Tvö fórsturlát í röð

Numiti | 25. sep. '16, kl: 15:11:01 | 116 | Svara | Þungun | 0

Sælar,

Við vorum að lenda í því að vera með dulið fósturlát á 7 viku. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma, seinast var svipað þeas dulið á 7 viku. Mig langaði svo að forvitnast hvort einhverjar hérna inni hafa einhverja reynslu af þessu? Og hvort svona geti endað vel? Okkur langar að halda áfram að reyna og læknirinn talaði um að þetta væri að öllum líkindum óheppni og benti okkur á að taka inn hjartamagnýl næst.

 

ÓRÍ73 | 25. sep. '16, kl: 19:44:11 | Svara | Þungun | 0

þetta getur mjög auðveldlega endað vel, mjög margir sem lenda í þessu og það er ekki að ástæðulausu sem þeir rannsaka málið ekki fyrr en eftir 3 í röð. 

sykurbjalla | 25. sep. '16, kl: 21:43:14 | Svara | Þungun | 0

Ég hef sjalf ekki reynslu þar sem ég hef bara misst einu sinni en veit að vinkona mín missti tvisvar í röð og eignaðist svo stelpu og fékk aldrei neina sérstaka ástæðu afhverju þetta gerðist.

sellofan | 28. sep. '16, kl: 22:06:20 | Svara | Þungun | 0

Ég missti 2x, tók hjartamagnyl að ráðleggingum kvensj.læknisins míns og er núna með 8 mánaða dreng við hliðina á mér :) 

Numiti | 29. sep. '16, kl: 19:55:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, takk fyrir að svara mér. Hvað varstu gengin langt þegar þú misstir? Ég var 6v og 5 d í bæði skiptin þegar fóstrið hættir að vaxa.

sellofan | 29. sep. '16, kl: 21:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Rúmar 5v og rúmar 6v. 

everything is doable | 29. sep. '16, kl: 00:06:25 | Svara | Þungun | 0

Ég er búin að missa tvisvar sinnum einu sinni á 6 viku og einu sinni á 7 viku (var reyndar alveg ár á milli), við erum að byrja glasameðferð núna en þeir vita ekki afhverju þetta er að gerast. 

Numiti | 29. sep. '16, kl: 19:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, takk fyrir að svara mér. Af hverju er verið að senda ykkur í glasa? Í öllum viðtölum sem ég hef farið í þá er bara talað um að þetta sé óheppni og við eigum að halda áfram að reyna nema með hjartamagnýl næst.

everything is doable | 30. sep. '16, kl: 00:24:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Því það líður svo langur tími á milli svo vonin er að þeir nái að núllstilla okkur :/ Svo er mögulegt að þetta sé eitthvað sem þeir geta gripið inní með sterum eða blóðþynnandi í meðferðinni. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
LISTINN 31. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 31.10.2016 31.10.2016 | 20:52
Dagmömmur taken 31.10.2016
LISTINN 28. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.10.2016 30.10.2016 | 18:51
reynslusögur bussska 27.9.2016 30.10.2016 | 16:50
LISTINN 30. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.10.2016
Tæknifrjóvgun....? thorabj89 29.10.2016 30.10.2016 | 14:09
Þungunarpróf - jákvætt eða neikvætt??? Sjá myndir fjaly 23.10.2016 28.10.2016 | 20:36
Hvít lína á þungunarprófi bananapancake 23.10.2016 28.10.2016 | 20:28
LISTINN 26. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 26.10.2016
LISTINN 24. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.10.2016
til sölu egglospróf og þungunarstrimlar beatrixkiddo 23.10.2016
Jákvætt egglospróf á sunnudegi - IVF klinikin gudrunho 23.10.2016
IVF Tiga 16.10.2016 23.10.2016 | 13:14
Þungunarpróf Unicornthis 23.10.2016
LISTINN 22. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 22.10.2016 22.10.2016 | 20:06
LISTINN 19. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 19.10.2016 21.10.2016 | 07:32
Ný hér Daisy16 19.10.2016 20.10.2016 | 22:40
LISTINN 20. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 20.10.2016 20.10.2016 | 21:50
ólétt eða ekki ólétt :/ rósakr 20.10.2016 20.10.2016 | 20:27
Nýtt þungunnar / meðgöngu spjall. twistedmom 17.10.2016 20.10.2016 | 18:02
Ég skelf Unicornthis 19.10.2016 20.10.2016 | 12:55
Sma blæðing 6-7 dögum eftir egglos silly1 17.10.2016 18.10.2016 | 18:56
þungun stutt eftir keiluskurð kimo9 14.10.2016 18.10.2016 | 13:07
á leið í tæknisæðingu - hjálp! kzsm 25.8.2016 18.10.2016 | 10:53
LISTINN 16. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 16.10.2016 17.10.2016 | 10:50
IVF Klínikin - Hvað tekur ferlið langan tíma? maggapala1 31.8.2016 16.10.2016 | 05:43
Mínus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016 16.10.2016 | 05:27
Hópur fyrir reynerí, missir og meðgöngu sykurbjalla 29.9.2016 16.10.2016 | 05:07
LISTINN 14. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 14.10.2016 15.10.2016 | 02:41
engar blæðingar, egglos?? eb84 14.10.2016
egglos? MarinH 14.10.2016 14.10.2016 | 18:35
LISTINN 13. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 13.10.2016 14.10.2016 | 18:31
35 ára og eldri Bubbalina 8.6.2016 14.10.2016 | 09:19
þungunar og egglosastrimlar skvisa93 21.3.2016 13.10.2016 | 22:33
Stutt á milli barna! sykurpudi94 11.10.2016 13.10.2016 | 16:59
Nafnlaus reyneríshópur sykurbjalla 25.9.2016 13.10.2016 | 16:14
Alveg hætt að skilja - Eggl.próf regazza 12.10.2016 12.10.2016 | 22:16
LISTINN 11. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 11.10.2016
LISTINN 9. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 9.10.2016 11.10.2016 | 13:40
hvað er málið :s demise 6.10.2016 7.10.2016 | 23:47
LISTINN 7. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 7.10.2016
LISTINN 5. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 5.10.2016 7.10.2016 | 09:08
Oskaborn - Hopur fyrir reynerí, meðgöngu og missi sykurbjalla 5.10.2016
LISTINN 3. október ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 3.10.2016 4.10.2016 | 14:31
LISTINN 2. október ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 2.10.2016 3.10.2016 | 17:02
LISTINN 30. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 30.9.2016 2.10.2016 | 13:41
LETROMAL skammta stærð. maggapala1 29.9.2016 1.10.2016 | 11:08
Tvö fórsturlát í röð Numiti 25.9.2016 30.9.2016 | 00:24
LISTINN (NÝR) 28. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 28.9.2016 30.9.2016 | 00:21
5 þungunarpróf - og + mialitla82 21.9.2016 28.9.2016 | 16:50
Síða 5 af 4904 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Kristler, Hr Tölva, Bland.is, Guddie