reynslusögur

bussska | 27. sep. '16, kl: 21:24:51 | 165 | Svara | Þungun | 0

sælar

Mér vantar heyra frá eitthverjum sem gæti verið með svipaða reynslu og ég.

Ég var ólétt síðast fyrir 9 mánuðum en því miður missti ég fóstrið (engin hjartsláttur á 12 viku)

Ég var þá og er reyndar en að taka metaformin því ég er með pcso (heitir það ekki það?) sem hjálpaði þá við að halda blæðingunum í reglu sem þær voru. Eftir ég fór í aðgerðina til fjarlægja fósturið hef en verið taka metformin en blæðingarna eru samt óreglulega ekki eins mikið og þegar ég var ekki að taka það en ekki eins reglulegar eins og áður en ég varð ólétt vitiði er eðlilegt að þær séu órleglulegar en er samt að taka sama lyfið? ég byrja á blæðingum í kringum 30d til 34d (ég veit ekki mikil óregla en áður fyrr var það alltaf 29d)

Svo hef ég líka verið sjá að konur eru taka önnur lyf með metaformininu til auka líkunar eru þetta þá nátturulyf og eru þau gera gagn og hvar hægt að fá þau? og hvaða sleipiefni er best nota ?

 

secret101 | 30. sep. '16, kl: 21:31:02 | Svara | Þungun | 1

Ég var á 2000mg skammti af metformin á dag. Það var ekki nóg fyrir mig svo að ég fór líka á femar (frjósemislyf). En í þeim hring sem ég varð ólétt á (og er enn, gengin rúmar 19 vikur). Að þá var ég að drekka frjósemisteið frá jurtaapótekinu heitir Freyja. Tók inn royal jelly og evening primrose oil frá 1 dth fram að egglosi (hætti þeim við egglos) og notaði sleypiefnið frá frjósemi.is sem heitir pree seed. Þessi blanda varð til þess að ég varð ófrísk ??

bussska | 2. okt. '16, kl: 01:22:59 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

royal jelly og evening primrose fást hvar? eru þetta bætiefni eða nátturulyf? og hvar er jurtaapótekið? þegar þú meinar fra 1dth ertu þá meina 1 dag blæðinga? og hvernig vissur hvernær egglosið þitt byrjaði ca varstu að mæla þá?

secret101 | 23. okt. '16, kl: 21:08:40 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Afsaka sein svör. Royal jelly og evening primrose oil. Á að fást í flest öllum apótekum. Ég bý út á landi og googlaði af mér allt vit þangað til éf fann þetta til að panta. Þan ekki nákvæmlega hvar akkurat nuna. Veit ekki hvar jurtaapótekið er en það er með heimasíðu www. Jirtaapotekid.is kíktu þangað. 1dth er 1 dagur tíða sem sagt já fyrsti dagur á túr ??. Þegar ég er á frjósemilyfjum er ég með 28/32 daga hring og miða ég því við að þegar tíðahringurinn sé hálfnaður sé mitt egglostímabil. Annars mæli ég með að nota egglosprófin frá www.frjosemi.is til að mæla fyrir egglosi. Vonanfi heufr þetta hjálpað einhvað.

secret101 | 23. okt. '16, kl: 21:09:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Egglos á sem sagt að vera 14 dögum áður en þú byrjar á túr.

bussska | 23. okt. '16, kl: 21:24:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl já takk fyrir þetta =)
Ég reyndar tók þetta ekki þennan hring þar sem var ekki alveg viss hvað þetta væri hvernig ég ´ætti að taka þetta en gott að vita.

En notaði hinsvega egglospróf í þessum hing og mældi egglos og við vorum dugleg í leikfiminni í kringum þann tíma en mér finnst svo skrítið núna er svo aum í brjóstunum og fæ það vanlega bara rétt fyrir blæðingar og ég á ekki byrja strax ég ætti ca byrja 1.nóv.... og egglosið er búið... er hægt fá 2 egglos því hef stundum verið með aum brjóst þegar egglos er samkvæmt mælingum á það vera búið... ætlti kannski mæla aftur i kvöld. er mj0g ráðvilt

secret101 | 29. okt. '16, kl: 20:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég hélt alltaf að ég fengi bara aum brjóst rétt fyrir blæðingar en síðan fékk ég stundum við egglos líka. Allir gangur á ??

bussska | 30. okt. '16, kl: 16:50:03 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Já ég samt búin vera með aum brjóst í svona 1-2 vikur núna, .þannig held tengist ekki egglosinu eða myndi ekki halda það... en getur vel verið,
En ætla fara að panta tíma hjá kvennsa ræða aðeins við hann =)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Jákvætt þungunarpróf?? epli10 1.11.2016 1.11.2016 | 22:15
LISTINN 31. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 31.10.2016 31.10.2016 | 20:52
Dagmömmur taken 31.10.2016
LISTINN 28. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.10.2016 30.10.2016 | 18:51
reynslusögur bussska 27.9.2016 30.10.2016 | 16:50
LISTINN 30. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.10.2016
Tæknifrjóvgun....? thorabj89 29.10.2016 30.10.2016 | 14:09
Þungunarpróf - jákvætt eða neikvætt??? Sjá myndir fjaly 23.10.2016 28.10.2016 | 20:36
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 28.10.2016 | 20:28
LISTINN 26. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 26.10.2016
LISTINN 24. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.10.2016
til sölu egglospróf og þungunarstrimlar beatrixkiddo 23.10.2016
Jákvætt egglospróf á sunnudegi - IVF klinikin gudrunho 23.10.2016
IVF Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:14
Þungunarpróf Unicornthis 23.10.2016
LISTINN 22. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 22.10.2016 22.10.2016 | 20:06
LISTINN 19. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 19.10.2016 21.10.2016 | 07:32
Ný hér Daisy16 19.10.2016 20.10.2016 | 22:40
LISTINN 20. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 20.10.2016 20.10.2016 | 21:50
ólétt eða ekki ólétt :/ rósakr 20.10.2016 20.10.2016 | 20:27
Nýtt þungunnar / meðgöngu spjall. twistedmom 17.10.2016 20.10.2016 | 18:02
Ég skelf Unicornthis 19.10.2016 20.10.2016 | 12:55
Sma blæðing 6-7 dögum eftir egglos silly1 17.10.2016 18.10.2016 | 18:56
þungun stutt eftir keiluskurð kimo9 14.10.2016 18.10.2016 | 13:07
á leið í tæknisæðingu - hjálp! kzsm 25.8.2016 18.10.2016 | 10:53
LISTINN 16. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 16.10.2016 17.10.2016 | 10:50
IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma? maggapala1 31.8.2016 16.10.2016 | 05:43
Mínus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016 16.10.2016 | 05:27
Hópur fyrir reynerí, missir og meðgöngu sykurbjalla 29.9.2016 16.10.2016 | 05:07
LISTINN 14. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 14.10.2016 15.10.2016 | 02:41
engar blæðingar, egglos?? eb84 14.10.2016
egglos? MarinH 14.10.2016 14.10.2016 | 18:35
LISTINN 13. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.10.2016 14.10.2016 | 18:31
35 ára og eldri Bubbalina 8.6.2016 14.10.2016 | 09:19
þungunar og egglosastrimlar skvisa93 21.3.2016 13.10.2016 | 22:33
Stutt á milli barna! sykurpudi94 11.10.2016 13.10.2016 | 16:59
Nafnlaus reyneríshópur sykurbjalla 25.9.2016 13.10.2016 | 16:14
Alveg hætt að skilja - Eggl.próf regazza 12.10.2016 12.10.2016 | 22:16
LISTINN 11. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.10.2016
LISTINN 9. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 9.10.2016 11.10.2016 | 13:40
hvað er málið :s demise 6.10.2016 7.10.2016 | 23:47
LISTINN 7. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 7.10.2016
LISTINN 5. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 5.10.2016 7.10.2016 | 09:08
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016
LISTINN 3. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 3.10.2016 4.10.2016 | 14:31
LISTINN 2. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.10.2016 3.10.2016 | 17:02
LISTINN 30. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.9.2016 2.10.2016 | 13:41
LETROMAL skammta stærð. maggapala1 29.9.2016 1.10.2016 | 11:08
Tvö fórsturlát í röð Numiti 25.9.2016 30.9.2016 | 00:24
LISTINN (NÝR) 28. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.9.2016 30.9.2016 | 00:21
Síða 5 af 5114 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, Guddie, Kristler, annarut123, Paul O'Brien