Að hefja loksins "reynerí"

tannsis | 29. nóv. '16, kl: 22:33:46 | 147 | Svara | Þungun | 0

Jæja, nú er loks komið að því að við hjónin erum tilbúin að fara að hefja reyneríið.
Stöndum á þrítugu og finnst við loksins tilbúin í þetta, eftir að hafa skipst á að klára okkar nám og byggja upp frama.
Nú verð ég að viðurkenna að ég er rosa græn og hef verið að reyna að googla allt varðandi ferlið að hefja reyneríið...en finnst ég finna voða mismunandi upplýsingar.
Ég ætla að hætta á pillunni eftir síðasta skammtinn minn sem klárast núna í janúar og það sem ég hef fundið sammerkt allsstaðar er að maður ætti að byrja að taka fólínsýru strax og svo að eðlilegt sé að reyna í ár áður en maður leiti sér aðstoðar.

Þið sem hafið svona "formlega" hafið þetta ferli - hvað er það sem helst þarf að hafa í huga? ég hef verið á pillunni í yfir 10 ár og er svolítið hrædd um að það hægi á en hef þó lesið um að það eigi ekki endilega að gera það...
Ég væri virkilega þakklát fyrir ráðleggingar um hvernig best sé að bera sig að í svona ferli (fyrir utan the obvious part að stunda óvarið kynlíf haha)

Fyrirfram þakkir :)

 

lukkuleg82 | 30. nóv. '16, kl: 09:49:25 | Svara | Þungun | 0

Til að byrja með þá myndi ég reyna að fá þetta ekki alveg á heilann og bara njóta þess (sem getur verið dálítið erfitt ef þetta gerist ekki fljótlega). Mjög gott að byrja að taka fólínsýru og svo væri alveg sniðugt að prófa egglospróf einn hring bara til að tékka hvenær í hringnum þú ert með egglos, ef þú ert með reglulegan hring þá er egglosið yfirleitt á svipuðum tíma í hverjum hring. Og svo bara njóta þess að stunda óvarið kynlíf án þess að hafa áhyggjur af neinu :D

grænirsokkar | 1. des. '16, kl: 16:11:58 | Svara | Þungun | 0

Ég hafði verið hætt á pillunni í tvö ár áður en ég varð ólétt, höfðum ekki beint verið að reyna í tvö ár samt bara svolítið notið okkar.. En þegar við fórum full on að reyna og keyptum egglospróf og allan pakka þá tók það 4 mánuði. Ég byrjaði að taka fólinsýru þegar við byrjuðum að reyna :D Gangi ykkur ótrúlega vel :)

Ég á enga græna sokka

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 14. des. '16, kl: 22:26:42 | Svara | Þungun | 0

Ég myndi taka egglospróf og helst digital, hægt að fá ódýrt í USA ef þið þekkið einhvern sem ætlar þangað fljótlega. Þau fást líka á Íslandi en kosta slatta 


Eitt ár er líka alveg í það lengsta, myndi persónulega frekar miða við 8-9 tíðahringi

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
LISTINN 31. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 31.10.2016 31.10.2016 | 20:52
Dagmömmur taken 31.10.2016
LISTINN 28. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.10.2016 30.10.2016 | 18:51
reynslusögur bussska 27.9.2016 30.10.2016 | 16:50
LISTINN 30. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.10.2016
Tæknifrjóvgun....? thorabj89 29.10.2016 30.10.2016 | 14:09
Þungunarpróf - jákvætt eða neikvætt??? Sjá myndir fjaly 23.10.2016 28.10.2016 | 20:36
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 28.10.2016 | 20:28
LISTINN 26. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 26.10.2016
LISTINN 24. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.10.2016
til sölu egglospróf og þungunarstrimlar beatrixkiddo 23.10.2016
Jákvætt egglospróf á sunnudegi - IVF klinikin gudrunho 23.10.2016
IVF Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:14
Þungunarpróf Unicornthis 23.10.2016
LISTINN 22. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 22.10.2016 22.10.2016 | 20:06
LISTINN 19. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 19.10.2016 21.10.2016 | 07:32
Ný hér Daisy16 19.10.2016 20.10.2016 | 22:40
LISTINN 20. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 20.10.2016 20.10.2016 | 21:50
ólétt eða ekki ólétt :/ rósakr 20.10.2016 20.10.2016 | 20:27
Nýtt þungunnar / meðgöngu spjall. twistedmom 17.10.2016 20.10.2016 | 18:02
Ég skelf Unicornthis 19.10.2016 20.10.2016 | 12:55
Sma blæðing 6-7 dögum eftir egglos silly1 17.10.2016 18.10.2016 | 18:56
þungun stutt eftir keiluskurð kimo9 14.10.2016 18.10.2016 | 13:07
á leið í tæknisæðingu - hjálp! kzsm 25.8.2016 18.10.2016 | 10:53
LISTINN 16. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 16.10.2016 17.10.2016 | 10:50
IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma? maggapala1 31.8.2016 16.10.2016 | 05:43
Mínus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016 16.10.2016 | 05:27
Hópur fyrir reynerí, missir og meðgöngu sykurbjalla 29.9.2016 16.10.2016 | 05:07
LISTINN 14. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 14.10.2016 15.10.2016 | 02:41
engar blæðingar, egglos?? eb84 14.10.2016
egglos? MarinH 14.10.2016 14.10.2016 | 18:35
LISTINN 13. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.10.2016 14.10.2016 | 18:31
35 ára og eldri Bubbalina 8.6.2016 14.10.2016 | 09:19
þungunar og egglosastrimlar skvisa93 21.3.2016 13.10.2016 | 22:33
Stutt á milli barna! sykurpudi94 11.10.2016 13.10.2016 | 16:59
Nafnlaus reyneríshópur sykurbjalla 25.9.2016 13.10.2016 | 16:14
Alveg hætt að skilja - Eggl.próf regazza 12.10.2016 12.10.2016 | 22:16
LISTINN 11. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.10.2016
LISTINN 9. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 9.10.2016 11.10.2016 | 13:40
hvað er málið :s demise 6.10.2016 7.10.2016 | 23:47
LISTINN 7. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 7.10.2016
LISTINN 5. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 5.10.2016 7.10.2016 | 09:08
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016
LISTINN 3. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 3.10.2016 4.10.2016 | 14:31
LISTINN 2. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.10.2016 3.10.2016 | 17:02
LISTINN 30. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.9.2016 2.10.2016 | 13:41
LETROMAL skammta stærð. maggapala1 29.9.2016 1.10.2016 | 11:08
Tvö fórsturlát í röð Numiti 25.9.2016 30.9.2016 | 00:24
LISTINN (NÝR) 28. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.9.2016 30.9.2016 | 00:21
5 þungunarpróf - og + mialitla82 21.9.2016 28.9.2016 | 16:50
Síða 5 af 4895 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Paul O'Brien, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Guddie