10.2017 | 09:18
Þyngdaráhyggjur stardust90 1.10.2017 16.10.2017 | 01:46
egglos eb84 15.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Hreyfingar bbylove 27.9.2017 3.10.2017 | 09:09
Er þetta lína ? Emma78 27.9.2017 2.10.2017 | 13:59
4rassálfar Emalie 23.11.2006 27.9.2017 | 23:19
Þessar ekki línur eða kannski línur... Emma78 19.9.2017 22.9.2017 | 19:17
Á nálum.... Maria Gabriella 18.9.2017 18.9.2017 | 12:57
April 2017 DiaaBirta 4.8.2016 18.9.2017 | 12:55
bílstólakaup í póllandi?? reynsla einhver? mialitla82 13.9.2017
Þetta er mjög mikilvægt Out of Matrix 13.9.2017
Von á fjórða barninu Abbó 11.9.2017
O blóðflokkur rhesus negatífur Táldís 14.2.2010 31.8.2017 | 21:39
Janúar bumbur 2018 frk frostrós 4.5.2017 28.8.2017 | 16:05
Stór þvagblaðra fósturs Olinda 18.7.2017 5.8.2017 | 21:05
Þið sem eruð/voruð með meðgöngusykursýki... hawaiian 16.1.2010 2.8.2017 | 17:15
Desember bumbur 2017 lena123 17.4.2017 28.7.2017 | 14:51
MJÖG MIKILVÆGT antimatrix 26.7.2017
1:10 úr hnakkaþykktarmælingu Olinda 20.7.2017 25.7.2017 | 18:37
Removing stretch marks -where ? meggi1990 17.7.2017 24.7.2017 | 22:36
Einkenni bbylove 27.6.2017 8.7.2017 | 13:12
Tvíburahópar kranastelpa 1.7.2017
Nóvember 2017 dullurnar2 22.3.2017 30.6.2017 | 00:40
Í hverju eruði í í sundi? slapi01 8.2.2017 16.6.2017 | 08:54
Ólétt?? Rust 6.6.2017
Lesa af óléttu prófum eftir langan tíma littlelove 26.5.2017 5.6.2017 | 13:18
Kvíðastillandi á meðgöngu Arrri 29.5.2017 5.6.2017 | 13:17
einkaþjálfun á meðgöngu traff 2.6.2017
Síða 4 af 8158 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Kristler, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien